Heimilisblaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
7
Skibo-kastalinu á Skotlandi. Sumarbústaður Androw Carnegic's.
aðir verkamenn; en verkamönnum þótti ilt
að þoka fyrir dauðri vélinni. Þessi umbót
Carnegie’s á námuvinnunni kom af þvi, að
hann vildi auka framleiðsluna og vinna með
því bug á keppinantum sínum. En Carnegie
Vann sigurinn, verkamenn urðu undan að
lata; en sigur hans varð jafnframt sigur
þaim til handa, því nú streymdu pantanir að
Ur öllum áttum og gróðinn varð feiknamikill;
e*i svo lét Carnegie verkamenn sína fá srnn
hlut af þeim gróða og lyftist þá á þeim
^rúnin aftur.
Þegar Carnegie var 62 ára gamall, þá dró
hann sig út úr þessari viðtæku umsýslan,
kvsentist og gerðist nú velgerðamaður mann-
kynsins. Auði sínum skifti hann niður i sjóði
111 eflingar einhverju góðu. »Eg á ekki auð-
lnn sjálfur«, sagði hann, »eg hefi hann að
^áni 0g má eigi verja honum nema sam-
kvaemt vilja lánardrottins míns«. Um sömu
^undir kej-pti hann Skibo-kastalann gamla
^eima á Skotlandi og bjó svo upp frá því á
Sumrin í því landinu, þar sem hann hafði
slitið barnskónum bjá föður sínum fátækum.
^ú fá þúsundir manna að njóta auðæfa
lans. Einn sjóður hans á að vera til verð-
anna handa þeim, er sýna frábært snarræði
og hugrekki í því að bjarga mönnum úr lífs-
háska. íslenzkir menn hafa þegar hlotið þau
verðlaun oftar en einu sinni.
jiukkan mín.
Lukkan bjóli leikur á,
lengi’ er ei að breytast.
Ekki henni allir ná, —
enginn má samt þreytast.
Hvað er lukka, heims er börn
hamslaus eftir strekkja?
Upphefð, glaumur, aurasöfn
ærið marga blekkja.
Lukkan mín er langtum nær
og ljær mér gleði sanna:
Hún í mínu hjarta grær
og heitir ást til manna.
G. G. i Gh.