Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 9
Heimilisblaðið 117 Páttúruafla, sem skapa og tortíma í senn. Öld eftir öld ^efur hún ógnað byggðum tessa lands, með kynjamætti Slnum. Hvert eldgosið öðru ^gilegra hefur brotizt upp úr ^rum hennar. Og einmitt fyr- lr áhrif þessara kynjaafla er Hekla sjálf orðin til. Á óra- l°ngum tíma hefur hún smám saman myndazt úr gosefnum teim, sem gígir hennar hafa sPÚð. Þannig er saga Heklu, °g þannig er saga landsins Sem heild, ein samfelld keðja stórkostlegra viðburða af vóldum geigvænlegra náttúru- afla, sem hafa herjað á ís- lenzku þjóðina frá fyrstu tíð. Lt frá þessum hugleiðing- um labba ég enn af stað og ^eld nú niður að Rangá, þang- að. sem ég óð yfir hana um ^norguninn. Vatnið í henni er lafn nístandi kalt og áður, brátt fyrir hlýindi og yl sól- arljóssins þá um daginn. Þeg- ar yfir ána kemur, held ég ^einustu leið að Galtalæk. Á túninu austan við bæinn staldra ég við og litast um. ^ið austur gnæfir Hekla, Sveipuð grárri þoku ofan til. ^sýnd hennar er leyndar- ðómsfull. I þokuhjúpnum ieynist tindurinn, sem ég hafði ætlað mér að klífa og uíóta útsýnis af. Að þessu sinni átti ég ekki því láni að fagna. En í fylgsnum hug- ans vakir þrálát von um að emhverntíma síðar muni sú ^ngmynd verða að veruleika. Ritað haustið 1948. :»>í>»>í>*>í>»>í>»>í>»>í>»>í>»>í>»>í>»>í>*>í>»>í>-»>í>»>í>»>í>»>í>i Alfred Tennyson CT YFIR GRANDANN Sig Júl. Jóhannesson þýddi Sólsetur! komió kveld og kalldð á mig skýrt. En brimhljó‘8 grandans verói' ei sorgum seld þá síftst lir höfn er stýrt. Þá hefjist alda eins og sofiö brjóst, me8 engan sorga hreim, er þafi, sem upp af undradjúpi liófst, snýr aftur heim. Kveldró og klukknahljóó, svo koldimm nœturdvöl. Á kveöjustund ei streymi táraflóft er stíg á fjöl. Þá yfir grandann hverf ég hér á jör<5 um hulda regin dröfn, ég hyggst, að sjá minn tnia vegavörö, sem vísi mér í höfn. (Lögberg).

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.