Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1932, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 69 Yorið or komið. Vorsólin sendir hlýju geislana sína niðúr jai’ðarinnar. Alt líf á jörðinni vaknar vetrardvalanum. Fósturjörðin okkar — ^ftlda landið — varpar af sér líkblæjum ^trarins og íklæðist græna sumarskrúð- a,1um sínum. Komu vorsins hefir einn llagyrðingur þessa lands lýst á þessa leið: »Sér vetrárhjúpi fleygir frft foldin-ísa kæra; grænar hlíðar glóir á og glitrar döggin skæra. Fug'lar þjóta um loft og lá, af lífsins fegurð gladdir. Hlustið til, nú heyra mft hér hljóma gleðiraddir.« Hér er lýst yndisleik vorsins. Enn einu S|»ni hefir góður Guð gefið okkur vor og sUmar. Upprisuhátíðin mikla í ríki nátt- UaUnnar er byrjuð. En hvernig er umhorfs í hjörtum vor- Unt. Er þar vor? Fær sól hins andlega 'leinis að lýsa þar upp .og verma? Verður Vetrarku)di úlfúðar og haturs að víkja l.yrir ylgeislum kærleika og samúðar? Et'áðnar ís tortryggninnar, svo sundur- yndið hverfi? Er nold\ur von um vor og ^Uniar í íslenzku þjóðlífi? Ættú nú þeir leiðtogar þjóðarinnar, sem Lkuleg og daglega veita eiturelfum hat- Ui's, tortryggni og siðleysis út um bygðir undsins, að sjá að sér og breyta alveg um stefnu og starfsaðferðir. Veita fyrst og rernst inn í sín eigin hjörtu andlegum vorgróðri, sanngirni og samúðar, þar sem lett]aatið og kristilegar hugsjónir skapa Samstarf og bróðurlegan skilning, þó að mtthvað beri á milli og skoðanir séu ólíkar ' l'rosum þjóðfélagsmálúm. t þjóðlífi voru sjást enn fá vormerki. ^ar er mikið af kali og drepi. Sú sól er sem rekið gætr á flótta hinn ægilega Vetur úr þjóðlífi voru. En sú sól fær ekki ^ldnið og vermt hjörtu hinna blindu leið- J-°8'a, svo lengi sem þeir hrópa: »Burt með 'ristindóminn!« — því kristindómurinn er *<>lm — lífgjafi hins andlega vors í þjóð-^. llfi voru. J. H. N Ellen Key. Ilugðnæmafa flestu öðru er það, að virða fyrir sér lífsstarf og æfiferil manna þeirra og kvenna, sem helgað hafa þá kærleiks- ríkum og fögrum hugsjónum. Að láta huga sinn dvelja við þær persónur og verk þeirra, er líkast því að teiga þyrstur tár- hreint uppsprettuvatn. Ellen Key var skozk í föðurætt. Ætt- feður hennar, sem báru McKey nafnið, fluttust til Svíþjóðar í lok þrjátíu ára stríðsins og hafa komið mjög við sögu lósturlands síns á flestum starfsviðum þess. En konur þeirra voru innlendar, vel gefnar og ágætar konur, voru sumar þeirra af aðals- og konunga ættum, og liefir ættstofn sá verið fagur og þrótt- mikill og fjölskrúðugur. Eitt er það, sem auðkent hefir McKey ætt þessa í Svíþjóð, og það er ákveðið og uppihaldslaust stríð fyrir frelsishugsjónum í andlegum og ver- aldlegum málum, og ber líf þjóðarinnar merki athafna þeirra að minsta kosti síð- astliðna sex mannsaldra. Lengi hélt þessi ætt fornafninu »Mc«, eftir að hún kom til Svíþjóðar, en svo fór það einhvérn veginn svo, að það fór að verða útundan og ættin slepti því með öllu eftir 150 ár, eða þar um biþ Foreldrar Ellen Key voru samhentir í stjórnmálunum. Hann upphafsmaður að bændahreyfingu, sem þó mishepnaðist og sem hann lagði nálega allar eigur sínar í til að hrinda í framkvæmd. Faðir Ellen Key og kona hans voru ein- huga og samhent í baráttunni fyrir bætt- um kjörum bændalýðsins í Svíþjóð. Hin unga og efnilega dóttir þeirra, Ellen, lagði 1 íka hönd sína á þann plóg, eins fljótt og kraftar leyfðu. frá byrjun var hún föð- ur sínum einkar samrýmd, og gjörðist rit- ari hans undir eins og aldurinn leyfði. En þegar vonii- og fyrirætlanir .föður hennar misfórust og þar með mest af eigum hans, varð Ellen að fara að sjá sjálfri sér far- boröa.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.