Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 29
27 ^IMILISBLAÐIÐ þreifaði mig upp fyrir stakkinn með skannnbyssu í hend- °g bjóst við. að þar fyndi ég kofa inn á milli burknanna, v llonum herra de Cocheforét. En ég fann engan kofa. Þar ^ enginn kofi, og þar að auki varð mér allt í einu ljóst, að ® hafSi tekizt mjög erfitt verk á hendur, því þarna fyrir ofan f .Kltln var ennþá dimmra en á veginum. Kofinn átti að vera fyr!r °fan burknastakkinn, en livað átti liann að vera langt . rir ofan hann, hvað langt frá honum? Dimrn hlíðin gnæfði Wr , ^vi þ ^ ofan okkur, óendanleg, ómælanleg og umvafin myrkri. I 'vrtist litlu árennilegra að leita þarna að litlum kofa, senni- hefg.Vendilega földum, en að nál í beysátu, enda þótt bjart I 1 verið af degi! Og þarna stóð ég, kaldur og vonlítill, á l^1111 örvæntingarinnar, og nú tókum við aftur að heyra fóta- ^ermannanna á veginum. ,'fi ^Seja’ herra kapteinn, sagði fylgdarmaður minn, undrandi . r Oiki mínu. Hvert skal hálda ef þeir eiga ekki að verða n,1dan okkur? j. reyndi að lnigsa, að álvkta, að gera mér í bugarlund, bvar tl...n gæti belzt verið. Vindurinn gnáuðaði í krónum eiki- t'oþ]1'1131 °^ru övoru heyrði ég akörn falla til jarðar. En þetta 1 enga bið: hugsanir mínar voru svifaseinar, og að lokum npp a von og ovon: S Ur H -kð Syit: JPP í blíðina. Beint upp frá stakknum. 111111 vmpraði ekki á neinum andmælum, og við lögðum af nPp hlíðina. Burknarnir náðu okkur upj) að hnjám, og u 1,111 draup af okkur vegna áreynslúnnar, enda heyrðum við •ii) 61111111 a óðum færast nær. Þeir voru áreiðanlega ekki í nein- ''ei 'a^a Um’ ^verl lleir ætt11 a^i balda! Við neyddumst til að 8taðar til að varpa mæðinni, þegar við böfðum klifið ■1(1! Ml fimmtíu metra upp, og sáum við þá greinilega bjarm- Ul ai ljóskerum þeirra: og heyrðum meira að segja vopna- v,,>tlrid- Það gat allt eins verið, að kofinn væri neðar, og við ^ 11 á leið frá honunt. En nú var um seinan að snúa aftur j 6,1 voru komnir fast að burknastakknum. Ég sneri enn í örvæntingu minni. Ég gekk nokkur skref, og hras- ])/ reis á fætur, og brauzt enn áfram, og enn brasaði ég. 'ar® ég þess allt í einu var, að ég var kominn á jafnsléttu. (.j . ' 'ar þetta vatnsflötur, sem ég sá fram undán mér eða ^lver loftspeglun? Var hvorugt. Ég greip þéttingsfast um bandlegg fylgdar- Alj 8 Ullns’ er ilulln náði mér, og stöðvaði hann. Fram undan tjjgllr yar dæld niður í hlíðina, með bröttum bökkunt, og þar 'e ** Sasl Ijósbjarmi skína út í gegnum glugga eða op á kofa- iijarminn virtist titra í móðunni, sem hvíldi yfir, eins væri lampi bjá dvergum í steini uppi á beiði. Ekkerl l^. ^feint nema ljósið; lítil glæta niðri á botni í djúpu jarð- *Hi . ^antt hoppaði bjartað í mér, er ég kom auga á það, því 'l8si ég, að ég hafði rekizt á staðinn, sem ég bafði leitað að. urn. Þetta litla bréf liafði farið morg bundruð mílna, áður en það komst í hendur Sólveigar. Það bafði ekki nema fáein orð inni að halda, en þau fáu orð nægðu henni. Þau sögðu henni, að hann héldi áfram að hugsa uni hana, og að hún væri hon- um vörn gegn öllu illu; og þau sögðu henni, að bann væri fullviss um, að liún béldi heit sitt og gleymdi ekki, að hún ællaði að bíða hans. Svo leið enn lieilt ár, sem liún frétti ekkert af bonum. Vinstúlkur bennar trúlofuðust og giftust, en bún hélt áfram að annast beimili föður síus og var systkinum sínum í móð- ur stað. Hún var sífellt starf- andi og léttlvnd, eins og bún ætti einhverja mikla og óvænta gleði í vændum. Svo kom vorið á ný, — ná- kvæmlega að finim árum liðn- um frá því, er þeir Sveiim og félagi bans tóku stýrimanns- próf sitt. Svein drevmdi enn um skipstjórn á eigin skipi, en tímarnir voru örðugir að því er siglingar snerti, svo að bon- um liafði ekki auðnazt að kom- ast lengra en að vera 1. stýri- maður á briggskipinu „Marta“. Sumir héldu því fram, að dag- ar seglskipanna væru brátt tald- ir og bæri að breyta um alla liáttu í siglingamálum. En hverjir voru þess umkomnir heima í Noregi? Svo bar það við einn daginn, að fjórsiglt skip lagði inn fjörð- inn, undir fullum seglum. Það var tignarleg sjón. Skipið bar enska fánann, — æjá, það var auðvitað kornskipið frá Svarta- hafinu, sem Breda konsúll var btiinn að bíða lengst eftir, avo

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.