Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 23
21 HEim ILISBLAÐIÐ atntal, ekkert nema blygðunina. Og ég stóð þegjandi, dæmdur, Jrðlaus fyrir augum hennar — eins og ég í raun og veru var. . þó, ef nokkuð hefði getað stappað í mig stálinu. þá var 0 tödd hennar, er hún svaraði honum. Haldið áfram, herra minn, sagði hún rólega, því fyrr 'u'Uuð þér Ijúka máli yðar. . " Þér trúið mér ekki? svaraði hann. Þá ætluð þér að líta ] 1 la&n! Lítið á hann! Hafi nokkurntíma hlygðun ----------- " Herra minn, sagði hún allt í einu - hún leit ekki á mig, eg blygðast mín. -" En þ ér hlustið ekki á mig, sagði lautinantinn með ákefð. Ba,lö gefur ekki upp sitt rétta nafn! Hann heitir alls ekki ^ artlle- Þetta er Berault, fjárhættuspilarinn, einvígismaðurinn, rgangsseggurinn, sem þér — ^ún greip aftur fram í fvrir honum. Ég veit það, sagði hún kuldalega. Ég veit það allt, og ef þ. er ekkert amiað, sem þér hafið að segja mér, þá skuluð Ibí ^ara, lierra minn. Farið! liélt hún áfram með óútmálan- W fyrirlitningu. Látið yður nægja það, að þér hafið bakað 11 r fyrirlitningu mína og viðbjóð. ^aUn horfði andartak á hana, orðlaus. Síðan sagði hann: E„ ég hef meira að segja. Rödd hans var þrjózkuleg og ^íUrviss. Mér gleymdist, að yður mun ekki finnast mikið til I bað. Mér gleymdist, að vopnfimur maður er jafnan eftir- JH'oð kvennanna — e„ ég lief meira að segja. Vilið þér líka, • Eann er á launum hjá kardínálanum? Vitið þér, að hann Ullgað kominn sörnu erinda og við — til þess að taka lierra Cocheforét höndum? Vitið þér, að þar sem við göngum B 1111 að verki, eins og hermönnum sæmir, þá er það lilutverk ^118, að vinna trúnað yðar með undirferli, að gerast hand- Vð ^l0n lrillmi með sviksemi, að lilera við dyr yðar, að veita .^Ur eftirför, að festa sér í minni hvert orð, sem þér segið, Vera á hælum yðar — á hælum yðar, þangað til þér komið ^ 11 Ulr> yður og manninn? Vitið þér þetta, og að öll samúð ujJns er uppgerð, ungfrú? Að hjálp hans er aðeins bragð til . ^ornast að leyndarntálinu? Að hann vinnur fyrir blóðpen- ®a blóðpeninga? Já, morbleu! hélt lautinantinn áfram 8 benti á mig, og svo mikil var heift hans, og svo utan við e Var hann af reiði og beiskju, að ég ltörfaði undan honum. 'ið er talið um fyrirlitningu og viðbjóð, kona, í sambandi ^ Ullg, en hverjar eru þá tilfinningar yðar í hans garð erjar eru tilfinningar yðar í hans garð — svikarans, njósn- j s, leigusnatans? Og ef þér efizt um orð mín, ef þér krefj- Saiinana, þá lítið á hann. Lítið bara á hann, segi ég. I bonum var óhætt að segja það, því ég stóð steinþegjandi, Pllrn og örvæntingarfullur, náfölur af reiði og hatri. En l,u8frú 111 leit ekki á mig. Hún horfði án afláts á lautinantinn. Hinuni stúlkunum fannst skemmtilegra, þegar hún var ekki með þeim, þá gátu þær betur gefið sér lausan tauminn. Skólammi var lokið. Piltarn- ir liöfðu allir staðizt prófið, en Hans og Sveinn stóðu sig bezt. Kennarahófið hafði verið glæsi- legt og allt farið vel fram, en uin lærisveinahófið daginu eft- ir gengu hinar ótrúlegustu sög- ur. Sveinn var hinn eini, sem var allsgáður, og hann hafði orðið að koma hinum og öðr- um þeirra heim til sín undir morgunsárið. Sumir þeirra voru svo gersandega útúr-drukknir, að þeir urðu að sofa úr sér vímuna þar, sem þeir voru komnir, og því var fleygt, að efsti maður skólans, Hans Si- vertsen, liefði verið meðal þeirra. Þvílík smán! Hún hafði náfölnað, fisksala- dóttirin, hún Sólveig hin blá- eygða, er hún' heyrði þetta. Var hann þá svona — hann? Og hvers vegna olli það henni svona óþolandi sársauka? Hún ætlaði ekki að hitta hann framar, og hún þorði varla að koma út fyrir hússins dyr, því að nú minntist hún þess, að hún liafði ávalt mætt hon- um livaða leið, sem hún fór, upp á síðkastið. Hún hafði ekkert um það hugsað, aðeins fagnað því, því að hann var bráð-myndarlegur, eins og Sveinn komst að orði. Og hve liann liafði falleg augu og hár, eða þá töfra-brosið, - eða hvernig lionum var lagið að nefna nafn hennar, Sólveig! Hann hafði gert það nokkrum sinnum, en venjulegast sagði lianti aðeins: ungfrú. Hinar stúlkurnar þúaði liann allar

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.