Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 26
JON REYNIB AÐ LOSNA VIÐ GRÁNA „Komdu nú hérna, Gráni minn, „Nú fer lestin af stað. Góða ferð, Gráni missir fótanna flýgur 1 og fáðu þér hafra að borða. Sjáðu, Gráni gamli Nú er þér óhætt að lausu lofti, þó að hann sé óvanur hvað þeir eru góðir!" taka til fótanna“. flugferðum. Þessi flugferð endar með því, að Með hefnd í huga hleypur hann Loks kemur hann þó heim og beI hann steypist á höfuðið niður á heim, en það er löng leið heim tii að dyrum hjá húsbónda sínum, en milli brautarteinanna. Jóns gamla. það stendur illa á fyrir honum. Jón (í baði): „Hver er að berja? Gráni (brýzt gegnum hurðina): Jón: „Æ, æ, vægðu mér, Gra0 Það má enginn koma hingað inn. „Jæja, svo það má enginn koma minn! Sýndu mér miskunn, g°m ' Ég er í baði“. inn. Ég ætla þó að leyfa mér það“. um manninum!" Gráni sparkaði baðkerinu með Og þar mátti húsbóndinn híma, öllu innihaldinu út um glugga og þangað til dimmt var orðið; þá fór niður í þyrnirunn. hann heim, þyrnum þakinn. Húsfreyja þekkti varla þessa e’ , kennilegu mannveru, en Grám á bak við: „Ho, ho, ho!“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.