Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 32
30 HEIMILISBLAÐIÐ væru úti í rósagarðinum, og þeim mundi þykja vænt um, ef ég vildi ganga til þeirra. Ég kinkaði kolli, og liann fylgdi mér eftir nokkrum dimmum göngum inn í dagstofu, þar sem sólin skein inn á gólfið gegnum opnar dyrnar. Mér létti í skapi við morgunloftið, og er ég kenndi áhrifa ánægjunnar og lífsins, gekk ég léttum skrefum út úr húsinu. Konurnar tvær voru á gangi eftir breiðum stíg, sem skipti garðinum í tvennt. Grasið óx óáreitt upp úr mölinni á stígnum; rósarunnarnir, sem gróðursetlir höfðu verið meðfram lionum, teygðu greinar sínar liingað og þangað, án þess að nokkuð virtist liafa verið gert til að lialda aftur af þeim, og limgerðið virtist ekki hafa verið klippt lengi að undanförnu. En ég tók ekki eftir neinu slíku. Smámunir fóru algerlega framhjá mér, því ég gat ekki luift augun af konunum tveimur, sem konm á móti mér hægum skrefum; slíkur var virðuleiki þeirra, tígu- legt fas og glæsilegur limaburður. í því áttu þær báðar sam- merkt, þótt með þeim væri margt ólíkt að öðru leyti. Ungfrúin var höfði lægri en frúin — grönn kona og smá- vaxin, með fagurt andlit og bjartan liörundslit, og kvenleg í þessa orðs fyllstu og beztu merkingu. Hún var tíguleg í fasi, en í samanburði við hina gerðarlega vöxnu frú, var hún næst- um því barnaleg. Er þær nálguðust ntig, sá ég, að ungfrúin horfði á mig, döpur í bragði, en um varir frúarinnar lék alvöru- þrungið hros. Ég lineigði mig djúpt, og þær tóku undir kveðju mína. — Þetta er systir mín, sagði frú de Cocheforét, og í rödd hennar vottaði fyrir lítillæti. Viljið þér gera svo vel að segja mér nafn yðar, lierra minn? — Ég lieiti de Bartlie, og er aðalsmaður frá Normandí, sagði ég, og greip til ættarnafns móður minnar, þar eð ekki var loku fyrir það skotið, að þær hefðu heyrt ættarnafns míns getið. Frúin var hugsandi á svipinn. — Ég held ég kannist ekki við það nafn, sagði hún. Það var engum efa undirorpið, að liún var að rifja upp fyrir sér öll þau nöfn, sem hún hafði lieyrt í sambandi við samsærið. — Mér þykir j)að miður, frú, sagði ég auðmjúkur. — Engu að síður ætla ég að ávíta yður, sagði hún, og horfði enn hvasslega á mig. Mér jtykir vænt um að sjá, að þér liafið algerlega jafnað yður eftir ævintýri yðar — en það er ekki víst, að sama megi segja um aðra. Þér liefðuð átt að hafa })að hugfast, herra minn. Ég lield, að ég liafi ekki meitt manninn neitt að ráði, stam- aði ég. — Ég átti ekki við það, svaraði hún kuldalega. Þér vitið, eða ættuð að vita, að við erum liér í ónáð; að stjórnin lítur okkur þegar illu auga, og að ekki þarf mikið til, að liún fyrirskipi umsát um þorpið, og flæmi okkur kannske frá því litla, sem við eigum eftir ófrið þennan. Þetta hefðuð þér átt að vila, og liti, á Iiálsi og hrjósti. Auk J)ess fengu j)eir hjartslátt, andar- teppu, velgju og uppsölu, og púlsinn sló 140 slög. Þetta var vissulega ekki skemmtileg til- raun. En hún sannaði á ótví- ræðan hátt, að })eir voru orðn- ir ofnæmir fyrir áfengi. En hvað hafði orsakað of- næmið? Þeir íhuguðu allt það, er þeir höfðu unnið að undan- förnu. Allt í einu duttu })eim í hug ormatöflurnar, er þeir höfðu tekið inn fyrir viku og voru búnir að gleyma. Það mundu þó aldrei vera þær, sem orsökuðu ofnæmið? Þeir náðu strax í einn af starfsmönnum rannsóknarstof- unnar, sem var fús til að ger- ast „tilraunadýr“. Hann var settur við borð í rannsóknar- stofunni og fyrir framan hann voru settar þrjár ölflöskur, er honum var sagt að drekka. Vís- indamennirnir tveir settust hjá honum og viku ekki frá hon- um. En ekkert óvenjulegt skeði. Maðurinn varð dálítið heitur í kinnum, en hann fann ekki til neinna óþæginda og skemmti sér ágætlega. Hann hafði aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegri tilraun! En svo var hann látinn taka inn nokkrar „ormatöflur“. Dag- inn eftir drakk liann sama skammt af öli og daginn áður. Það skeði ekkert markvert í nokkrar mínútur. En allt í einu fór „tilraunadýrið“ að roðna. Og nú skemmti það sér ekki eins kostulega og áður, enda varð það að þola sömu óþæg- indin og Hald og Jakobsen höfðu orðið að reyna. Það var enginn efi á því, að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.