Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 35
33 HEIMILISBLAÐIÐ hún hörfaSi undan — með starandi augnaráSi, þrungnu Sv° óútmálanlegu hatri og ísköldum viðbjóði, að ég lirökklað- l8t l|ndan, eins og hún hefði slegið mig. Hún kippti að sér pils- 1,111 sínum og hvæ8ti að mér: — SnerdS mig ekki! enda þótl pitti orðum væri í raun og veru ofaukið eftir auguaráðið, sem 1,11 sendi mér, því ég hefði hvort sem var hrökklazt þangað 86111 fjærst var í kerinu. Þar stóð ég, nístandi tönnum með negl- Urnar á kafi í lófum mér, meðan liún vafði bróður sinn örmum grét við háls hans. XII. A lei'ö til Parísar. minnist þess, að liafa heyrt Bassompierre marskálk, sem . °i mesta reynslu að baki sér af öllum þeim mönnum, sem 6(5 1‘ekki til, segja, að það sé ekki háskinn, lieldur óþægindin, <ln sýni, hvað í mönnum búi og hverjir verðleikar þeirra séu: % að mestum sársauka í lífinu valdi kramin rósablöð. en ekki PytJiarnir. . er á því, að hann hafi haft á réttu að standa, því ég minn- l8t þess, að þegar ég kom á fætur morguninn eftir handtökuna, sá, að enginn var á ferli í anddyrinu, göngunum né forsaln- U111 ■ og öll herbergi í húsinu, önnur en svefnherbergin, voru að mönnum, og enginn matur var á borð borinn, og þegar varð enn á ný var við tilfinningar heimilisfólksins í minn . 0 af þessu — hversu eðlilegt og vonlegt sem það var lnmnist ég þess, að sama tilfinningin nísti mig og kvöldið Ur5 er ég varð að liorfast í augu við, að flett væri ofan af mér, ^ klutgkipti mitt yrði ódulin reiði og fyrirlitning. Ég stóð i !”®Um og þögulum forsalnum, og virti fyrir mér hluti, sem ^annaðist við, og mér fannst, sem eitthvað hefði verið lagt | ^ði, eitthvað væri horfið og glatað, þótt ég fengi ekki skilið íl®- Himinninn var grár og skýjum kafinn, loftið biturt, og það ^kk á með skúrum. Rósarunnarnir úti fyrir svignuðu fyrir ln,linum, og það rigndi inn um gluggann, svo að nú var gólfið namt. __ li l. -l- 1 /•*: l • •_.. r__: I____: autt og blettótt, þar sem sólin hafði skinið inn fyrri. Innri Urðin blakti fram og aftur, og það marraði í hjörunum. Mér U8U í hug aðrir dagar, og máltíðirnar, sem ég liafði neytt þarna, ® Wómailmurinn, og ég flýði út i anddyrið í örvæntingu minni. En þar var ekki heldur ueitt, sem benti til nærveru lifenda e ^ólagsskapar, engin huggun, engin fyrirgreiðsla. Aska viðar- 'mhanna úr eldinum, sem brunnið hafði, þegar ungfrúin .‘'Sði mér leyndarmálið, lá í arninum, hvít og köld — sönn jn>’Ud breytingarinnar, sem á var orðin; og annað veifið lineig ”°Pi niður iir víðum reykháfnum, niður í öskuna. Framdyrnar jí?^11 °pnar, eins og húsið þyrfti ekki lengur að vernda neinn. lna lífveran, sem auga varð á komið, var veiðihundur, sem ”faði eirðarlaust fram og aftur, og starði aðra stundina inn Kvæðið er svona: Hús og þekjur Jiorrinn skók, þá gekk flest í sundur. Hcyin mín og töður tók, tannaði allt í sundur. Kjötið beinum fló hann frá, fákum, ánum, kúnum. Holdin skildi ’ann eftir á einum hesti brúnum. Eitt hefur liann verkið versl vunnið Austurlandi: Hefur hann á fjöllin fest fannir ókljúfandi. Flesta brestur hændur ntjöl og hjörg af ýmsu tagi, og þeim er ölluin þrotið öl. og það var mér nú bagi. l'orrinn svona þurrt og vott þreif úr hænda höndum. Engri skepnu gerði ’ann gotl, gekk sem ljón með ströndum. Isuin þakti eyjahand, allri borg að varna, og hvergi sleppti’ ann lival á land, helvitið að tarna. Fari hann nú í fjandans rass og fái skjótan bana. Verði Góan verra skass, verður að jafna uni liana. Þorrasárin Góa grætt getur strax i vetur; Eins og slæman hónda hætt hezta kona getur. Sjálfur get eg sannað það, og sýnt á ýmsar lundir. Hefði eg ráðum hennar að hallazl allar stundir. Hefði ’ún getað gert úr mér góðan mann um síðir. En Þorralundin Ieið og þver langt of sjaldan hlýðir. Þá eru kveðin Þorraljóð, og það í mestu bræði; verði hlessuð Góan góð, geri eg betra kvæði.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.