Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 7
4 5 var nafnið Mirjain Simeons- dóttir. Þar sem telja má þetta verið liafa fjölskyldugröf, er líklegt að liér sé um að ræða nöfn á afa, föður og dóttur: Saba, Simeon og Mirjain. 1 Nýja testamentinu er minnzt á Júdas með viðurnefn- inu Barsabbas (Postulasagan 15, 25), meðal þeirra, er post- ulamir sendu til bræðranna í Antiokiu og Jósef Barsabbas var annar þeirra, sem stungið var upp á að verða skyldi post- uli í stað Júdasar Tskariot (Postulasagan 1, 25). Getur ekki hugsazt að þessi Simeon (í grafhýsinu) sé af sömu ætt, og haTi verið krist- inn? Á tveim kistunum em grísk- ar áletranir. Á annarri þeirra stendur Jesús-in, en liinni Jesús aloth. Krossar em teiknaðir á allar hliðar hinnar síðastnefndu kistu. Þeir benda ótvírætt til þess að sá, sem þarna er graf- inn, hafi verið kristinn, eða þeir sem greftraðu hann. En livaða þýða áletranimar? Orðin, sem bætt er við Jesú- nafnið, geta ekki verið fornöfn. eins og á sér stað með nöfnin á kistunum með hebresku áletr- ununum. Orðið in álíta mál- fræðingarnir að sé upphrópun. Það getur þýtt kvöl, hörmung, mótlæti. eða þvílíkt. Það getur einnig táknað gleði eða hrifn- inra, t. d. „heiður sé“. Það hefur verið bent á, að Garnla testamentis orðið Jehu af Septuagiula er umritað á grísku sem in. Ef það er rétt, há hvða orðin: Jesús (er) Drottinn. Hitt orðið, aloth, álíta fræði- menn ekki grísku, heldur he- breskt eða arameiskt orð. Lukenik prófessor, álítur það liarmakvein, og muni dregið af hebreskri sögu, sem þýðir „að barma sér“. Prófessor dr. Olaf Moe rit- ar grein um þetta mál í síðasta hefti guðfræðitímaritsins ,.Er- evna“, en það er sænskt. Hann álítnr, að orðið sé dregið af mjög líkri sögu, sem þýðir „að vera hár, eða upphafinn, eða að stíga upp“. Ef það væri rétt skýring,- ætti það að tákna upprisu Jesú, upp- hafning eða upphefð, sem mót- sett er niðurlægingu. En kross- arnir fjórir gætu táknað niður- læginguna, að dómi dr. Moe. •Hann segir ennfremur: „Aloth, er að líkindum hebreskur nafn- liáttur sagnar, og gerir það okk- ur erfiðara fyrir um skýringu. Má vera að orðið eigi að merkja það, að Jesús sé upp- risinn, oa í þeim skilningi að hann rísi upp (Jóh. 11, 25). En út frá því virðist mega ganga sem gefnu, að orðið tákni fag- urmæli eða hól, viðurkenningu, svo sem segja má um nú. Lof- orð, sem er gagnstætt kross- unum á kistunni. Jesús er hinn krossfesti, og upprisni, Drottinn, sem lætur hina trúuðu upp rísa. Allt bendir lil að grafhýsi þetta sé frá tímum hins fvrsta krislna safnaðar. í grafhýsinu voru, auk hinna fjórtán heinkistna, leir- munir. svo sem: lampar, kmkk- ur og fleira af því tagi. Enn- fremur einn peningur. Leir- munir þeir, sem fxxndust, voru táknrænir fyrir tíð hellenska oa: fmmrómverska tímabilið. Að undanskildum lampanum, HEIMILISBL AÐlP sem er frá eldri tíma, eru al1* hlutirnir af hinni svoneh1 heródíönsku gerð. Og munir frá síðari tímabil11" fundust þarna. Peningurinn ákvarðar , ann greinilegast. Hann er ^ sjötta stjórnarári AgripPu Það er að segja frá áruOur 42—43 e. Kr. Á þeim aðeins 10—15 árum eftir a" lát Jesú, hefur þessi gröf verl notuð. Páll er þess vegna ekm fvrsti, sem gert hefur kri®11 dóminn að trú á krossi"^ j Kristnir menn hafa frá llP* liafi hrósað hinum krossf"1 Jesú Kristi, og lofsungið i'"® ^ sem sigurvegara dauðans' cmx, spes unica! Það er kve^ an, sem liinir fvrstu krlS menn viðhöfðu er leiðir skil ^ En að krossinn hafði, Þe^ Ipggíl ’ ^ j þýðingu, var sökum þess> TggU* hann minnti á uppnsu J ^ óbeint, og einnig af þvl' ( Jesú var í þeirra augum inn, í sarna skilningi °S var Drottinn í Gamla te' mentinu. S T A K A v.r (Höfundur heyrði, að einh'£ ,^s. að raula erindi Jónasar Ha* * ii" n . P*" sonar: „Fyrruni átti ég falleh j,, o. s. frv. — Varpaði hún I>a |>essari stöku): Aldrei týnast andans g" oft. þó fjúki í skjóli11' Þegar öll er æviu fuH æðri ljómar sólin. M- //• 5- HEIMILISBLAÐIÐ ^ngrid Federspiel Oulnad bréf UETÍU vmur en amma var ekki til, og ég var ham- "SjUsöni vfir að eiga heima í® henni. Eun hafði alið mig upp síð- j!*1 eg var ofurlítil, því báðir °reldrar mínir dóu í landfar- sem þá geisaði. Qg ég veit, að amma var ,*nillg hamingjusöm vfír að I a mig ]jjá sér, því án mín lfTði hún verið alein. íí,ln hafði misst mann sinn skammvinnt hjónaband, £ hixn hafði ekki átl önnur 111 en móður mína. Mér þótti vænt um heimili nilnu, með öllum gömlu, fall- Tu húggögnunum og listmun- lllum, en vænzt af öllu þótti J'ler uni litlu, gomlu rósaviðar- 0lllmóðuna, sem stóð hjá tQluum, sem amma var alltaf 1111 að sitja í. I EPpáhald mitt á þessu litla ^ásgagni stafaði ekki eingöngu K hversu fögur smíði það ' eða af myndunum, sem ^re> ptar vom í það. Nei, það J***1 8Uu því tók fram, var, að p„°mmóðuskúffunum var mesti lol<li skemmtilegra hluta, sem íllóp L ' . # Potti meira gaman ao sja II allt annað, og heyra ömmu ijk’ja sögxi þeirra, því við hvem 1,1 var jafnan einliver saga s„ K'1 eða minningar lir ævi- ^l-u ömmti, og mér þótti gam- þegar ég gat fengið hana «1 að segja mér eitthvað af því. Dag nokkurn sat ég, eíns og ég gerði svo oft, á lágum stóli við hlið ömmu með efstu komm- óðuskúffuna opna fvrir fram- an mig. Þá fann ég á skúffubotnin- um gulnað umslag, sem ég mundi ekki eftir að hafa séð fyrrí. Kannske hafði ég handleikið það áður, en hafi svo verið, hafði það þá ekki vakið at- hygli mína. En nú heindist athygli mín allt í einu að því; það leit út fvrir, að innan í því væri eitt- hvað, sem þvkkara væri en bréf eða inynd. Má ég sjá, hvað er í um- slaginu, amma? spurði ég. ílg rétti ömmu umslagið: ut- an á það var ekkert annað skrifað en nafn ömmu, Chita, en hún vissi augsýnilega strax, hvað í því var, því angurværir drættir komu í ljós kringum munn hennar, og augnaráð hennar varð eins og liún horfði á eitthvað, sem væri langt, langt í burtu. En svo fór hún strax að brosa og fékk mér umslagið aftur. Já, þú mátt gjaman opna það, bamið mitt, sagði hún. Inni í því er bréfmiði og vis- inn rósarknappur, og ef þig langar mikið til, skal ég segja þér söguna af þessu tvennu — mér finnst þú vera orðin nógu gömul til að hevra hana. Ég opnaði umslagið og tók upp úr því bréfið og litla, visn- aða rósarknappinn. — Á ég að lesa fyrir þig það, sem stendur í bréfinu, amma? spurði ég. — Þess þarf ekki, Aníta litla, svaraði hún. Bréfið er mjög stutt, og ég kann það utan að. Það er svona: Þennan rósar- knapp sendi ég þér kvöldiS sem dauSadómur minn var upp kveSinn. En ást mín á þér mun aldrei deyja. — En hvað þetta er dapur- legt, amma! Var það karlmað- ur, sem — sem sendi þér rós- ina, og — og átti hann í raun og veru að devja daginn eftir? - — Nei —- þú skilur þetta ekki alveg rétt: en hlustaðu nii á söguna. Amma lagði handavinnu sína frá sér, og svo sagði hún mér söguna, en ég hélt á visna rós- arknappnum og gulnaða bréf- inu í hendinni á meðan. JjO veizt, Aníta, að ég er fædd og uppalin í Argentínu, en á æskuámm mínum var það land mjög fmmstætt og næst- um ósnortið af allri siðmenn- ingu. Þar stóð öllum ógn af Indíánunum og sífelldum árá6- um þeirra, sem alltaf dundu yfir. þegar menn áttu þeirra sízt von. Faðir minn, langafi þinn, átti eitt af stærstu nautgripa- búunum í Argentínu. Hann var danskur að ætt og hét Karl Poulsen, og með iðni og spar- semi hafði honum tekizt að afla sér rnikils auðs. Faðir minn var alltaf kallað-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.