Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 32
140 heimilisblaðið BRIDGE-ÞÁTTUR Þúsund dollarar Lausn á bridgeþraut, sem lögð var fyrir lesendur í síð- asta blaði: Útspilið var tígul 8. Suður drep- ur heima með gosanum. Spilar síðan út hjarta 6, sem hann drepur með gosanum, í borði. Þá lætur hann út spaðadrottningu, sem Austur er neyddur til að drepa með kóng. Suður trompar, og spilar sér aftur inn á hjarta í borði. Þvínæst spilar hann spaða út og hendir tígul ásn- um niður í hann!! Tíglarnir eru allir fríir, en þeim síðasta verður að vera spilað frá blindum til þess að koma Austri og Vestri í kastþröng. Suður spilar sér nú inn á tígul og þvínæst lætur hann hjartakónginn út og kastar laufagosanum niður í hann. Síðan er síðasta tíglinum spil- að og að lokum fer Suður inn á borðið með því að spila laufi. Þá er staðan þannig: S. 10-6 H. — T. 2 L. Á S. 9-8 H. — T. — L. 10-8 S. — H. Á T. — L. 4-3-2 Nú er síðasta tíglinum spilað út frá blindum og Austur og Vestur geta ekkert gert. Undanfarin 10 ár hafa Knglend- ingar og Ameríkúmenn borið af hvað varnarspilamennsku snertir. Margir halda því fram, að í bridge sé vörnin það mikilvægasta, og sanna það með því að benda á sigra Englendinga og Ameríkumanna. Þetta er hárrétt, en þó verður að gera greinarmun á því, að gabba andstæðinginn og að spila vörn. Hans Jellinek, sem rætt var um í síðasta þætti, sýnir í eftirfarandi dæmi, hve skjót hugsun er nauðsyn- leg öllum þeim, er spila bridge. Hann var á þeim tíma, er þetta gerðist (1936), álitinn einhver slyngasti varnarspilari, sem til var. Spilin voru þannig: S. Á-6-4 H. K-10-7-5-4 T. 10-9-8-7 L. 3 S. D-G-10-8-2 H. 9-8-6 T. 4 L. D-10-6-2 S. H. T. L. S. K-7-3 H. Á-3 T. Á-D-6-5 L. K-9-8-4 9-5 D-G-2 K-G-3-2 Á-G-7-5 Jellinek var austur. Suður spilar 5 tígla og vestur lætur út spaða- drottningu. Slagurinn er tekinn með ásnum í norðri, og síðan er lauf-þristi spilað út, Jellinek drap með ás og spilaði síðan út síðasta spaðanum sínum. Suður drap með kóng, spil- aði síðan út laufakóng og kastaði síðasta spaðanum í blindum í hann. Nú spilaði hann út spaða og tromp- ar í borði, án þess að hugsa sig um drap Jellinek með kóng(!). Jellinek spilaði síðan út tígulþrist, sem suð- ur drap með drottningu. Suður ályktaði nú, að tígulgosinn hlyti að vera hjá vestri og eina vonin væri, að tíglarnir féllu saman. Nú tók hann á ás og kóng í hjarta og trompar þriðja hjartað heima (hjörtun eru nú orðin frí). Nú er tígulás spilað út og þið getið ímynd- að ykkur hvernig honum leið þegar vestur gaf spaða í! Hér kemur svo að lokum smá þraut. S. Á-K-7-5-3 H. D-4 T. 8 L. Á-K-7-5-3 S. D-G-10-4 H. Á-6-3 T. D L. G-9-6-4-2 S. H. K-G-10-9-8-2 T. G-9-6-5-3-2 L. 8 Vestur lætur tígulkóng út, síðan spilar hann út hjarta 5, sem A. drep- ur með ás og lætur aftur út spaða. Reynið nú að ímynda ykkur að þið séuð Suður og eigið áð spila 4 hjörtu og vinna þau. Munið nú að það er hægt að vinna þau. EGOMET. O. H. 7-5 T. Á-K-10-7-4 L. D-10 Frh. af bls. 125. viðaukann. Ég ætla ekki að ofþyngja skilningi yðar með því lögfræðilega orðalagi, sefl1 þar er að finna, heldur kunn' gera yður aðalatriði þess, sem þar er sagt. Ef svo fer, að ráðstöfun yðar á þessum eitt þúsimd dollurum sýni, að þér hafið til að bera einhverja þá verð- leika, sem endurgjald eiga skilið, munuð þér verða- að" njótandi mikils hagnaðar. Herra Sharp og ég höfum ver- ið tilnefndir sem dómarar, og ég fullvissa yður um það, að við munum gera skyldu okk' ar, nákvæmlega eftir því sem réttlætið býður — af fúsum vilja. Afstaða okkar til yðai- er alls ekki óvilhöll yður, herra Gillian. En við skulum víkja aftur að innihaldi við' aukans. Ef ráðstöfun yðar 3 peningunum hefur verið hyggileg, viturleg eða óeigifl' gjörn, er það á okkar vald‘ að afhenda yður verðbréf, sem nema fimmtíu þúsundum doH' ara, og okkur hafa verið fal' in á hendur í þeim tilgang1- En ef — eins og skjólstaeðiflg' ur okkar, herra Gillian heit' inn, ákvað áfdráttarlaust þér hafið notað þessa peninga eins og þér hafið notað pefl' inga að undanförnu — ég tek hér upp orðrétt það, sem GiU' ian heitinn sagði — í ámælis' vert svall með félögum, sefl1 hafa óorð á sér, — þá á að greiða þessa fimmtíu þúsufld dollara Miriam Hayden, skjól'

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.