Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 26
24 en liann vissi af, flaiifí það úr liendi lians þvert yfir slof- una. Voilá! lirópaði ég og stökk áfram, eins og ég hefði afvopnað liann af tilviljun en ekki leikni. Næsti! Komið þið, komið þið — vesalmenni og hugleysingjar! Ég lét nú, seni ég væri alveg ölóður, fleygði barefli mínu frá mér beint í liópinn, greip til þess manns, sem næstur mér stóð, og tókst á við hann. Þeir réðust nú allir á mig í einu, bölvandi og ragnandi, og drógu mig fram að dyrum. Vínkaupmaðurinn öskraði til kon- unnar, að opna þær, og síðan sveifluðu þeir mér út og fram á miðja götu. Það eina, sem ég óttaðist, var að ég yrði stung- inn, en ég varð að eiga það á hættu, og þar sem þetta voru mestu lieiðursmenn, er héldu, að ég væri útúr fulliir, misþyrmdu þeir mér ekki. Ég 1á á bakinu í forinni, og logverkjaði í höfuðið; og ég heyrði mennina skella slagbröndum fyrir liurðina. Ég stóð á fáetur og gekk að hurðinni, til að leika hlutverk mitt til enda; barði æðislega að dyrum og öskraði lil mannanna, að hleypa mér inn. En þeir gerðu aðeins bróp að mér, og veit- ingamaðurinn, sem kom út að glugganum með alblóðugt böfuðið, skók hnefann að mér og þölvaði mér fyrir uppistandið. Ég lét sem ég vissi ekki, livað til bragðs skyldi taka, gekk að trjádrumb, sem lá á götunni, fáein skref frá liúsinu, og sett- ist á hann, til að bíða frekari framvindu atburðanna. Ég var litlu betur til reika en andstæðingur minn, því föt mín voru rifin, andlitið blóðugt, batturinn týndur og ég allur grútskít- ugur. Það var farið að rigna, og rennvotar greinar trjánna bærð- ust yfir böfði mér. Vindurinn var á sunnan, þaðan, sem hann er kaldastur. Mér var orðið kalt og farið að þyngja í skapi. Ef áform mitt mistækist, hefði ég fleygt frá mér húsnæði til einskis gagns, og þar að auki yrði með öllu ómögulegt að komasl lengra í framkvæmd viðfangsefnisins. Það var ekki gott að vita, hvern endi þetta fengi. En að lokum skeði það sem ég hafði vænzt eftir. Dyrnar opn- uðust lítið eitt, og maður kom bljóðlega út um þær; síðan var þeim tafarlaust lokað að baki hans og slagbröndunum skotið fyrir aftnr. Hann stóð stundarkorn á þröskuldinum og skimaði út í myrkrið, eins og liann byggist við, að á sig. vrði ráðizt. En þegar hann sá, að ekkert slíkt var á döfinni, og kvrrð hvíldi yfir öllu, gekk hann af stað hægum skrefum niður götuna — í áttina til kastalans. Ég lét nokkrar mínútur líða, en liélt svo á eftir honum. Ég fann stíginn fyrirbafnarlaust, en þegar ég var kominn út í skóg- inn, var myrkrið svo svart, að ég villtist strax út af stígnum, og reif fötin mín á þyrnum, og missti tuttugu sinnum stjórn á mér áður en ég fann stíginn aftur. Samt komst ég að lokum að brúnni, og sá þá Jjós framundan mér. Það var auðvelt, að stefna beint á það, yfir engið og grashjallann, en þegar ég kom að dyrunum, og liafði barið á þær, var ég orðinn svo tittaug- HEIMILISBLAÐIÐ skyrtu ásamt finim börnum, sem voru liarla illa til reika. En þegar leikarinn liafði út- skýrt alla málavexti í ræðu, sem liann flutti, lireyttist undr- un manna í báværa kæti. Andri og Rakel böfðu sig lítt í framnii. Þau blygðuðust sín fyrir framferði barna sinna. Þegar móttökuatliöfninni var lokið tókst Rakel að ná tali af Rupert, og bauð liún lionum að dvelja á lieimili sínu í nokkra daga. Hann þakkaði Jienni þelta góða lioð og sagð- ist einmitt liafa Jiörf fvrir hvíld á friðsælum stað. Þegar Rakel fylgdi Jeikaranum út í vagn- inn, fannst lienni sem liún lieyrði fagnaðarlæti áliorfend- anna yfir leikriti mannsins liennar . . . CjlÐAN var ekið beimleiðis í kuli kvöldsins. Andri og Rakel og elztu telpurnar sátu í léttivagninum, en Rupert kom á eftir í mjólkurvagninum ásamt Colin og Colette. Þau óku inn í rökkur sumarkvölds- ins meðfram ilmandi lirísgerði og villtum rósum og framhjá silfurtærum uppsprettum. í fjarlægð lieyrðist niður hafsins. Og þegar hrísgerðið lækkaði gátu þau séð það — langt fyrir neðan. Hafmeyjarn- ar höfðu sett hvítu lrestana sína í hestliús undir klettunum, og öldurnar höfðu tekið á sig náðir undir rósTauðum skýjurn. Hjá trjánnm mátti sjá langa, fjólubláa skugga. Þar var ör- uggur felustaður fyrir tröll og álfa. Yfir smávötnum og tjörn- um lá örfín slæða af grænu sefi. Þar var gott fyrir liuldumeyj- arnar að dansa.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.