Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 17
EIM I L I S B L A Ð IÐ 15 'eruni í jarðveginum, skyldum f)ei,n, sem streptomycinið er ll,,ni3 úr, Rannsóknir, sem gerð- ar nafa verið, benda til þess, rl ÍC 0 neomycininu fylgi ekki eit- fverkanir þær, sem komið hafa ! ^jós við notkun streptomyc- lr*sins, og orsakað hafa ógleðina °8 svimann. Einnig er talið, ai' berklabakteríur muni ekki ^et;l orðið ónæmar fvrir þessu lyfi. Þetta spáir að vísu góðu. En e*tt er, livað bægt er að gera a fannsóknarstofu, og annað, lvaða verkanir lyfið befur á J^enn. Það hefur glögglega 0,nið í 1 jós við rannsóknir á 'liðstæðum lyfjum bin síðari ar- \ ið skulum aðeins taka eitt íe,r,i frá streptomycin-rann- ^kniuium. Við bverja rann- 8eknar8tofutiIraun vann strept- 0,,,\cinið frægan sigur á hinni 'iiraenidu bakteríu Brucella ^litensis, en reyndist gagns- ll8t, er það var reynt við menn, Je,n sýkzt höfðu af bakteríu f'essari. Annað mál er það, að a8ætur árangur befur náðst á si,"kum sjúklingum með aureo- "'Vcini, enda þótt rannsókn- arst°futilraunir þættu alls ekki *enda til slíks. Ekki er úr vegi víkja að annars konar sam- a,,burði á aureomycini og streptoniycini. Svo virtist, sem ^bblu betri árangur næðist með a,lreomycini en streptomycini, tilraunjr yoru gerðar á !rklabakteríum, sem ræktað- ar böfðu verið í glerhylki á tannsóku a rstof u, en strepto- "'Ycinið virtist gefa miklum |'l,,n betri árangur á lierkla- akteríum í mannslíkamanuin. bcs8 má geta um aureomyc- lfli^i að það stóðst hvert próf með ágætum, er því var beitt gegn bakteríum í glerhylki, en þegar kom að næsta stigi rann- sóknanna, tilraunum á dýrum, reyndist lyfið svo fánýtt, að heilbrigðismálaráðuneyti Bandaríkjanna gat þess opin- berlega, að einskis væri af lyfi þessu að vænta í baráttunni við bakteríusjúkdóma í mönnum. Samt var lyfið reynt, og er nú notað með góðum árangri á mörguin sviðum, þar sem önn- ur lyf liafa brugðizt. Langur tími rannsókna og tilrauna blýtur jafnan að líða frá því, að lvf reynist einlivers nýtt gegn bakteríum, til þess er sagt verður með vissu, að mönnum sé verulegt gagn að því. Mestur obbi nýrra lyfja hverfur úr sögunni á þessari löngu leið, og sum strax í upp- hafi, og því fer fjarri, að þau lyf, sem mestar vonir liafa ver- ið tengdar við í fyrstu, verði alltaf hlutskörpust í úrslita keppninni. Enginn veit, hvenær liin nýju efni, sem hér liefur verið drep- ið á (banana- og kartöfluefn- in), verða falboðin í lyfjabúð- um okkar, eða hvort þau verða það nokkurntíma, en ef við væntum hins bezta og erum jafnframt viðbúin hinu versta, ættum við ekki að verða fyrir vonbrigðum. Familie Journal. Nýjung í skipasmíðum AÐ má telja nýjung á sviði skipasmíða, að í Bandaríkj- unum liefur verið smíðað skip, sem sagt er að geti ekki oltið, jafnvel í aftaka veðrum. Uppfinningamaðurinn að skipi þessu er amerískur og heitir Gar Wood. Annars er hann frægastur fyrir að hafa revnl að setja met í siglingu vélbáta. Maðurinn álítur, að skipið muni bvorki meira né ininna en valda byltingu á sviði úthafssiglinga. Tilraunaskipið, er hann bvggði, er 129 smálest- ir að slærð. Skrokkurinn er tví- skiptur eftir skipiuu endilöngu. Það er því eins og menn sjái göng eða haf undir brú, þegar liorft er framan á skipið eða aftan á það. Að lengd er það 118 fet og 40 að breidd. Breið- ar þiljur eru yfir skrokkunum, sem tengja þá saman 22 fet fyrir ofan sjólínu. Að utan er livor skrokkur beinn, en göngin á milli þeirra eru mjóst um miðju skipsins. Uppfinningamaðurinn heldur því fram, að þegar vindur leik- ur um göng þessi hafi það þau áhrif, að skipið hreyfist síður. Skipið hvílir þá á loftinu, sem verkar eins og fjöður undir bíl. Þá lyftir loftið einnig undir skipið að framan, svo að það ristir aðeins 6 þumlunga við stafn og átta við skut. Eins og getið er hér að fram- an er skip þetta 120 smálestir að stærð. I því eru fjórar diesel- vélar, ein samstæða í hvorum

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.