Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Síða 13

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Síða 13
heimilisblaðið 141 þRJÓZKA John Carricks og reiði hans við Elísabetu hafði komið honum til þess að bjóða öllum erfiðleikum byrginn og sigla upp Mississ- ippi í steikjandi hitanum, er gerði New Orleans að daunillu Pe8tarbæli. Hann sat í káetu sinni og átti erfitt um and- ardrátt sökum hitans. Hann heyrði Bumside, annan stýri- öiann, gefa hásetunum fyrir- skipanir um að opna lestina °g ná í kassa og koffort, er geymdu farangur Elísabetar. Þetta var ekki aðeins lieiman- lylgja hennar vegna brúð- haupsins, heldur einnig hús- gögn og listaverk, er áttu að Prýða liið nýja heimili henn- ar. Það fegursta af því öllu var ef til vill brúðarkjóllinn, er var úr þykku, svörtu silki. í*egar hún klæddist honum, yar hún Elísabet d’Ivre, en þegar hún færi úr honum og í náttkjólinn, sem var alsett- Ur knipplingum, mundi liún vera orðin Elísabet Galvez. Svitadroparnir runnu úr mahognirauðum hárbrúski John Carricks niður á ennið, er var brúnt af sólinni. Hann hleypti brúnum, um leið og hann reif umbúðirnar af sár- !nu á vinstri olnboga. Síðast- liðna nótt höfðu sjóræningjar fáðizt á „Mary J.“, og í stutt- nm, en áköfum bardaga, tókst einuih þeirra að rista hann tÖluvert djúpu sári í handlegg- ^hn. Hann kærði sig ekkert nm, að skipshöfnin fengi vitn- eskju um það, og því síður vildi hann, að það bærist út nm New Orleans, að hann hefði að nokkru íeyti verið gerður óvígur. leitt, gmggugt vatnið, en enn- þá voru þeir þó ekki með öllu óþekkjanlegir. Jafnvel ekki sá þeirra, er var klæddur í flauel og rósasilki og bar nafnið don Louis de Fonseca y Galvez y Cartagena, samkvæmt skjölum, er fundust á honum. Þeir gátu allir þrír verið til viðvömnar verett og Olga Webber 'Mnnitnerkii FRAIUHALDSSAGA Það hafði komið sjóræningj- unum ^ óvart og orðið þeim örlagaríkt, er þeir nálguðust „Mary J.“ og fengu yfir sig skothríð úr fallbyssum, er voru vandlega faldar stjórn- horðsmegin á skipinu. Það brá fyrir grimmúðlegu brosi á andliti Jolin Carricks, þegar lionum varð hugsað til spreng- ingarinnar, er gaf til kynna, að kviknað liefði í púðurbirgð- um briggskipsins. Efri hluti þess sprakk í loft upp, en nokkrir af sjóræningjunum komust um borð í „Mary J.“. En sigurinu gat ekki fært honum aftur sundurskotna framsigluna, og það var óhugs- andi, að hann gæti grætt sár tveggja manna sinna, er nú lágu í ópíumdvala gamla, harðgerða, fyrsta stýrimanns- ins og ungs háseta. En þrír af sjóræningjunum höfðu ver- ið hengdir upp á fótunum í brandsigluna. Hákarlar og aðr- ir ræningjar undirdjúpanna liöfðu glepsað í þá í hvert skipti sem stefnið tók dýfur og þeir sukku niður í brúii- öðnim Ó8vífnum sjóræningj- um. Af þessu gátu þeir lært, hvernig færi fyrir þeim, er voguðu sér um borð í skip John Carricks. Eitt af nöfnum don Louis gaf til kynna, að hann væri í ætt við Raoul Galvez, er Elísabet átti að giftast. Lægi þannig í málinu, gat Raoul komizt að raun um, hvaða álit Carrick hefði á honum, þar sem hann lét einn af ætt- ingjum hans dingla eins og hvern annan óbreyttan sjó- ræningja. Galvez áleit sig kominn af tignum ICreólum, eins og fjöl- skylda Elísahetar, — þessum dramblátu afkomendum hinna fyrstu Spánverja og Frakka, er komu til New Orleans. Ra- oul Galvez var ekki einn þeirra, er gerði sig ánægðan með nokkur lítilfjörleg sár, ef liann hafði sent —j eða veitt viðtöku :— áskorun um hólnii- göngu með skammbyssum eða sverðum. Það var alltaf fram- reiddur morgunverður í næsta veitingahúsi ... og það var

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.