Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1950, Blaðsíða 9
6 7 n r Don Carlos í Argentínu, því spánska var aSaltungumál- ið þar. Á hinni stóru bújörð okkar var sífelldur gestagangur, því foreldrar mínir voru mjög gestrisnir, og mjög ríkir, ^ins og ég hef þegar sagt. Ég var mjög ung, aðeins sex- tán ára, þegar Felix kom til okkar. Hann var þá nítján ára, en þar eð foreldrar hans 'voru ekki efnaðir ög heima fyrir var stór bamahópur, varð Felix að fara út í heiminn og vinna fyr- ir sér strax þegar hann var orð-' inn nógu gamall til þess, því hann var elztur systkinanna. Hann kom til okkar, til að leita sér atvinnu, þar sem hann hafði heyrt sagt frá hinum mörgu og miklu tækifæram, sem mönnum byðust í Argentínu, og hinu frjálsa og ævintýralega lífi ungra manna þar í þá daga. Faðir minn tók honum vin- gjarnlega, því Felix var kátur og aðhaðandi æskumaður, og har eð pabbi þurfti einmitt á hjáln að lialda um þessar mundir, hauð hann Felix að dveiiast hjá okkur. Þar eð Felix var af góðu fólki kominn, enda þótt hann væri fátækur, bjó hann }ijá okkur, og okkur fór brátt að þykja svo vænt um hann, að farið var að líta á hann sem einn af fiölskyldunni. Hvenær honum og mér varð það í fyrsta skipti ljóst, að við — að við unnum livort öðra, get ég ekki sagt þér, en eftir því sem tímar liSu fram viss- um við bæSi, aS okkur þótti svo vænt livoni um annaS, aS við niundum tilhevra hvort öðru alla ævina. Og þegar liann hafði verið eitt ár lijá okkur, vorum við levnilega trúlofuð. Felix vildi strax biðja for- eldra mína um samþykki þeirra á trúlofun okkar, en ég var hrædd um, að pabbi mundi verða reiður og senda Felix hurtu, svo að ég bað hann að láta dragast að tala um það. Ég veit, að pahba þótti mjög vænt uni mig, en hann gat ekki með nokkru móti sætt sig við aðrar skoðanir en þær, sem hann hafði sjálfur, og hann var oft hræðilega harðlyndur, ef einhver reyndi að tefla fram vilja sínum gegn vilja lians. Hann var mjög metnaðargjarn livað mig snerti, og taldi, að þar sem ég væri dóttir voldug- asta mánns Argentínu, ætti ég að fá göfugt gjaforð, þegar þar að kæmi. Það hafði ég oft og mörgum sinnum lievrl hann segja. Auðvilað sagði ég Felix aldr- ei frá þessu, því liann hefði aldrei getað skilið, að liann væri ekki eins göfugt manns- efni og liver annar, og hann var líka af gamalli og góðri ælt kominn, þar sem aftur á móti pabbi, eins og ég hef þeg- ar sagt þér, hafði unnið sig áfram frá því að vera fátæk- u r unglingur, en því liafði liann augsýnilega gleymt, þegar liér var komið sögu, því þá hirti hann ekki um annað en pen- iuga og völd. Jæja, tíminn leið, og átján ára afmælisdagurinn minn nálgaðist. Við Felix höfðnm nú verið trúlofuð í eitt ár, og við unnumst hugástum, en allt til þessa liafði okkur tekizt að dylja pabba levndarmáls okk- HEIMILISBLAP1*1 *ElMILI S B L AÐIÐ fannst lífið ,e bh'ð- ar, og mer dans á rósum. Mamina, sem var koiia lynd og kærleiksrík, liafðx laust sterkan grun um, hver" r h«" vaf"' málum væri komið, þvx leit öðru hvoru til mín spyrjandi augnaráði, en ' ^ hóf aldrei máls á því, þ"r hún bar einnig mikla virð1**1 fyrir pabba, og hún vissl að hann mundi aldrei gefa s þvkki sitt til ráðahagsins- Það átti að halda nl* iiif' P vel- aa1' slu afmælisdaginn „lin"' ‘"’ftað i argt fallegt við mig, sem vel .ðl getað komið alls konar 1 *Ulu í koll mér, ef hjarta hefði ekki verið gagntekið ,ástinni á Felix. s , er sárnaði, að sjá rauna- Pinn á Felix, er ég dansaði eftir anna3 vi3 Don Perez, víi g3^1 i'nfði sagt, svo að ekki um villzt, að hann ósk- íOi J. ’ leg ^ ^88’ kæmi vingjarn- i a fi'am við hann, þar sem "aiiii . , v®ri nú í fyrsta skipti tllr okkar, og ég þorði ekki en hlýða pabba. r e 11 hafi pabbi lialdið, að staklega liafði verið' boðiði ' ^ ^ "a:ti orðið ástfangin af Don og meðal þeirra gesta, seH' ‘ sef maður, sem pabbi hafði k)"1 .veni11 þá fyrir skömmu. Ha»n Don Perez, og pabbi var o' hrifimi af honum. ^ Hann. er ákaflega "i^' lle^ur honum skjátlazt. ] 'nr mér ómögulegt, í fyrsta llv*’ að ég unni Felix, [)“ 1 eðru lagi af því, að Don iiu.i.i, t . , |k r<5z v’ar næstum því helm- íilH’ ">Ri el 1 • . 1 • andi, sagði liann við i»0’ x | 6 ’úri en ég, hann var nefni- i dag nokkurn, er þau vor’ , , . • ku"" tala iim þennan nyja ** ".'l llrjátín og fimm úra. "le ngja. ()g það sem jneir" ;t |illr 1 . pe"' '"ar estir gestanna gistu hjá um nóttina, og þegar l( '°ni lagðir af stað dag- , jh e*l*r, kallaði pabbi á mig Or ’Ul r | 1 ’ skrifslofu sína. O'' ('k' er l’reykintx af þer, ltl’' sagði hánn. Don Perez liann virðist velta sér ingum. Síðan hélt hann áfran’, ... Jjýö'l leit um leið á mig nieo I ingarmikhi augnaráði: - j svo er jjetta allra laglega j L.llljeg hrifinn af jjér. Hann :,k ^ maður, og J)að er víst ei’* því, sem smátelpnr meta ’" ils! Þetta var allt saman "lisec'|,1( legt að heyra, en — þ"*^ mér bara að öllu leyti . komandi! Ég elskaði FelÞ Ur keðið mig leyfis að mega hingað oftar, og mig ar, að það merki, að liami L -1 eiga eftir að biðja um 0*i(l l - . , ^ . P*na. Þess vegna vil ég a l*®r það strax, að hann ‘r 8ail*þykki mitt til Jjess ráða- °»*ia Su**ia l>u*ni ^ ^ lll^ V , , 1 hugsaði ekki um neinn . ' P»*r eð ég veit ekki um en hann. ;»>n, 8em ég vildi heldur vita ■ - ----- | (jjjj ^ o En þegar Don Perez ^ gifta en hann. veizluna til okkar um kv’ö * er hrá — nú var sú stund var JUUU 111 UJVIVUl UJli j£ , auðséð, að hami le’* 11j,ai ,111’ "ð ég yrði brátt hýra auga — slíkt ^ ur ung stúlka strax voi ver" Paljij/’ au eg yrG1 að 8egja r, a "f ást mimii á Felix. j.j k gerði það og bætti }>ví Hann dansaði aðeins við | ’ a»Í við hefðum verið levni- y %’a allt kvöldið, og liann trúlofnð í heilt ár. Gunnar Dal G 1 e r Milli Ijóss og lita liggur þrístrent gler. Guóir lifa í Ijósi, í litum vér. A8 rökkurströndum r a u ð u m mig rak um bleikan mar. Berjast þeir um brauöið, sem byggja þar. U m vísdóms g ul ar grundir gulls ég leitaö hef: Ef að þú vilt eignast aleiguna gef. Me<5 söngva- og söguþjóóum ég sat vi8 gr œnan fjörð og dreymdi alla drauma, sem mann dreymir hér á jörft. Eg barst frá úthafsöldum upp á b l á an sand. Frá stríðs og stormaheimi ég steig á land. Milli Ijóss og lita liggur þrístrent gler. Guftir lifa í Ijósi, í litum vér. Pabbi varð miður sín af reiði. — Þú hefur ekki hugmvnd um, hvað ást er, Chita, sagði hann. Þú ert barn, og ég harð- banna þér að nefna þessa lieimskulegu æskuást á nafn framar. — Elsku pabbi minn, hætti ég á að segja, hvernig dettur þér í hug að tala við mig um

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.