Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 30

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 30
28 HEIMILISBLAÐlP Ef allt liefði verið með felldu, hefði ég átt að leggja vand- lega á ráðin um hvað gera skyldi næst, og gefa mér góðan tíma til þess. En hér var hvorki tími til heilabrota né lafa, svo að ég hljóp í einu vetfangi niður hakka jarðkersins, og strax er ég var kominn niður á botn þess, hljóp ég að dvruni litla kofans, sem ljósið var í. Steinn valt undan fæti mér í flýtinum, og ég datt á hnén á þröskuldinn. Ég meiddi mig ekkert, og þegar ég leit upp, horfðist ég í augu við mann inni í kofanum, sem lá á burknafleti. Hann hafði verið að lesa. Honum hrá, er hann heyrði hávaðann í mér: hann fleygði bókinni frá sér og teygði sig í sania hili eftir vopni. En ég hafði þegar beint skammbyssu minni að lionum, og hann var þannig settur, að hann gat ekki tekið undir sig stökk, svo að hann lét höndina síga, er ég gaf honum hvasslega fyrirskipun um það. Grimmdar- glampinn, sem liafði rétt sem snöggvast leiftrað í augum hans, hvarf; hann hrosti letilega og yppti öxluin. Eh, bien! sagði hann, og tókst aðdáanlega að hafa stjórn á sér. Tekinn til fanga að lokum! Jæja, ég var orðinn þreyttur á þessu. Þér eruð fangi minn, herra de Cocheforét, svaraði ég. El' þér gerið svo mikið sem hrevfa vður, eruð þér dauðans matur. En einn kost mun ég samt hjóða vður. — - Er það satt? spurði hann, og hóf augnabrúnirnar. — Já. Ég hef fengið fvrirskipanir um, að flytja yður til Parísar, annaðhvort dauðan eða lifandi. Ef þér gefið mér 'dreng- skaparorð yðar um, að þér munuð enga tilraun gera til að flýja, skuluð þér fara þangað sem frjáls maður, svo sem aðalsmanni sæmir. Ef þér neitið því, mun ég afvopna yður og leggja yður í fjötra, og þá verðið þér að koma með mér sem fangi. — Hvaða baklijarl hafið þér? spurði hann stuttaralega. Hann reis enn upp við olnboga, með kápu sína yfir sér, og hókin, sent hann hafði verið að lesa, lá rétt hjá honum. En snör, svört augu hans, sem virtust ennþá hvassari vegna þess, hve fölur og tekinn hann var í andliti, grandskoðuðu mig í krék og kring, rýndu út í mvrkrið að baki mér og létu ekkert fram' hjá sér fara. Nægan, til að þvinga yður til hlýðni, herra minn, sagði ég hörkulega, en það er ekki allt og sumt. Sem stendur eru þrjátíu hermenn á leiðinni upp hlíðina til að taka yður höndum, og þeir gera yður áreiðanlega engin slík boð. Gefizt upp fyrir mér áður en þeir koma, og gefið mér drengskaparorð yðar, og þá mun ég gera allt sem mér er unnt til að firra yður óþægind- um. Ef þér hikið, munuð þér falla í liendur hinna. Þér eigið ekki nema um þetta tvennt að-velja. — Ætlið þér að treysta drengskaparorði mínu? sagði hann með hægð. — Ef þér gefið mér það, megið þér halda skammhyssum vðar, herra de Cocheforét. — Segið mér að minnsta kosti, hvort þér eruð einn hér. að kornmylnurnar voru n»rrl orðnar uppiskroppa. Það lifnaði lieldur en ekk1 yfir höfninni, og tollbáturi111' var mannaður í skyndi, og kon6 úllinn ætlaði sjálfur út í skip ið. Það hafði frétzt, að skip stjórinn væri norskur. Skipið lagðist við festar, °r segl voru felld og bundi11' Skipsstiganum var rennt n1*^ ur, og tollbáturinn lagðist a skipshliðinni. Smákænur, 111 ar af strákum umkringdu sk'P ið og biðu þess að fá að ko111, upp í það. Tollbáturinn lagði frá skip inu og bátur konsúlsius likJ Konsúllinn hafði atliugað skip9 skjölin og rætt við skipstJ°r ann. Allt var í röð og regl'* Uppskipunin gat liafizt lUl'6l‘ dag' ■ ð Skipstjóranum var boðið 8 vera gestur konsúlsins á nieðal skipið stæði við, en þoð ' afþakkað. Þá var hann spur_ ur, hvort konsúlliim mætti e eiga von á honum í heimsók1 einhvern daginn. en það v líka afþakkað. Skipstjóri0^ átti svo ákaflega annríkt, Pv að við mörgu þurfti að snúa9Í Litlu kænurnar færðust u‘l og nær og margir voru lan^ eygðir eftir að koma upp í Þett, stóra skip^ og kallazt ',ar ^ ýmist á norsku eða ensku, llV‘ innan um annað. Svo var skipsbátnuin reU11 niður á sjóinn og hann mal11^ aður, því að skipstjórinn & aði í land. Um leið og h3*1 ^ gekk niður í bátinn gaf úal1 fyrirskipun um, að allir dreur irnir skyldu fá að koma u^ í skipið og veittar þar g° móttökur. Þetta skildu dreU

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.