Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.01.1949, Blaðsíða 16
14 HEIMILISBLAÐIÐ Loftknúin aflvél Á RIÐ 1827 varði skozki prest- urinn Robert Stirling meg- inliluta frístunda sinna til slarfs, sem fáir starfsbræðra lians befðu látið sér detta í !iug að fást við. Milli þess sem liann skrifaði prédikanir sínar og lieimsótti fátækl fólk og sjúkt í sókn sinni, vann liann að vél- inni sinni með James, bróður sínum. Fimmtíu ár voru þegar liðin frá því, að landi lians, James Watt, fann upp gufuvélina, sem nú hafði hrundið af stað bylt- ingu í iðnaðar- og samgöngu- málum. Robert Stirling Iiafði tekizt á hendur að smíða vél, sem gengi fyrir lofti í slað gufu. Hann leit svo á, að það væri mögulegt, þar eð loft þendist út við liita, og. lilyti því að geta knúið bulluna. Árangur þessarar viðleitni þeirra bræðra varð vél, sem þeir nefndu: Heitaloftsvél Stirlings.. 1 stuttu máli sagt var vél þessi þannig, að í tveimur strokkum léku bullur, sem tengdar voru við sveifarás, er sneri kasthjóli. 1 nýrri gerðum af vélinni er ann- ar strokkurinn liafður inni í liinurn, þar eð liitt fyrirkomu- lagið krafðist meira rúms. Vélin HEITALOFTSVÉL STIKLINGS Ww. „heilt hólf“. 7.. bullan, sern hreyfir vélina. Vk. „kalt hólf“. P. loftbulla. B. brennari. vann svo sem hér segir: 1) Loft- inu er þjappað saman í „köldu hó!fi“ í kaldari enda strokks- ins. 2) Bulla ýtir loftinu inn í „lieitt liólf“ í liinum enda strokksins, og er það liitað þar geysilega mikið með brennara, sem ér utanvert við strokkinn. 3) Loftið þenst út og þrýstir á bulluna í liinum strokknum. 4) Loftið er kæll og leitt aftur inn í kalda hólfið, en þar hefst liringrásin aftur. Bræðrunum var Ijóst, að til þessa þurfti óhæfilega mikið eldsneyti, þar eð liita þurfti kalda loftið upp uni mörg liundruð stig. Þeim tókst að spara nokkuð með því að klæða stóra strokkinn innan með þunnuin blikkplötum milli kalda og lieita endans. Þar eð plöturnar leiddu ágætlega liita og hitaflötur þeirra var stór, liitnuðu þær, er lieita loftið lék um þær, og gátu því liitað kælda loftið að nokkru, er því var þrýst aftur inn í heita end- ann. En þrátt fyrir þessar endur- bætur fór svo, að afköst vélar- innar reyndust of lítil, er mið- að var við stærð hennar, þyngd og eldsneytisþörf, og litu menn því á liana sem gagnslausan hlut í rúm hundrað ár. En nú, á árunum eftir síðari heimsstyrjöldina, hefur heita- loftsvélinni verið veitt mikil athygli. Philips-útvarpsverk- smiðjurnar í Hollandi höfðu unnið að endurbótum á henni áður en Þjóðverjar hernámu landið, og lialda nú því starfi ósleitilega áfram, Einnig er mikið kapp lagt á hið sama í Englandi og Bandaríkjunum. 1 stað blikkplatna Stirlings er nú undinn grannur stálþráður innan í strokkinn, og þar eð liitaflötur hans er geysistór, geymir hann liita ótrúlega vel

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.