Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 5
HEIMILISBLAÐIÐ
67
Ull> er ég réð af að halda heim aftur.
j' £ hrópaði það nú til hinna en hafði enga
u8'mynd, hvort þeir hefðu heyrt það eða
^kki. ég heyrði að sönnu hróp spölkorn
-'Urtu, frá mér, og- af því að mér kom það
,ezt> að hinir hefðu heyrt til mín, þá fói-
að halda í þá áttina, sem ég hugði að
|j°rpið væri
En þaö var erfiðara að hverfa til þaka,
en það hafði verið að ganga út í skóginn,
,JVl að nú var ég áfjáður í að komast heim,
°n erfitt að fara hratt yfir í hinum þétta
Undirskógi þessum. Og ekki bætti það um,
ad myrkrið virtist nú vera miklu svárt-
öl'a en áður; datt mér þá í hug sannmælið
^air>la, að aldrei er eins dimt eins og und-
u' dögunina.
%' staulaðist áfram og hlakkaði til þess,
ég væri nú senn kominn heim. En þá
tann ég alt í einu að jörðin lét undan
^étum mé.r og ég steyptist niður. Ég komst
hrátt á fætur aftur eftir þetta óvamta
jall, 0g. þegar ég var vitund farinn að
a^ta mig eftir undrunina, sem yfir mig
h°m í fyrstu, þá varð ég þess vís, að ég
hafði dottið ofan í eitthvað, sem hlaut að
^ei'a jarðhellir eða sprunga. Og nú sá ég
Ulér til skelfingar, að ég hafði dottið ofan
1 sómu gryfjuna, sem við höfðum grafið
handa tígrisdýrinu. Og þarna hlaut það
'*ka að finnast, eftir öllum sólarmerkjum
a^ dæma.
% skal fúslega játa það, að ég var
"Iveg utan við mig af ótta og skreið þarna
k'am og aftur í myrkrinu, til að finna
Ulér fótfestu, til þess að ég gæti komist
uPp. Mér kom þá í hug kvistirnir og lim-
lf’’ sem við höfðum séð lig'gja.í hrúgu á
%yfjubotninum og fallið hafði undan dýr-
Jnu. Með því gæti ég ef til vill hlaðið
undir mig og komist upp.
Eg gaf mér engan tíma til að hugsa
um dýrið og hvernig það hefði sloppið;
GS vissi það eitt, að ég varð að reyna að
kjarga mér sjálfur úr þessum hættuspor-
Ulr>. sem ég stóð nú í. En rétt í því er ég
Var búinn að hlaða undir mig, stóð á hlað-
anum með öllum mínum þunga, þá veit
ég ekki fyrri til, en allur hlaðinn hleyp-
ur undan mér og ég steypist fram yfir
mig, ekki þó til jarðar niður, heldur inn
í gap eitt mikið á veggnum í gryfjunni,
sem greinarnar og limið hafði hulið. Og
í þeim sömu svifurn var ég kominn út í
beljandi vatnsiðu og með þeim sterka
straumi barst ég, því hann gat ég ómögu-
lega staðist; ég gat gert það eitt, að reyna
að halda mér upp úr vatnsiðunni.
Seinna komst ég að þvi, að við höfðum
grafið gryfjuna fast að vatnsrás einni
neðan jarðar. Tígrisdýrið hafði þá ham-
ast svo lengi þarna niðri, að það hafði
brotist í gegnum jarðlagið, sem milli var
gryfjunnar og vatnsrásarinnar.
Fám mínútum síðar bar straumurinn
mig að einhverju, og er betur var að gáð,
var það samanflæktir kvistir og greinar.
Og er ég var að berjast við að losa mig
úr þessari bendu,- og komast aftur út í
autt vatnið, þá rakst ég á einhvern þung-
an líkama, sem hafði flækst innan í þess-
ari bendu. Mér var ekki auðið að sjá,
hvað það var; en ég varð því áfjáðari að
komast burtu og lengra út í strauminn
og tókst það líka bráðlega. En það er aug-
ljóst, að um leið hefi ég líka leyst skepnu
þessa úr læðingi. Og er straumurinn bar
flykki þetta fast að hliðinni á mér, þá
skildist mér ósjálfrátt, því að ekkert sá
ég, að þetta væri hrikastórt tígrisdýr —
sama tígrisdýrið og fallið hefði í gryfjuna.
Ég veit ekki hvort það hefir verið
hræðslan eða vatnið blákalda, sem fékk
blóðið í æðum mér til að frjósa. En sú
tilfinning varaði ekki hjá mér nema rétt
í svip, því að alt í einu barst straumur
þessi sem um dyr út undir bert loft, og
er dagskímunni brá yfir mig, þá sá ég,
að straumurinn féll út í fljótið og þá sá
ég, að tígrisdýrið flaut við hliðina á mér
og var — dautt! Þegar veggurinn í gryfj-
unni lét undan, þá hlýtur það að hafa
kastast út í strauminn og flækst innan í
fljótandi greinarnar, sem ég svo hafði