Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 17
HEIMILISBLAÐIÐ
79
ELLEN KEY.
Framhald frá hls. 70.
?ett á kærleika. Að samkvæmt eðli þess,
><l §aeti ekkert réttlætt það eða löghelgað
l'llnað en einlæg ást. — Að kærleikur, en
'kl lög- eða siðvenja, sé frumskilyrðið,
^ l3ess vegna sé hjónaband án kærleika
íerðislegur glæpur, en kærleikur á milli
lllar>ns og konu ekki, án hjónabands.
j ^að má nú nærri geta, hve vinsælar
,)essar kenningar hafa verið. En þó tók
, þegar hún tók að tala máli konu
H'rar, er hvað verst var sett í mann-
a8'inu fyrir mannsaldri síðan, og er víða
Cll)1 í dag, en það er kona sú, sem átt hef-
11 barn eða börn utan hjónabands.
^ilen Key krafðist fulls réttar og við-
[u'kennin gar fyrir hana, eða þær, og bygði
p kröfu sína aftur á ást milli konu og
ai’is» sem aðeins gæti helgað samband
lrra. A móti þessari kenningu eða skoð-
Uu hennar risu talsmenn nálega allra
Únöa. Töldu kenninguna ókristilega og
stórskaðlega öllu heimilislífi, og urðu þau
Ill()tinasli þau hörðustu, er hún mætti í
ll0kkru máli. Enda var við slíku að búast,
,JVl kenning þessi var all-varhugaverð,
Jafnvel þó að Ellen Key hafi gengið gott
C|tt til. En hún lét hvergi bifast, hélt
jUeiningu sinni fram einarðlega og á-
'Veðið. Svo leið það aðkast fram hjá henni,
Cíí nieð tíð og tíma fór þjóð hennar ekki
flns að taka til greina mörg af áhuga-
Ulálum hennar, heldur heimti hana úr
ai'laegu landi, gaf henni einn af fegurstu
' 0f|Um í ríkinu, til að byg'gja sér heimili
'; °8' þar eyddi hún æfikvöldi sínu, heiðr-
iyrir lífsstarf sitt og hvers manns hug-
Jáfi, og þar dó hún 25. apríl 1926.
. 1 r,,fessoi,iiui: »Pað hefir vasaþjófur stolið úr-
'iiu
Koi
llr vasa mínum.,«
""mi linns: »Varstu var við það, þegar hann
8ei’ði það?«
j "'fessorinn: »Já, — en óg héit það vœri hend-
sJólfum mér, sem vœri að taka það.«
Íbuggíjá.
Fhigvélabnkn í vænduin. I Ameríku er verið
að búa sig undir að smíða flugvél, sem rúmi
200 farþega. Um 30 mannvirkjameistarar sitja
yfir þvi, að gera uppdrætti að henni. Gert er
ráð fyrir, að flugvél þessi muni kosta 25 millj-
ónir króna. Par verður miðstöðvarhiti, talsímar
og hverskonar nýtízku-þægindi. Pað er tilætlunin,
að hún flytji farþega milli Norður- og Suður
Ameriku.
Loftslys. í marz s. 1. fórst all-stðrt loftfar í
grend við Redlands I Kaliforniu. Sjö menn voru
I loftfarinu, og fórust þeir allir. Poka var á og
flaug loftfarið mjög lágt og rakst á vír og féll
við það til jarðar og kviknaði þegar i þvi.
Flzti mnðurinu veikur. Zaro Agha, sem talinn
er allra manna elztur, þeirra er nú lifa, og getið
hefir verið um hér í blaðinu áður og birt mynd
af, er nú í London og er hættulega veikur óg
honum ekki talin batavon. 1 fyrra var hann á
ferð í Bandaríkjunum. Hann er tyrkneskur, og
eftir þvi sem hann sjálfur segir, er hann nú
158 ára. Haldið er, að þetta muni vera rétt.
Falskar tcnnur. Pær fyrstu, er menn vita til
að notaðar hafi verið, átti kona ein í Sídon í
Fönikíu, um 300 árum f. Kr. — Tanngarður Fön-
ikíukonunnar með fölsku tönnunum í, er í
Louvre-safninu í París. Par sem tvær framtenn-
ur hafa verið, hafa falskar tennur verið settar.
þær hafa verið festar þannig, að gullvír hefir
veriö dreginn i gegnum tilbúnu tennurnar og
þær bundnar saman.
Fönikíu kölluðu Grikkir og Rómverjar sjáv-
arströnd þá, er liggur fyrir Miðjarðarhafsbotni,
vestan Líbanons-fjalls, á Sýrlandi, ásamt nokkr-
um eyjum, sem eru þar með fram. Fönikíumenn
voru iðnaðarþjóð mikil, og einnig mestu versl-
unar- og siglingarmenn fornaldarinnar.
Um uppruna þeirra virðast menn lítið vita,
nema haldið er að þeir hafi ekki verið af sama
kynstofni og Grikkir eða Rómverjar, heldur upp-
runnir i Asíu, því þeir töluðu semverska tungu,
eins og Sýrlendingar, Arabar og fleiri þjóðir í
Litlu-Asíu.
í Kanton Oberwalden, i Sviss, er unglingum
innan við 18 ára aldur með lögum bannað að
reykja. Broti á lögum þessum er hegnt með
100 franka sekt.