Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ
77
Það sem hann gerði, gerði hann
va >. °8' fremst hennar vegna, og er hann
fj, 01 sitt eigið líf, svo var það fyrst og
u t sökiim þess, að það var undir þess-
aiv bEngumstæðum sama sem hennar líf,
■ /eg eins og dauði hans væri sama sem
Uað; hennar.
ös-f-11- iot riffilinn siga- Hú'1 drap höfði,
,tarin hrundu þung og brennheit niður
^ hendur hennar. Pað voru ekki tár
lu °8' kvíða, heldur tár þau. er mað-
f 1 ‘e)lir ósjálfrátt, þegar hjartað er of
a 1 111 þess að rúma allar þær tilfinning-
a^’ það elur. Henni var það ljóst núna,
6r nún elskaði Belmont með þeirri ást,
a^ Var öllu öðru sterkari, ást, er gat bros-
a-. V|() sjálfum dauðanum. Og hún þakk-
j,1 forlögum sínum, að henni skyldi hafa
■ otnast sú sæla að auðnast þvílíka ham-
elffU — jafnvel þó ekki væri fyr en á
efu stundu æfinnar.
XX.
Lifandi mark.
^elmont skreið áfram í myrkrinu og
s-0lnst þangað, er hann hafði verið einu
nní áður þessa ógna-nótt. Bjöllubandið
v4)' farið — hann hafði búist við að það
k ri slitið, en nú gat hann ekki fundið
jEr hann hafði þreifað lengi fyrir sér
Q^rkrinu, fann hann loksins eina dósina.
. 11 1 henni hékk ennþá dálítill bútur af
‘sÞottanum.
j,,1 síðustu árásinni höfðu ræningjarnir
. þ'ð alt niður og rifið það með sér, svo
.1 voru aðeins slitrin eftir. Þetta hring-
Saráhald hafði þegar gert alt það gagn,
m frekast var hægt að ætlast til, en nú
ar Það alveg ónýtt.
bumír hinna særðu sjóræningja hreyfð-
nSt ennþá. Tveir, þrír þeirra stundu lágt.
ehnont var ekki fyllilega ljóst, hvort þeir
j etðu orðið hans varir eða ekki. Ef til vill
0 úu þeir, að það væri einhver félaganna,
(e,n kominn væri aftur til að hjálpa þeim,
i11 nann sneiddi þó sem mest hjá því að
jj°nia við þá. Hann skreið spölkorn á-
^arn og- nam svo staðar. Hann var nú
°minn nærri því út í ytra mynni kletta-
Jjorunnar. Þar lagðist hann þvers yfir
feJotuna, svo að hann lokaði fyrir alla um-
ferð
>neð sínum eigin líkama.
bil
--- oiiium
^essar tuttugu mínútur — eða þar um
sem eftir voru fram að dögun, ætl-
U1 hann sjálfur að koma í staöinn fyrir
aðvörunarbjöllurnar. Líkami hans gat ver-
ið í staðinn fyrir klukknabandið slitna.
Ræningjarnir gátu ekki séð hann í myrkr-
inu, en hann hlaut að verða þess var, ef
þeir endurnýjuðu árásina, þareð þeir yrðu
þá beinlínis að skríða yfir hann. Hann var
óhræddur um það, að þeir myndu verða
þess of snemma varir, hver hann væri.
Þeir myndu sennilega halda, að það væri
einn af þeirra mönnum, sem þeir yrðu að
skríða yfir.
Þarna lá hann marflatur og endilang'-
ur með hverja taug og vöðva stiltan og
stæltan. Hann hleraði eftir hverju minsta
hljóði. I fjarlægð heyrði hann hægan vind-
þytinn í krónum pálmatrjánna, er boðaði
nálægð dagsins, og hinn djúpa, eilífa nið
hafsins. Það var ekki til neins að reyna
að rýna út í myrkrið; þar sást ekki neitt.
Myrkrið var eins þétt og þykkar, svart-
ar slæður. Honum datt ósjálfrátt í hug
hin svörtu klæðistjöld, sem notuð eru við
jarðarfarir. Ef til vill mundi hin gráa dag-
skíma afhjúpa lík hans, er hún kæmi að
lokum. Hann vissi, að nú gat ekki liðið
á löngu, áður en fyrsta dagskímuröndin
mundi birtast í myrkrinu. Lifði hann það
af, væri honum borgið og einnig henni,
að minsta kosti væri þá lífsvon fram-
undan.
Mínúturnar liðu. Hann leit svo á, að
nú hlytu að vera liðnar a. m. k. tuttugu
og fimm mínútur. — Nú hlaut dagsbirt-
an að gera vart við sig þá og þegar. Hann
fékk einskonar hugboð um einhverja
hreyfingu til hægri handar við sig. Hann
heyrði það skýrar og skýrar, þótt eigi væri
sterkara en vindblær í visnu laufi.
Þorpararnir voru að búa sig undir loka-
árásina, rétt undir afturbirtuna. Þeir voru
að nálgast.
Belmont þorði tæplega að draga and-
ann. Hann krepti hnefann utan um marg-
hleypuna og beið — beið.
Hann hafði sagt Giles og Elsu, að skjóta
í brjósthæð. Og nú fór hann að hugsa
um, hvort Giles myndi nú halda þetta lioð-
orð, eða hvort hann myndi gera eins og'
áður, að skjóta í blindni út í bláinn. Ef
svo færi, voru talsverðar líkur til þess,
að Belmont yrði fyrir einhverri af kúl-
um hans.
Það reyndi afskaplega á taugar Bel-
monts að liggja svona og hlusta, meðan
óvinirnir mjökuðust nær og nær. En Bel-