Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ 7 lega komið auga á neitt athvgl- isvert. Nú, sjóræningjarnir Iiöfðn auðvitað verið inni í vík- inni bak við bjargtangann til að ræna sjávar])orpið, en ]>eir niundu brátt koma róandi fvrir bjargið og syngja fullum liálsi . . . En Jjegar hann andartaki síð- ar heyrði áratog og glaðværan söng, var ekki laust við, að bann yrði dálítið skelkaður og undarlegur fiðringur færi um bann. Það var óvenjulegt að heyra annan söng bér en briip- sogið! En þarna kom vissulega bátur í ljós. Hann beygði fyr- ir bjargtangann og hoppaði á bvlgjunum inn í Mávavík. Colin sá nú greinilega sjó- ræningjann, laglegan, ungan mann með Ijóst bár. Drengur- inn rak upp viðvörunaróp og klifraði niður að ströndinni með sverðið í liendiimi. Colin óttaðist, að báturinn mundi rekast á eittbvert liinna mörgu skerja, sem ásamt straumum gerðu sjóinn við eyj- una hættulegan, jafnvel í bezta veðri. En ungi maðurinn sat rólegur á þóftunni og söng og virtist Jjekkja alla staðbætti, því liann stýrði bátnum örugg- ur inn á milli tveggja skerja. Báturinn þaut upp í sandinn og Colin bjálpaði við að draga bann á land. — Ég liefði ekki átt að lijálpa sjóræningja, kallaði bann móður. — Hvers vegna gafstu mér ekki kúlu í gegnum höfuðið, áður en ég náði landi? Nú er beimafólk Jjitt og búpeningur lierfang mitt! Ungi berhöfðaði maðurinn í fráhjiepptri skyrtunni bjó sig undir að blaupa götuslóðann upp á bjargbrúnina. En Colin var fljótari í snúningum og ])aut í veg fyrir hann með sverðið á lofti. — Einu feti lengra — og J)ú ert dauðans inatur! — Við skulum berjast um ])að, vinur minn. Hér er ein- mitt ágætur staður fyrir ein- vígi! Maðurinn tók upp pípu sína og lé| munnstykkið snúa fram. Það var nú að vísu nokk- uð stutt sverð, en ])að gerði leik- inn bara skemmtilegri. Colin rak upp skerandi óp — — og bardaginn liófst. .. . ÓTT leitað sé meðal þúsunda af fnllorðnu fólki, ])á finn- ast aðeins sárfáir, er bafa nægi- legt bugmyndaflug til að leika sér við börn. Það eru að vísu til margar elskulegar sálir, sem með dæmafárri þolimnæði ganga á fjórum fótum og leika tígrisdýr eða ísbirni. En þetta fólk gabbar ekki börnin. Þau vita, að það er bara það sjálft, sem beldur sig vera skemmti- legt. Það er sjaldgæft að bitta mann, sem liefur fengið náð- argáfu húgmyndaflúgsins í vöggugjöf. En hinn ungi sjó- ræningi var einn þeirra fáu, sem alltaf eru börn. Og það var einmitt þess vegna, sem hinn skemmtilegi bardagi fór fram á sandinum í Mávavík. Einu vitnin vorn mávarnir og skýin. Þegar Colin lókst allt í einu að hitta sjóræningjann beint í bjartastað, bneig liann niður í sandinn, og drengurinn batt bendur hans á bak aftur með snærisspotta, sem hann fann í vasa sínum. Síðan dró bann fangann áleiðis upp bjargið. Fanginn stundi við og við — og þótt Colin befði ineðaumk- un með honum, sagði liann ekkert, fyrr en þeir voru koinn- i'r í gegnum liliðið á steinveggn- um og upp á loftið fyrir ofan gripalnisin. — Nú geturðu livílt þig liér, þar til ég bef tekið ákvörðun um, bvað ég á að gera við þig! Því næst stökk Colin niður stigann og læsti liurðinni á eft- ir sér. — Hæ! Hvern fjárann ætl- arðu að gera? Þú liefur lokað mig inni! — Já, auðvitað! Ég vann — og þú ert fangi minn. Ég má gera við þig, livað sem ég vil. Það var samkomulag — það veiztu vel! — Já — það er rétt. En ef þú heldur mér bér lengi kemst ég í margvísleg vandræði. Ég á mjög annríkt, skal ég segja þér. — En þú getur verið liér á meðan ég borða morgunverð- inn. Og ef þú verður svangur eru epli þarna inni, sem þú mátt borða. AÐ var laugardagur og böru- in áttu frí. Þess vegna var líka mikil glaðværð ríkjandi við morgunverðarborðið. Þau borðuðu öll við stórt borð í eldhúsinu. Við borðendann sat búsbóndinn, Andri Colbert. Hann var lélegur bóndi ■— en skáld gott. Kvæði hans böfðu þegar aflað bonum frægðar. Við hlið lians sat bin fagra, dökkbærða kona hans, Rakel, og þá koniu systurnar fjórar,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.