Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 12
74 HEIMILISBLAÐIÐ komst að þeirri niðurstöðu, að hann hlyti að vera kominn fast að »vekjaranum«. Rétt á eftir rak hann fingurna í ræmuna, er hann þreifaði gætilega fyrir sér. Eins og hann hafði búist við, var ræman slit- in niður Öðru megin. Fyrsti sjóræninginn, sem skreið inn eftir gjótunni, hlaut að hafa slitið hana niður. Hann þreifaði fyrir sér og komst að því, að ræman var slit- in niður vinstra megin. Það var ekki langr- ar stundar verk að bæta skaðann, svo fram- arlega sem hann yrði ekki truflaður í starfinu. En alt í einu rann eins og ljós upp fyrir honum, hvílíka hættu hann hafði stofnað sér í, hættu, sem honum hafði alls ekki dottið í hug áður. Þegar hann færi nú að hengja ræmuna upp aftur, varð tæplega hjá því komist, að einhver klukkn- anna tæki að hringja, og í sama vetfangi myndu Giles og Elsa hefja skothríðina. eins og hann hafði fyrir mælt. Þau myndu halda, að þetta væri merki um hættu, ann- hvort frá honum sjálfum eða frá óvin- unum. Hann ætti því heldur að snúa aft- ur og aftala eitthvert annað merki við þau og' biðja þau að bíða með að skjóta, þang- að til þau heyrðu hann kalla. En hafði hann tíma til að gera þetta? Mínúturnar, já, meira að segja, sekúndurnar voru verð- mætar Hann ásetti sér að halda áfram verkinu og taka hættu þeirri, er það hafði í för með sér. Ef til vill gat hann með ítr- ustu varkárni komist hjá því, að nokkuð heyrðist í bjöllunum. Hann þi’eyfaði fyrir sér í myrkrinu, og loksins tókst honum að ná í lausa endann á ræmunni. Það var, eins og hann hafði búist við, að hún hafði slitnað frá hnífs- skaftinu. Hann þreifaði eftir hnífnum og fann hann. Hann var kyr, þar sem hann hafði stungið honum. Og nú hófst hættulegasti hluti starfs- ins. Hann varð nú að toga í ræmuna og teygja hana þvert yfir gjótuna, og hið allra minsta hljóð frá einhverri bjöllunni mundi valda ákafri skothríð á hann frá báðum hliðum. - Övinirnir öðru megin, vinirnir hinu megin. Þetta var alt að því ókleift, jáfnvel þótt hann hefði séð til að gera það. En nú varð hann í viðbót að gera þetta í kolniðamyrkri. Þrátt fyrir þessa voðalegu áhættu hafði Belmont aldrei verið rólegri og ákveðnari en þessa stundina. Hann stóð uppréttur og teinbeinn og þrýsti sér upp að klettinum. Vinstri hönd hans hvíídi á hnífsskafb ^ Hann andaði djúpt að sér, laut niður gætilega og tók í lausa enda ræmum með hægri hendi. ■ Nú var um að gera! Hann lyfti ræmnna. afar hægt og gætilega og dró hana g með mestu varkárni. Hann var farinij ‘. halda, að þetta ætlaði að hepnast. L an, sem hann ætlaði að smeygja °iar[ í hnífsskaftið, átti nú aðeins fáeina P1’.^ unga eftir að marki sínu — en alt í ®.l ^ varð hann þess var, að ræman var ’ og hann skildi óðara, hvað um var að v® ‘ Hún hafði krækst í einhversstaðar. 11 um var þegar ljóst, hverju þetta gat ví’ ið, og svitinn spratt út á enni hans. rfa^ blótaði nú heimsku sinni. Ilann hefði t.V’ átt að gá að því, að ræman lægi laus. , það hafði honum ekki dottið í hug. Nu ekki að-hugsa til að láta ræmuna si£a^ ný. Öðai' en bjöllurnar snertu gp°, - mundu þær óhjákvæmilega gefa hljóð ‘ sér, og þá var hættan vís, hvað lítið s það væri. Hann vai'ð því að reyna, hann gæti ekki losað ræmuna. Hann_ý aði gætilega í hana. Það var að eins 01 ið viðnám, — og svo losnaði ræman> um leið og strengdist á henni, heyrðist 1 grant, en all-skýrt málmhljóð. Belmont fleygði sér flötum niður j sa11^ vetfangi, og um leið skall skothi'íðm Hann lá eins marflatur og frekast unt og beið. Skotin smullu hvert á ur öðru, og héldu áfram — heila ^1!1 j’ að honum virtist, þó það væri að lík1 um aðeins örfáar sekúndur. -rpjll Kúlurnar hvinu yfir höfði hans. J þeirra straukst við hnakkann á honu Iíann fann, að hún skóf dálítið af ,, an inu, og það var eins og glóandi Ja’ . hefði verið strokið um blettinn. Seint .' um síðir — hann hefði þorað að sveih’ að það hefði staðið yfir klukkustund ^ saman, — slotaði skothríðinni, og alt va g kyrt og hljótt á ný á báðar hliðar. . var eins og hvorugur aðili áttaði sig því, er gerst hafði. Belmont lá kyr stundarkorn enn þá> ® . stóð hann upp hægt og gætilega, ósse1 • og heill á hófi að undanskilinni skrámlin í hnakkanum. Nú var klukkubandið la ^ og hann tók að lyfta því á ný, jafn 1 lega og áður. Honum hepnaðist að stren&. á því, á,n þess að nokkuð heyrðist í • unum, og hann gat nú smeygt lykkjn11

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.