Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 31
heimilisblaðið 139 spurði Albert, sem nú var glaðvaknaður. — Ó, Albert, ég veit ekk- ert hvernig ég á að fara að — nei, það hef ég sannarlega enga hugmynd um, svaraði Leonhard háskælandi. — Uss, uss! sagði Albert kvíðinn. Hann tók yfir um Leonhard með annari hendi °g dró hann til sín niður í rúmið. Talaðu ekki svona hátt °g reyndu að hætta að gráta, svo að mamma heyri ekki til þín. Segðu mér svo allt eins °g er um það, hvað að þér amar. Leonhard grúfði sig niður 1 svæfilinn og grét enn um stund. — Hann hefur — kom- Jzt að því, hvar ég á heima, sagði hann loks, og nú — kemur hann fljótlega — til að S£ekja mig — og láta mig í tugthúsið. — I tugthúsið — hvern? — Hvað áttu við — fyrir hvað? — Já, fyrir — fyrir þjófn- að! tautaði Leonhard snökt- andi. — Þjófnað! Hvað er þetta annars? — Já, pyngjuna hans — kún var full af peningum! — Pyngjuna hans? Hver atti þessa peninga, sem þú ert að tala um? Staalhjelm barón! Staalhjelm barón? En segðu mér, Leonhard, hvernig ^ ég að skilja þetta tal þitt? Frh. dút '~r~ ~afr\ LðUSN A SKÁKDÆMINU 1. Rd7—e5. Dœgradvöl barmnna KROSSGÁTA Lárétt: 1. Dýrbítur, 4. sókn, 8. glæða, 10. ýta, 11. verkfæri, 12. skyld- menni, 15. altönin, 18. eldsneyti, 19. vesæl, 20. borin, 21. heiðursmerki. Lóðrétt: 1. í munni, 2.gruna, 3. grobb, 5. nagdýrin, 6. neyttu, 7. kven- mannsnafn, 9. ófjötr- uð, 13. vona, 14. lindýr, 16. víl, 17. fjármuni. <- NAFNAÞRAUT Flytjið bókstafina til í reitunum, þannig, að þeir myndi lárétt og lóð- rétt sömu nöfnin: 1. Japönsk hafnarborg, 2. þýzkt fljót, 3. höfuðborg í Evrópu, 4. stúlkunafn. NAFNAGÁTA Hvaða karlmannsnafn er falið í þessum orðum: Flokkur manna. LAUSNIR á dægradvölum í síðasta blaði: KROSSGÁTAN Lárétt: 1. Etna, 4. skol, 8. svo, 10. Ása, 11. pörupilts, 12. klárnum, 15. kennarinn, 18. ris, 19. nóg, 20. arka, 21. Anna. Lóðrétt: 1. Espa, 2. tvö, 3. norðlensk, 5. kálfurinn, 6. ost, 7. last, 9. sparkar, 13. ekra, 14. anga, 16. eir, 17. nón. TALNABJÖRNINN: 89. NAFNAGÁTAN: Hringur. L

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.