Heimilisblaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ
13
|g brúnni.
Eftir Sigurð Heiðdal.
Rauður þrammaði í hægðum sínum og
dró kerruna. í henni sátu þrír menn, hjónin
°g Sigga litla dóttir þeirra.
Umhverfis var sumarfjör og sunnudagsfrið-
Ur* Sólin brosti í heiði. Grænar brekkur,
halfslegin tún og grasi vafðar engjar blasti
v*ð á báðar hliðar.
En það var ekki sumarfriður í litlu kerr-
unni. Brandur horfði fram á veginn og slýrði
Rauð. Elín horfði aftur af kerrunni. Hvorugt
Sagði orð, nema þegar Sigga litla yrti á þau.
þá svöruðu þau einsatkvæðisorðum,
^ljómlaust og dapurlega.
Aumingja Sigga litla vissi ekki hvað hún
atti að gera af sér. Hún hafði hlakkað til
Þessa dags alla vikuna. Á hverju kvöldi,
Þegar hún var búin að lesa »Faðirvorið«
s*tt, hafði hún beðið Guð að láta vera gott
Veður á sunnudaginn. Og Guð hafði gert það
fyrir hana. — En þá þurfti þetta að koma
fyrir. Henni lá við að gráta, en þorði ekki
láta á því bera. Hún vissi, að pabbi og
^tnma —• einkum þó pabbi — voru hörð
Vlð hana, þegar svona lá á þeim.
En aumingja pabbi og mamma, sem voru
þó stundum ósköp góð. — — Af hverju
§atu þau verið svona aðra stundina. — —
'íll> — hún vissi af hverju það var núna. —
*cgar þau agu og tóku upp nestið, þá vant-
aði brauðið. Pabbi sagði, að mamma hefði
§leymt því — »kannske«. Hvers vegna þurfti
öu pabbi að segja þetta óhræsis »kannske«,
segja það svona, eins og hann sagði það.
a*ma varð eins og oft áður, þegar þetta
)ar að koma — þetta, að þau töluðu hvort
kapp við
annað í bræði og þögnuðu svo
alt í einu og töluðu ekki orð saman dagana
á eftir.
Já, þannig hafði það verið, þarna, þegar
þau áðu. Pabbi sagði þetta vonda »kannske«,
og mamma sagði eftir stutta stund líka
»kannske«. Pá sagði pabbi »já«, — voðalega
ijótt »já«. Og mamma sagði »ju-ú«, — ótta-
lega langt og ljótt »ju-ú«. Pá sagði pabbi
»ójá«, — stutt, alveg hræðilegt »ójá«, og þá
vissi Sigga litla hvað í vændum var. Pabbi
og mamma þögðu litla stund. Svo sagði
mamma einhver ósköp og greip fram í öðru
hvoru. Pá tók pabbi við og mamma greip
fram í. Þannig töluðu þau á víxl alllanga
stund. Hvorugt át af nestinu, og hvorugt
bauð Siggu af þvi. Og þó var svo mikið af
sælgæti í töskunni. Loksins ýtii mamma
töskunni til Siggu litlu og sagði:
»Jettu, barn!«
Sigga fór að tína upp úr töskunni, brjóst-
sykur, sætabrauð, súkkulaði, hangikjöt, harð-
fisk, límonaðiflöskur, mjólkuiflöskur og margt
annað góðgæti, en brauðið vantaði.
Sigga át lítið. Hún hafði ekki matarlyst.
Pabbi og mamma voru svo — — voru svo
— — — Hún vissi ekki, hvað það hét, þetta,
hvernig þau voru. En þau voru svo — —
Og alt af voru þau að tala.
Loks sópaði mamma nestinu saman og
fleygði því niður i töskuna.
Svo var lagt af stað heimleiðis.
Og nú voru þau pabbi og mamma hætt
að tala — steinþögðu. Sigga vissi, að þau
höfðu ætlað að fara lengra. Hún þorði ekki
að spyrja, hvers vegna þau sneru við. Hún
vissi, að það var af því, að þau voru nú
orðin svona ------- svona.
Að hann pabbi skyldi mí þurfa að segja
þetta »kannske«. Gat hann ekkj látið það
bíða til morguns? Þurfti nú að verða svona