Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.05.1939, Blaðsíða 3
HEIMSSÝNINGIN í NEWYORK HIN mikla heimasýning var opnuð þann 30. apríl einsog kunnugt er, af Roose- velt forseta Bandaríkjanna. Viðstaddir þá atíidfn voru 600,000 manna, þar á meðal fulltrúar og gestir frá þeim 62 þjóðum, sem þátt taka í sýningunni, og fjöldi ame- rískra stórmenna víös vegar að. Strax að lokinni vígsluræðu forsetans voru þær sýningar, sem tilbúnar voru opnaðar aimenningi. Voru þao flesta.r hin- ar amerísku sýning- ar, en ekki nema tvær erlendar, .svo kunnugt sé. Þessar tvær voru sýningar Islands og Japan. Islendingar gengu undir fána sínum, á- sam.t. öðrum þátttak- andi þjóöum að palli þar sem sátu forset- inn og aðrir tignir gestir, og hlýddu á vígsluræðurnar, og annað það er þar fór fram. Að vígsluat- höfninni lokinni var gengið til Islandsskái- ans, og bauð fram- kvæmdarstjóri Vil- hjálmur Þór, Islend- ingum sem viðstadd- ir voru og skyldmenr- um þeirra t.il skálans. Lýsti ha.nn sýning- unni með stuttri ræðu, og sagði hana opn- aða Viöstaudir voru Har. Arnason kauprn., úr framkvæmdarnefnd sýningarinnar og Garðar Gí dason stórkaupmaður, sem þakk- aði Vilhjálmi Þór og Haraldi Árnasyni fyr- íringangur Islandssýningarinnar í Neu' Yorh.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.