Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 18
80 HEIMILISBLAÐIÐ Mörg kínversk og' japönsk nöfn er lítt niögu- leg't að frambera svo rétt sé. En samt eru þau, hvað merkingu áhrærir, flest hversdagsleg; t. d. Nanking, eru bara orðin nan og king sam- tengd, sem þýðir; syðri höfuðstaður. Kín- verska, sem er eitt af elztu tungumálum, sem (il eru, var áður fyr eins-atkvæðis mál. Lesmál þess er myndletur; lítill uppdráttur eða mynd, táknar einsatkvreðisorð, eða eina hugmynd. En þegar þýðingin fer að verða nokkuð víðtæk- ari, þa verða þeir að gera þessa óbrotnu mynd margbrotnari. T. d. orðið »kona«, er skrifað eins og tölustafurinn 4 stæði á höfði, en aðeins tveir pennadrættir, þýðir: stúlka, sem situr á knjám karlmanns. Orðið »hávaði« er táknað með þremur afar litlum, samföstum myndum af »þremur kon- um«. Eins og kunnugt er, hefir kvenþjóðin verið 1 litlu áliti í 1 yrklandi, hingað til. En eftir heinis- styrjöldina hefir orðið breyting á þessu hjá Muhameðstrúarþjóðunum. - - Nu er »jafnrétti kvenna« hæzt á dagskrá, og nýlega útskrifaðist i'yrsti kvenlæknir í Tyrklandi; það var ung, gift kona; þegar hún hafði leyst af hendi mjög erfið- an uppskurð, i viðurvist 15 lækna, var henni afhent vottorð, um að hun væri »fær í allan sjö«. úti eru þeir farnir að hafa vekjaraklukkur þannig, að í stað þess að hringja á þeim tíma, sem maður ætlar að vakna, byrjar klukkan að spila grammófónplötu, uppáhaldslagið manns! Þægilegt verður lífið á endanum! Fyrsta blað var gefið út í Róm, 200 árum fyrir okkar tímatal. Því var stjórnað af sagnaritar- anum Gajus Crispus Sallustius og upplag þess var 15 000 eintök. 3000 frelsingjar sáu um frá- gang og afgreiðslu blaðsins. Þá var ekki að tala um að fá neitt prentað, það varð að skrifa alt blaðið. Sverasta tré i heimi, kvað vera Sedrusviðar- tré eitt, sem er í mexíkönsku þþrpi, Tula. Um- mál þess er 49 metrar og mun tréið vera um 2000 ára gamalt. Froskar sjá ekki lengra frá sér, en sem svara- ar 20 lengdum þeirra. Sibiria ber nafn sitt af borg einni, Sibir, sem nú er ekki Iengur til, og lá við fljótið Irtich norður af Tobolsk. Tatararnir gerðu borgina að höfuðborg hins nýja ríkis, Sibiria, árið 1500. En árið 1590 var hún hernumin af Rússum og jöfnuðu þeir hana við jörðu. Til kaiipcndn Heiiiiilisblaðsins. Það er nú vinsamleg beiðni mín, til yðar alh'a’ sem kaupið Heimilisblaðið, fjær og nær, að seHdíl mér borgun fyrir blaðið svo fljótt, sem þér möga' lega sjáið yður fært, helzt fyrir 1. jí(í. - (:g veit vel, að margir eiga erfitt með peninga' en ég veit líka hitt, af margra ára reynzln, alf kaupendur Heimilisblaðsins eru yfirleitt trúfast" ir vinir þess, og gera það sem í þeirra vald' stendur til þess, að það þurfi ekki að hætta að koma út, vegna fjárhagsörðugleika. ,:8 vil innilega þakka kaupendum blaðsins f>'r' ir viðskiftin á liðnum árum og óska þeim pHurn gleðilegs og farsæls sumars. itgef. Munið að Iáta afgreiðsluna vita u01 bústaðaskifti. Ameríka er skóga-auðugust allra álfnanna; 3® prósent af yfirborði hennar er þakið skógi; Þar næst kemur Asía með 27 prósent og síðan Ev' rópa með 20 prósent. Slagæð mannsins slær 72 slög á mínútunni- Hjá hinum ýmsu dýrum er slagafjöldi s]agí»ð' arinnar mjög mismunandi, t. d.: Full orðnum f'* 30 slög á mfnútu, hesti 40, hundi 80 og ml"lS hvorki meira né minna en 670 slög. í Louisiana í Ameríku hafa yfirvöldin orðið að skylda bændur til að klæða alla stórgriP* í buxur, til að verja þá fyrir hættulegri sko1 kvikindategund, sem þar er. Þessum skrítnu bux" um er haldið í skefjum með sterkum togloðu15 »axlaböndum«. Ekki eru Indíánarnir alveg útdauðir ennþa- Nú sem stendur eru 350 þúsund hrein-ættað"' rauðhúðar 1 Ameríku, dreifðir um 26 ríki. Sérfræðingar halda fram, að á hverju aug118' bliki dagsins séu þrumur á 1800 stöðum á jorð' inni, og þeir reikna út, að á hverri sekúndu komi 100 eldingar að meðaltali árið í gegn. " Það er þó gott, að það dynur ekki alt yfir maI111 i einu! —■ PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.