Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 15
Heimilisblaðið 123 framan í sígarettuna sína og sParkaði í leðurfóðrið á dívan- eins og honum væri ekki rótt. Svo er ungfrú Hayden, skjólstæðingur frænda míns, sem bjó í húsinu hjá honum. Hún er kyrrlát stúlka — hneigð fyrir tónlist — dóttir einhvers, sem var svo óhepp- *nn að vera vinur hans. Ég Sleymdi að geta þess, að hún varð líka fyrir þessu innsiglis- krings- og tíu dollara-spaugi. Ég vildi, að ég hefði orðið fyrir bví. Þá hefði ég getað fengið ^nér tvær flöskur af brut, gefið bjóninum hringinn í þjórfé og l°snað þannig við þetta allt saman. Vertu nú ekki merki- Hgur eða móðgandi, Bryson Sarnli — segðu mér, hvað mað- Ur getur gert við þúsund doll- ara. Bryson gamli fægði gleraug- nn sín og brosti. Og Gillian Vlssi, að þegar Bryson gamli ^rosti, hafði hann í hyggju að Sanga lengra í móðgunum en nokkru sinni fyrr. — Þúsund dollarar, sagði ^arm, geta verið mikils eða •ítils virði. Maður gæti keypt Ser ánægjulegt heimili fyrir ká og gert grín að Rockefeller. ^nnar gæti sent konuna sína i'il Suðurlanda fyrir þá og ^Ísrgað lífi hennar. Fyrir þús- und dollara mætti kaupa ný- líl]ólk handa hundrað ung- körnum yfir júní, júlí og ágúst- n^ánuð og bjarga lífi fimmtíu ai þeim. Þú gætir reitt þig á i'álftima dægradvöl fyrir þá VlÖ fjárhættuspil í einhverju skotheldu listasöfnunum. F Vrir þá mætti mennta ein- r OVern metnaðargjarnan pilt. ^Hér er sagt að ósvikið málverk eftir Corot hafi verið tryggt fyrir þá upphæð í uppboðsher- berginu í gær. Þú gætir flutt til einhverrar borgar í New Hamp- shire og lifað þar virðingar- verðu lífi í tvö ár fyrir þá. Þú gætir tekið Madison Square Garden á leigu í eitt kvöld fyr- ir þá og haldið þar fyrirlestur fyrir áheyrendum þínum, ef þú skyldi fá einhverja, um þá óvissu atvinnu að vera vænt- anlegur erfingi. — Fólki kynni að falla vél við þig, Bryson gamli, sagði Gillian, næstum því ósnort- inn, ef þú værir ekki með þessar siðaprédikanir. Ég bað þig að segja mér, hvað ég gæti gert við þúsund dollara. — Þú? sagði Bryson og rak upn hlátur. Hvað er þetta, Bobby Gillian, það er ekki um nema eina rökrétta ráðagerð fyrir þig að ræða. Þú getur keypt demantshálsmen handa ungfrú Lottu Lauriere fyrir peningana, hypjað þig síðan til Idaho og plágað einhvern húgarð með nærveru þinni. Ég mundi ráðleggja þér að velia fjárbú, því að ég hef sérlegt ógeð á kindum. — Þakka þér fyrir, sagði Gillian og stóð upp. Mér datt í hug, að mér mundi vera óhætt að reiða mig á þig, Bry- son gamli. Þú hefur hitt á beztu ráðagerðina. Mig lang- aði til að losna við pening- ana alla í einu, af því að ég verð að leggia fram greinar- gerð fyrir því, hvernig ég hef evtt beim, og ég hef and- styggð á að þurfa að færa margar færslur. Gillian hringdi í bíl og sagði við ökumanninn: — Leiksviðsinngöngudyrn- ar á Columbine leikhúsinu. Ungfrú Lotta Lauriere var að rétta náttúrunni hjálpar- hönd með púðurkvasta, næst- um því reiðubúin til þess, er kallað yrði á hana inn á svið- ið til síðdegissýningarinnar, þar sem áhorfendafjöldinn beið hennar, er þerná hennar nefndi nafn Gillians. — Hleypið honum inn, sagði ungfrú Lauriere. Núnú, hvað er þér á höndum, Bobby? Ég verð að fara inn eftir tvær mínútur. — Reyndu að sperra hægra eyrað svolítið, sagði Gillian, eins og honum líkaði ekki alls kostar vel undirtektirnar. Þetta er betra. Ég verð ekki tvær mínútur að ljúka erind- inu. Hvað segirðu um ein- hvern lítinn hlut sem líkist hálsmeni ? Ég hef efni á hverju því verðmæti, sem hægt er að segja til um verð á með þremur núllum og töU unni einum fyrir framan. — Alveg eins og þú vilt, góði, sönglaði ungfrú Lauri- ere. Réttið mér hægri handar hanzkann, Adams. Heyrðu, Bobby, sástu hálsfestina, sem Della Stacey hafði hérna um kvöldið? Hún kostaði tvö þús- und og tvö hundruð dollara hjá Tiffany. En, auðvitað — færið þér lindann lítið eitt til hægri, Adams. — Ungfrú Lauriere í fyrstu sýningu! hrópaði vikapiltur- inn fyrir utan. Gillian gekk út þangað, sem bíllinn hans beið. — Hvað munduð þér gera við þúsund dollara, ef þér ættuð þá? spurði hann bílstjórann.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.