Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1939, Page 4

Heimilisblaðið - 01.02.1939, Page 4
24 HEIMILISBLAÐIÐ 1^^^ 1‘etta er hin raunverulega stœrð Tsetseflugunnar: lengd og hreidd. skepnum og: sýgur s,vo á eftir ’olóð úr ’neil- brigðum ,manni: eða skepnu, þá ber hún sýkifinn inr. í blóðið meði stungunni og með þessu móti ber hún, sýkina út um allt óend- anlega. Pað er því hennskonar sýki, s,em brodd- fluga þessi ber frá manni til, manns og fra einni skepnu til annarar: Svefnsf/ki til manna, bæði blámanna og hvítra manna, ,og Naganu-sýkina til nauta, hesta og sauða og margra viltra dýra. Svefnsýkin kemst inn í blóð manna með stungu fiugunnar. Sýkillinn er ógurlega fljótur nð tímgast, svo að allar smáæðar fyljast af þeirri mergð, og ljfir og nærist sá grúi á næringarefni því, sem er í blóði hins sjúka. Rauðu blóðkornunum, sem eru svo þýðingarmikið lífsskilyrði, eyða sýki- arnir smám saman öll,um, svo að hinum sjúka manni eða skepnu er mjög oft dauð- inn vís. Á fyrsta stigi svefnsýkinnar fær hinn sýkti hvert hitakastið af öðru, höfuðverk og andþrengsli, og óþolandi kláða um ali- an líkamann, oft og einatt, þrótturinn þver smám saman. og vöðvarnir rýrna og oft er stríður augnaverkur þessu samfara. Eitt hið fyrsta einkenni svefnsýkinnar er það, að hálskirtlarnir bólgna. Þetta einkenni þekkt.u þrælakaupmenn í fyrri daga og keyptu því aldrei þesskon- ar svertingja, heldur létu þá á burt fara eða drápu þá. Þegar cinhver er búinn að ganga með svefnsýki svo mánuðum skiptir, þá hefst hið annaó stig veikinnar, þá læsa sýklarn- ir sig úr blóðinu inn í vökva þann, sem liggur um keilann og mænuna og eyðileggja þá, smám saman allt, taugakerfi hins sjúka; hann verður þá geggjaður, og við og við óður, og þar sem hann er þá vnsfola, sæk- ist hann þá eftir aó urei a aóra, þá, s,em með honurn kunna, að vera. Milli æðiskast- anna liggur þann í nokkurskonar dvala, honum finnst hann vera óttalega þrevttur og úttaugaður, svo að hann getur varla bor- ið hvern fótinn fram fyrir annan eða hald- ið augunum opnum. Svona liggur hann tím- unum saman, já, svo c'ögum skiptir á sama, stað og hefst ekkert að annað en að eta það, sem aðrir færa honum, því að þó und- arlegt kunni að þykja, pá eykst heldur mat- arlyst hans en minnkar við veiki þessa, og það stundum svo, að þeir s,t.ela mat á spítölum, þótt séu þeir varla færir til aó ná í hann, eðu dragnast inn í hænsnahús til aö stela, sér þar eggjum eða hænsnum. En þrá.tt. fyrir alla græðgina horast þeir alveg hræðilega og verða ekki annað eri skinin fceinin. Sýklarnir éta þá upp að inn- an bókstaflega. Á þriðja stigi veikinnar er sjúklingur- inn svo aumur, að hann getur hvorki hreyft legg né lið og liggur þá auðvitað rúmfast- ur. Hann sefur því nær allt af eða liggur í dvala, sem endar með dauða. Svefnsýkin er mögnuðust. í heitustu hér- uðum Afríku, einkum Kongó-ríkinu eða suður- og vesturhluta Blálands (Sudan). Verst af öllu er, að svefnsýkin virðist ekki vera í neinni rénun, heldur breiðist þvert á móti víðar og víðar út. Þeir, sem hafa fei'ðast um Ivongó hafa farið langleiðis um frjósamar lendur og eigi fundið nokkura mannabú&taði, þar sem áður voru víðáttumikil svertingjaþorp; nú er þar ekki annað en kjarrskógur, frum- skógar og villidýr. Svefnsýkin þekktist ekki á 19. öld, nema í Vestur-Áfríku og Kongó-héruðunum sem nú eru kölluð. Nú er hún komin til landa Englendinga fram með Zambesi-fljótinu i Austur-Afríku og aUa leið frá því norður t,il Níl-fijótsins. Þar er hún s,umstaðar svo mögnuð, að helmingur íbúanna hefir dáið á einu ári. Hún grípur menn á öllum aldri, karla og konur, bláa menn. og hvíta. Eng- inn nraður veit sig óhultan fyrir henni. Orsökin til hinnar gífurlegu útbreiöslu hennar nú á síðustu tímum á til menning- arinnar rót sína að rekja. Samgöngui'nar

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.