Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 18
16 HEIMILISBLAÐIP skrokk. ' Hver vél framleiðir 1200 hestöfl. Skipið getur siglt 3000 mílur án þess að þurfa á nýjum eldsneytisforða að halda. Wood hefur nefnt skip þetta Venturi. Hann hefur látið það sigla á fullri ferð í slæmum sjó. Hraði þess er 26 mílur. Wood sagði á éftir, að um 60 fet af lengd skipsins (alls 188 fet) væru upp úr sjó á milli öldufaldanna. Hann sagði einn- ig, að skipið hefði verið látið þverbeygja á fullri ferð, þegar öldurnar voru að minnsta kosti þriggja metra háar og hallað- ist það aðeins urn eina til tvær gráður. 1 lieilt ár ætiar Wood ennþá að reyna skipið. En hann telur engan vafa á því, að þessi upp- finning lians verði keypt dýru verði. Þýtt. Hákarlar og fjörefni JLJÁKARLAR. eru verðmeiri nú en áður. Það hefur sem sé komið í ljós, að hákarlalifr- in innilieldur A-fjörefni. Vís- indin hafa komizt að raun um, að hákarlalýsið eykur varpið hjá hænsnunum og gefur bú- peningnum betri lyst. Ef til vill horðum við líka bráðum stærri og betri egg og næringarmeira kjöt. Það kom í ljós, að í liá- karli einum var lifrin 410 pund. Venjulega eru 40—80 prósent af lifrinni lýsi, og í einu grammi eru frá 5000 til 30 000 einingar af A-fjörefni. En auk olíunnar eru einnig verðmæti í hákarlsuggunum. Þeir eru hengdir upp á snúrur og þurrk- aðir. Ivínverskir gestgjafar í New York og San Francisco kaupa þá og búa til úr þeim hákarlasúpur, er þykja lierra- mannsmatur. Sé maður í nánd við dauðan liákarl en vanti rak- vélina sína, er þægilegt að nota hákarlstönn. Annars eru hákarlar með tennur, sem er álíka fyrirkomið og hjá mönnum, en á bak við hverja tönn er varatönn, er tekur til starfa, ef aðaltöunin brotnar. Bt'jkur hákarlsins er allur al- þakinn örfínum tönnum. Hann liefur ekki hreistur eins og aðr- ir fiskar. Tennur hans eru þakt- ar glerungi. í gamla daga var hákarlsskrápur notaður til slíp- unar. Stærstur allra liákarla er livíti liákarlinn, er vegur 10 tonn. Hann er eingöngu veidd- ur af mönnum, en hann gerir engri skepnu mein. Skinn hans er 4 þumlungar á þvkkt, og byssukúla skaðar það ekki hið minnsta. Magasýra hákarlsins er svo sterk, að gefi maður há- karli skeifu að éta, leysist hún u pp innan stundar. Dansk Familie Blad. Reikningskennarinn: Setjum svo, að ég fari með sjötíu krónur i vasa- bókinni út í dag — hvers vegna hlærð þú, Markús? Markús: Sjötíu krónur í vasabók- inni á síðasta degi mánaðarins. — Nei, herra kennari. Sjónvarpið í Bandaríkjunum. CJÓNVARPIÐ teku framförum víða og þá einkuin í Bandaríkjuf1 r miklun1 unt heiin um. Um þessar mundir eru 70 sjónvarpsstöðvar í Bandarík.l unum, en nú hefur Fedet-3 Communications gert ráð f)'rir 2245 nýjunt stöðvum. Hing^ til hafa sjónvarpstæki í Bands* ríkjunum sem í öðrum lP*1^ um ekki getað tekið á nie’1 öðrum litum ei svörtum, en nú eru hvítum og by’rja3ar tilraunir með að sjónvarpa h* um, og hafa verið fundin U1’0 lítil tæki sem gera þáS a verkum, að venjuleg sjónvarp6- tæki geta sýnt liti. Þetta hef°r þann stóra kost í för með 8fir' . 9 2 að hægt er að nota þau -• milljón tækja, sem eru í un í Bandaríkjunum. Reikniiigsþrautir í. — Veiztu, sagði Magga við BctU að eftir sjö ár verðum við til S*JU ans 63 ára gainlar? — Það er skríU sagði Beta. Ég hef nefnilega konú^ að öðru. Þegar þú varst jafn göW1 og ég er núna, varst þú heloúní eldri en ég var þá. Hversu gainl* voru vinkonurnar? Eitt sinn þurftu þrír trúboðar 0|! þrjár mannætur að fara yfir á. I,el voru staddir allir saman á öðn111 árbakkanum, en höfðu ekki >iel” einn tveggja manna árabát til ”” ráða. En þar sem mannæturnar vor glorhungraðar, varð að gæta PlS vandlega, að þær yrðu á hvorug1” * p 1B bakkanum í meirihluta. Aðeins mannætan kunni að róa, en truo arnir kunnu það allir. Hvernig fóru þessir sex ferðal8”^ ar að komast yfir ána án þesS nokkurn þeirra sakaði? Káðningar á bls. 35.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.