Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 14
12 HEIMILISBLAÐIÐ r--------------------------------------------7 Halldór Sig.u r ð sson MUSTERIÐ HLJÓÐA Nefíar hyldýpi hafsins hjarta manns slær í skuggadjúpum ', skaparáns. Ofar eilífum stjörnum ', eldur hans i musterisborg sinni brennur ', í brjósti manns. Musteriö hulda hljófia hjartdS er. Eilífö og ómæli rúmast inn í þér. 7—-----—----------------------------------—-j grasið í skónum eftir liinni <láðu anðmannsdóttur. En ltann varð fyrir sárum vonbrigðum, þegar liún giftist Hans. Þégar Hans <ló, vaknaði von Eiríks á ný; en ennþá þorði liann ekki að hefja máls á bónorði. Hann þjónáði henni trúlega. Atvinnureksturinn dafnaði vel undir öruggri stjórn lians, og hún varð stöðugt rík- ari. Þegar liún var í borginni heimsótti hann liana daglega og reyndi að vekja hjá lienni áhuga á málefnum dagsins. Hún veitti vináttu lians viðtöku eins <>g sjálfsögðum lilut, en hefði liann minnzt á ást við hana mundi hún hafa móðgazt! Hún var ekki á lausum kili . . . ! 1 grennd við kofann, þar sem liún liafði lifað bitrustu stund lífs síns, eyddi hún auð fjár í að byggja lítið hús, og þar dvaldi hún sumarmánuðina. Hún sat oft í dyrunum og starði upp á jökulinn. UÐVITAÐ merktu árin liana rúnum eins og aðra. Fallega hárið hennar fékk silfurhvíta þræði. Drættirnir um munninn báru vott uin þjáningar, en hún virtist fagna umskiptunum og brosti, þegar hún skoðaði sig í spegli ------því Hans gægð- ist að baki hennar. Hans, sem orðinn var gráhærður í vöng- unum og auk þess ráðsettur og roskinn heimilisfaðir, en hve lnin elskaði hann, hann, sem hafði aldrei talað til liennar styggðaryrði. Loksins rauf Eiríkur þögn- ina. Lísa, heldurðu, að þú glevmir aldrei? — Gleymi? Skilurðu ekki, að mér þykir vænt um þig, að ég hef ávallt elskað þig? Lifir þú ein- göngu í þínum eigin heimi? Verðurðu aldrei vör við sökn- uð annarra og sorgir? Þegar þú giftist Hans varð líf mitt að eyðimörk. Er þér það einskis virði, þótt ég hafi beðið eftir þér þolinmóður í mörg ár? Eiríkur, — ég er alltaf að bíða! En eftir liverju? Ætlarðu að evða æskuárum þínutn í að bíða eftir manni, sem löngu er dáinn ? —- Segðu ekki meira! Þú veizt þó að Hans . . . ? Eiríkur, haltu áfrani að vera vinur minn! — Gifztu mér þá! Ég skal ekki heimta meira af þér, en þú lætur í té af fúsum vilja. — Eiríkur! Hún lagði ltönd- ina örvæntingarfull á enni sér. Ég get líka beðið! Arin liöfðu einnig merkt Ei- rík. Það var oft þreytuglampi í augum hans, en til hennar gat hann alltaf brosað. Hún fór að sjá hann í nýju Ijósi. Og áu þess hún vissi, hvernig það skeði, varð liann að riddaranum hennar, lók á Frli. á bls. 27.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.