Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ
Góðar og skemtilegar bækur:
Saga Ahraliams lAnliolns, Bandaríkjaforseta.
Fáar bækur hafa fengið svo einróma göða
rifdóma, sem þessi bók, þegar hún kom út.
Nú er upplak hennar nær þrotið, og því
vissara fyrir þá, sem vilja eignast hana,
' panta hana strax. Bókin er 470 bls. Kost-
ar 10 kr. inhb. og 8 kr. ób.
Vorinenn fslands.
í þessari bók eru æfisögur vorra beztu
manna á 18. öld, þeirra Skúla Magnússon-
ar landfógeta, Jóns Eiríkssonar konferenz-/
ráðs, sem með sönnu má kallast Jón Sig-
urðsson 18. aldarinnar, Eggerts ölafsson-
ar, Bjarr.a Pálssonar og sr. Björns Hall-
dórssonar i Sauðlauksdal. Má því segja að
þessi bók sé útdráttur úr sögu 18. aldar-
innar, skrifuð í fjörugu frásagnarformi.
Bókin er 304 bls. Kostar 8. kr. innb. og
6. kr. ób.
Passíúsálinar Hallgríms Pétiirssonar.
Vönduð útgáfa, prentuð eftir vísindaút-
gáfu Fræðafélagsins. Kosta 4. kr. í shirt-
ingsbandi og 6,50 kr. í ímetéruðu skinnb.
Iwttir áj' lííi nierkra manna I.
í þessari bók er æfisaga hins merka og
heimsfræga náttúrufræðings Carl von
Linné, samin af Bjarna Jónssyni kennara.
Guðmundur Bárðarson, mentaskólakenn-
ari, skrifaði mjög failega um þessa bók í
dagblaðið »Vísir og hvatti alla íslenzka
bókvin’i til að eignast hana _og lesa. Húrj
er 88 bls. og kostar 2,50 kr.
Glámsríniur
eftir Sigfús Sigfússon. Verð 1,50 kr.
Hviir ern lilnir níu?
Saga frá Krists dögum, eftir Erik AA-
gaard. Bókin er 112 bls. Kostar 3,50 kr.
innb. og 2,50 kr. ób.
YerksmiOjustiiIkan.
Falleg skáldsaga eítir Charles Garvice.
538 bls. Kostar 4 k.( innb. og 3 kr. ób.
Naónií.
Skáldsaga frá 1. öld eftir Krist, eftir
J. B. Webb. 363 bls. Kostar 3 kr. ób.
BieinibaiKlið.
Skáldsaga eftir Flörence L Barclay. Pessi
saga er ein af allra lesnustu enskum
skáldsögum. í ritdómi, sem dómkirkju-
prestur séra Bjarni Jónsson skifaði um
þessa bók, segir hann meðal annars: »í
bók þessari er svo mikið af sannri göfgi,
hreinleika og tign. Bókin segir frá ást og
sálarstriði, en einnig frá hinni hreinu
baráttu.....Ég vakti langt fram á nótt
við lestur hennar. Bókin er 388 bls. Kost-
ar 7,50 kr. innb. og 6 kr. ób.
Dóttir kelsaraiina.
Stórmerkileg skáldsaga frá tímum róm-
versku keisaranna, eftir hina frægu skáld-
konu barónsfrú Orczy. Bðkin er 416 bls.
Kostar 7,50 kr. innb. og 6 kr. ób.
Siffur krossins.
Mjög efnismikil ensk skáldsaga, eftir
Joseph Hocking. Sagan gerist ýmist heima
í Englandi eða austur í Asíu. Bókin er
360 bls. Kostar 7,50 kr. innb. og 6 kr. ób.
líi'ivðurnir.
Saga frá Krossferðatímunum, eftir H.
Rider Haggard, önnur útgáfa, er 340 bls.
og kostar 8 kr.
Ilann —umil lieiini.
Bráðskemtileg ástarsaga eftir Charles
Garvice. Bókin er rúmar 500sbls. og kost- i
ar 5 kr.
Hólu-Hjáimiirs-ssga.
Efni til hennar safnaöi S í m o n D a 1 a-
s k á 1 d, rituð og aukin af B.r y n j ú 1 f i
Jðnssyni, frá Minna-Núpi. Bókin er
208 bls.N og kostar 1,50 kr.
Itlástakkiir.
Fallegt barnaæfintýri, eftir Sigurbjörn
Sveinsson, með myndum eftir Tryggva
Magnússon. Prentað með stóru letri. Kost-
ar 1 kr.
Ný lefintýri.
Góð bók handa börnum, er 49 bls. með 36
myndum, kostar i bandi 1 kr.
- - Pósthólf 304
I
Fást í Bókaversl. Jóns Helgasonar