Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 11
ÖÉÍMÍLÍSBt.AÐÍÐ
73
, anþ vai- búinn að skjóta ölium skbtun-
um
úr rifflinurn, 'og var nú að híaða hann
‘ ny- Honum tókst það fremur klaufalega,
ncla var hann órólegur og mjög skjáíf-
ientUr. En árásinni var vísað á bug, og
/ enginn vafi á því, að nú mundi vara
°kkur stund, áður en þeir kæmu aftur.
^elm°nt þeytti tómu skothylkjunum út'
11 Hinum og hlóð hann á ný, hratt og ró-
‘ega.
*Pesyu höfðu þeir víst ekki búist við,«
htaði hann. Hann var gaöddur alveg sér-
. eku rólyndi — eins Og sá, er gefið hefir
I.j?P alla von,, en hefir ásett sér, að selja
s*tt sem dýrustu verði.
.^Pað er enginn vafi áb að þeir hafa
nið_ bjóllurnar niður,« sagði hann. »I3að
ar ég ]íka viss um fyrirfrám. Nú verðum
, að hlusta ennþá betur en áður, þvi
’a er ekkert það, sem getur gert okkur
aðvart.«
■ S.ióræningjarnir höfðu hörfað undan
gt a. s. þeir, sem voru svo sjálfbjarga,
0 þeir gætu skreiðst á burt. Sumir hinna
a*rðu láu ennþá úti í gjótunni og kveink-
-n sér. Stunur þeirra og kvein bárust inn
klettaskútann.
í einu fann Belmont, að komið var
lð Öxlina á honum.
»Það er ég — þér verðið að lofa mér
ð vera hérna,« hvíslaói Elsa. »Ég held
Paö ekki út, að sitja einsömul þarna inni.
°fið mér að vera hérna hjá< yður.«
• >>Jæja,« sagði hann stuttaralega. »Legg-
Sa þér niður hérna! En munið að vera
ki’afkyr! Pér hafið vonandi skammbyss-
Uria yðar?«
>>Já,« hvíslaði hún.
>:>Það er gott. Leggist þér nú niður og
ejjið alveg róleg.«
^ ý*u mínútur liðu, stundarfjórðungur.
ymirnir lét ekkert á sér bæra. Dauða-
)Qkn ríkti á alla vegu.
»^Þeir hafa gefist upp,« tautaði Giles.
"„eir hafa fengið nóg af svo góðu. Ég held
ílaus_t, að ....«
^Þeíi- hafa ekki gefist upp né hætt við
°knina,« svaraði Belmont. »Það er til-
?angslaust að gera sér falskar vonir, og
að svarar aldrei kostnaði. En hlustið þið
nú
a>« sagði hann hratt, þeir hafa slitið
*ður »vekjarana« okkar, á því leikur eng-
j,.n vafi. Kringumstæður okkar eru mjög
eVu' 0g hættulegar, úr því við höfum nú
kkert, sem getur gert okkur aðvart. Það
erðUi’ að lagfæra það aftur. Ég er að
íiugsa uth að reyna, hvórt ég muni géta
hengt þær upp aftur. Skiljið þér það,
Elsa!« Hann sagði nafn hennar svo eðli-
lega og innilega, að Giles beit saman tönn-
unum í bræði sinni. Hve hættulegar sem
kringumstæðurnar voru, stakk afbrýði
hans samt altaf upp kollinum.
»Takið þér riffilinn mihn á meðan,«
sagði Belmont við Elsu. »Það eru sex skot
í honum. Nötið þau með v&rkárhi og fyr-
irhyggju,«
»Én þér sjálfur, þá.?« spurði hún kvíða=
full.
»Það skal ég segja yður. Ég ætla að
læðast út og reyna að koma »bjöiiunum«
upp aftur. Éf til viil tekst mér það, ef
til vill ekki. - Ég heid að vísu, að það
sé hægt,« sagði hann. >>Þér hafið riffilinn
mihh á meðan. Ég skríð af stað eins flat=
ur Og frekast er unt, og ég ligg alveg maf*
flatui’, meðan ég hagræðí »bjöllunum«.
Þegar þér skjótið, verðið þér að míða í
brjósthæð. Sé hætta á ferðum, hringi ég
»bjöilunum«. Hafið þér skilið mig og
þér líka, Effington Íávarður?«
Það urraði eitthvað í Giíes.
»Já, en,« sagði Élsa, »þetta er voðaleg
áhætta fyrir yður. Þér megið ekki hætta
yður þangað aftur.«
»Ég verð að fara,« svaraði Belmont ró-
lega, og hann sagði þetta við Elsu. »Ég
vona, að þér hafið skilið fyrirskipanir míh-
ar, - það er alveg óvíst, að ég gefi yður
fleiri fyrirskipanir. En þá verðið þér og
Effington lávarður að ljúka bardaganum.
Verið þér nú alveg róleg og kyr!« Hann
fékk henni riffilinn, laut niður að henni
og fann munn hennar í myrkrinu, án þess
að Giles hefði nokkra hugmynd um það.
Og hvað var annars um það? Þetta var
skilnaðarkoss hans. Hann hugsaði sér
þessa stundina, að hann mundi aldrei
framar fá að sjá hana. Þetta var fyrsti
koss þeirra, og hann taldi alveg víst, að
væri einnig sá síðasti. Ræningjarnir höfðu
fengið liðsauka, svo að nú var öll von úti.
»Standið hérna bak við klettinn og skjót-
ið í brjósthæð, ef ég geri aðvart með bjöll-
unum,« sagði hann. »Vertu sæl!«
Þau heyrðu hann skríða hægt og gæti-
lega yfir varnargarðinn, og svo varð alt
hljótt. — -
Belmont skreið áfram, þumlung eftir
þumlung, með hinni ítrustu varkárni.
Hann áætlaði fjarlægðina nákvæmlega og