Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 20
18 1 kyrtilfald kardinálans Framhaldssaga eftir Stanley J. Weyman Stutt efniságrip: Gil tle Berault er landskunnur skylmingainaiUir og ójafnaðannaður í l’arís. Hann hefur háð mörg einvígi og vegið margan niann þar í horg, en á þeim lúna, er sagan gerist, hefur Richeliu kardínáli, sem þá var raunverulega einvaldur í Frakklandi, bannað einvígi og lagt við dauðarefsingu. Beraull herst þrátt fyrir það við ungan Englending út af litln tilefni, og særir hann liættulega. Hann er tekinn fastur, og eru ekki horfur á öðru, en að hann verði líflátinn. En Riclieliu kardínáli gefur honum líf ineð því skil- yrði, að hann takist ferð á hendur til Cocheforét-kastalans, sem er skammt frá Auch og stuttan spöl innan við landamæri Frakklands og Spánar, og taki þar fastan og færi sér til Parísar, aunaðlnort dauðan eða lifandi, herra de Coclieforét, sem er hatrammur andstæðingur stjórnarinnar og lalinn henni liættulegur. Berault kemur til þorps, skannnan spöl frá Coche- forét-kastalanum, og er tekið þar mjög fálega. Honum tekst að komast í kynni við systur Cocheforéts og konu hans, sem dvelja í kastalanum, en sjálfur fer Cochef'orét huldu höfði, og dvelur á Spáni annað veifið. Berault heldur uppi njósnum, en ungfrúin keinst að háttalagi lians og rekur hann hnrtu. Mcnn leggja af stað með hann til spánsku landamæranna, og ætla að skilja liann þar eftir, en honum tekst með hrögðum að sleppa frá þeim, og halda aftur lil baka. Þegar hann kennir aftur til þorpsins, eru þar fyrir hermenn stjórnarinnar, koinnir í sömu erindagerðum og hann. Hon- um tekst að vinna aftur trúiiað kvennanna í kastalanuin, og halda þær, að hann sér á þeirra bandi. Kapteinn sá, sem fyrir hermönnununi er, ætlar að pína mállausan þjón kvennanna til að vísa sér á felustað Cocheforéts, en þjóninimi tekst að ráða sér og kapteininum bana. Lautinant tekur við stjórn herflokksins, og hyggst hann ryðja Berault úr vegi, og fletta ofan af atliæfi lians og tvöfeldni við ungfrúna í kastalamim, en taka Cocheforét sjálfur hönduni og flytja liann til Parísar. Er ég mælti þessi orð, vornm við komnir aftnr að trébrúnni. Hann nam staðar. — Gott og vel, svaraði hann og kinkaði kolli illúðlega. Þetta ræður úrslitum. Liðþjálfi, lýsið ntér með ljóskerinu. Þið hinir skuluð lialda áfram til þorpsins. Jæja, njósnarakóngur, liélt hann áfram og leit á mig með óheillavænlegri fyrirlitningu. Við eigum samleið. Ég held ég viti, livernig ég get brugðið fæti fyrir yður. HEIMILISBLAÐl^ „Það er félagi minn" sag® a« Sveinn, og það tirðu nienn láta sér nægja í bili. Það leið reyndar ekki löngu, þar til Hans Sivertef'1 var tekinn í vinaliópinn, 1 bræður Sveins frá bernsku®1^ unum. Þeir voru sjótnenn eJl og þeir, sent ætluðu að spre?1 sig á skólanum þenna vetuJ svo nokkrar „búðarlokur , vísir heimaalningar, en anna heztu strákar. stu- og Þeir gátu stýrt sleðunu«J um í bröttustu brekkunJ kröppustu beygjum. jL Og svo voru það ungu 8,11 urnar! Þeir höfðu lialdið sig ^ þeim að mestu levti, þan®f ' gP lil frostið og snjórinii k°in’ .. þá var þeim líka ölluin 1° 1 1 1 .-if gér* Það kom eins og af sjaltu eða réru þær ef til vill un stélpuskjáturnar? ^ Búðarlokurnar tóku að 1,11 ^ irbúa sleðana, og stúlkuru ^ önnuðust nestið, og svo var fafI í margra stunda sleðaferðir- - ^ var setið umhverfis tendrað í snjónum og nestið sntett- ■ þetta var fjörugt og hre9saJ1 vetrarlíf. Hans Sivertsen hauð við re. fullu og daunillu knæpunu’11 ^ hafnarbæjunum, er honuin ví,r hugsað til þeirra. En snjórinn stóð ekki leI*^ sem betur fór, hugsaði ?v® ^ með sér. Þessi tunglskinsbj0 kvöld tóku of mikið frá u? mætum námstíma þeirra, Hans var ekki svo stæltur Or geta sagt nei, þegar glens vegar; með stúlkur voru annars Sveinn átti fullt í fangi það sjálfur, jafnvel 1J<1 draumurinn um „8kipstjóra

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.