Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 24
22 HEIMILISBLAÐIÐ Þegar allir vorn setztir að snæðingi, fjölgaði enn í veitingastof- unni. Dyrnar lukust upp, og inn kom maðurinn, sem ég hafði séð kvöldið áður með frú de Cocheforét, og settist við eldinn. Ég þóttist viss um, að hann væri einn af þjónunum í kastalanum, og allt í einu datt mér í hug auðveldari leið til að komast inn í húsið, en inér hafði áður hugkvæmzt. Mér sjóðhitnaði við til- hugsunina — þetta virtist liggja svo beint við, og þó geta brugð- izt til beggja vona — og ég hóf strax að gera hugmyndina að veruleika, án þess að eyða of miklum tíma í heilabrot. Ég bað um tvær eða þrjár flöskur af betra víni, lét sem ég væri liinn kátasti, og lét vínið ganga mann frá manni. Þegar við höfðum drukkið nokkur glös, fór ég að gerast málgefinn. Ég valdi mér stjórnmál að umræðuefni, og tók málstað Languedoc-flokks- ins og hinna óánægðu fylgismanna hans af svo miklum hita og forsjárleysi, að veitingamaðurinn var miður sín vegna ógætni minnar. Kaupmennirnir, sem fylltu þann flokk, er mest dálæti hafði á kardínálanum, urðu fyrst liissa að sjá, en síðan reiðir. En ég lét ekki halda aftur af mér; það var vita þýðingarlaust, að gefa inér nierki eða líta mig illu auga. Ég varð ófeilnari með liverju glasi, og drakk Rochellunum til. Ég sór, að ekki mundi líða á löngu áður en þeir færðust í aukana; og að síðustu lét ég flösk- una ganga, meðan veitingamaðurinn og kona hans voru að kveikja á lampanum, og bað alla að skála. — Ég skal nefna fyrsta minnið, þrumaði ég. Það er minni, sem er aðalsmönnum sæmandi! Minni liins sunnlenzka manns! Megi kardínálanum ganga allt á móti, og skál fyrir öllum, sem Jiata liann! — Mon Dieu! lirópaði einn af ókunnu mönnunum, og stökk æfur á fætur. Þetta læt ég ekki bjóða mér! Er hús yðar liæli Jandráðamanna, liélt Jiann áfram, og sneri sér að veitingamann- inum, óður af reiði, — að þér skuluð jiola annað eins og þetta? — Hvaða bull er þetta, sagði ég kuldalega og sat sem fastast. Hvaða læti eru jietta? Geðjast yður ekki að minninu, litli vinur? — Nei — og ekki að yður lieldur! hvæsti liann að mér, — liver svo sem }>ér eruð! — Þá skal ég nefna annað minni, svaraði ég og liikstaði. Kannske yður geðjist betur að því. Drekkum minni liertogans af Orléans og óskum þess, að liann megi brátt verða konungur! 3. kafli. Húsi'fí í skóginum. J^jENNIRNIR jirír gleymdu hlátt áfram allri reiði, er Jieir lieyrðu aðra eins ósvífni og Jietta. Þeir gláptu á mig stund- arkorn, eins og Jieir liefðu séð draug. Síðan sló vínkaupmaður- inu liöndunum í borðið. göngu! lirópaði liann. Setjum slaglirandinn fyrir garðshliðið! Jacqueline og Colette, sækið nokkra bekki! Við gerum úr þeim þvergirðingu! MiclieRe og Peronelle, })ið verðið lijá mér! JjAÐ varð skemmtilegur bar- dagi! Það var hrópað og öskrað, sparkað og hent grjóti, en Jirátt fyrir glæsilega vörn báru óvinirnir sigur úr býtum. Colin gaf lier sínum skipun um vopnalilé, þegar allt í einu lieyrðist kallað ofan frá loft- inu. Glæpamaðurinn var svo lieimskur að koma upp um felu- stað sinn með því að lirópa af öllum kröftum og sparka í luirðina. Var maðurinn band- vitlaus? Allir mennirnir þustu fram lijá börnunuin óg upp á loftið fyrir ofan gripahúsin. Þeir brutu liurðina upp. Colin liljóp í liumátt á eftir og kallaði há- grátandi, að þetta væri ekki honum að kenna. En morðing- inn stóð fvrir framan leitar- mennina og spurði bara, hvað klukkan væri. — Hálfþrjú, svaraði einhver úr hópnum. — Drottinn minn dýri! Og veizlan átti að byrja klukkan eitt! Þrír mílufjórðungar til liæjarins! Útvegið mér hest eða bíl, — eða farangursvagn, ef ekki er annað fyrir Jiendi! Annar lögregluþjónninn leysti liendur fangans, og án |iess að segja fleira fylgdist hann með þeim niður stigann. — Hvers vegna lialdið þið Jionum ekki? spurði Peronelle forviða. — Vegna jiess að jiað er ekki liann! svaraði lögreglujijónn-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.