Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 33

Heimilisblaðið - 01.07.1952, Blaðsíða 33
HEIMILISBL AÐIÐ 141 SkÁKÞÁTTUR stasðingi Gillians heitins, taf- ^rlaust. Jæja, herra Gillian, munum við, herra Sharp °g ég, athuga greinargerð yð- Sr viðvíkjandi þessum eitt l*úsund dollurum. Þér hafið liana skriflega, býst ég við. Sg vona, að þér treystið úr- kurði okkar. Tolman teygði sig eftir um- slaginu. Gillian varð samt 'ljótari til að taka það. Hann feif greinargerðina og um- slagið hægt og rólega í ræm- og stakk þeim í vasa sinn. ■— Þetta er allt í lagi, sagði ^ann brosandi. Það er alls- sadis óþarft, að þið gerið ykk- tr fyrirhöfn út af þessu. Eg 'sýst heldur ekki við, að þið Sftunduð botna í þessum veð- ^álapunktum. Ég tapaði þús- 'lhd dollurunum í veðreiðvm- lJtn. Verið þið sælir, herrar 'ttínir. Tolman og Sharp hristu Wuðin og litu dapurlega hvor 4 annan, er Gillian gekk út, W að þeir heyrðu hann ^istra glaðlega frammi á ^riginum, meðan hann beið eftir lyftunni. ---------------------------- ^STKRÖFUR verða nú sendar til þeirra, sem j^ki hafa sent árgjaldið, kr. 27,00 þeirra, sem skulda aðeins þetta i*l'> en kr. 42,00 til þeirra, sem '^ulda fyrir árið 1951. Gjald undir ^verja póstkröfu er nú kr. 2,00. Vér væntum þess, að allir, sem jjóstkröfu fá, láti póstkröfuna ekki ‘Sgja lengi ógreidda á pósthúsinu. ú það getur komið fyrir, að borgun °mi til blaðsins eftir að póstkrafa er send, er þá viðkomandi kaup- a,)di beðinn að endursenda póstkröf- Jjúa 0g skrifa á hana: „Búið að lorga“. H. Prentsm. Jóns Helgasonar. JÓN HELGASON. Skákinni hefur oft verið líkt við orrustu. Er það að vonum, því að eini raunverulegi munurinn er sá, að í skákinni er engu blóði úthellt. Þessi líking varð til þess, að hinn mikli skákjöfur, Dr. Tarrach, tók sér fyrir hendur að lýsa einni fræg- ustu orrustu allra tíma á taflborð- inu. Valdi hann til þess skák, sem Mieses tefldi við Bardeleben í Barm- en 1905. — Og hér kemur orrustan við Austerlitz. Hvíti kóngurinn er Napóleon Bonaparte. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d4 d7—d5 3. Rbl—c3 Rg8—f6 Arið 1805 hélt Napóleon, hinn ný- krýndi Frakkakeisari aftur til víg- vallanna. Tilgangur hans var að gjörsigra hinn sameinaða her Rússa og Austurríkismanna. 4. Bcl—g5 Bf8—e7 5. Bg6 x f6 Be7 x f6 6. Rgl—f3 O—O 7. Bfl—d3 Frönsku hersveitirnarvoru kvadd- ar á vettvang og búnar til sameigin- legra aðgerða með venjulegum hraða. 7. c7—c5 8. e4—e5 c5 x d4 9. e5 X f6 d4xc3 10. f6 x g7 Kg8xg7 11. b2xc3 Rb8—c6 12. Rf3—d4 e6—e5 13. Ddl—h5 e5 x d4 14. Dh5xh7 + Kg7—f6 15. Dh7—h6 + Kf6—e7 16. O—O Bc8—e6 Eftir nokkra minniháttar daga lét Napóleon herinn í lok nóv- embermánaðar taka sér stöðu fyrir austan Briinn á Mæri, í hæðum skammt frá rússnesk-austurríska hernum, sem var miklu mannfleiri. Nokkru áður hafði Bernadotte liðs- foringi verið sendur frá aðalhernum, en var nú kvaddur á vettvang að nýju. 17. Hal—bl Bernadotte kom aðfaranótt 2. des- ember og var settur yfir vinstra fylkingararminn. 17. Ha8—b8 18. c3 x d4 Hf8—h8 19. Dh6—e3 Ke7—d7 Austurríski og rússneski keisarinn fylgdu báðir hinum sameinaða her og höfðu aðsetur í hæðunum við Pratzen. Rússneski yfirhershöfðing- inn, Rutusov, hafði í huga að ráð- ast á hægra fylkingararm Napóleons. Hinn afburðasnjalli franski keisari og hershöfðingi sá þegar hver áform hans voru og fann mótleikinn. Hann ákvað að bíða hliðarárásar óvin- anna, en leggja undir sig aðalstöðv- ar þeirra, hæðirnar við Pratzen, þegar meginher bandamanna væri önnum kafinn við hliðarárásina. 20. f2—f4 f7—f5 21. Hfl—dl Dd8—h4 Snemma morguns hinn 2. desem- ber hóf vinstri armur rússnesk-aust- urríska hersins undir stjórn Bux- howen árás á hægri arm franska hersins. 22. h2—h3 Hh8—g8 23. Bd3—e2 Hg8—g3 Arásarmennirnir unnu á og Dav- oust liðsforingi varð að koma hin- um aðþrengdu löndum sínum til hjálpar. 24. Be2—f3 Dh4xh3 Þegar hliðarárás óvinanna var í algleymingi, fékk frægasti nemandi Napóleons, Soult marskálkur, skip- un um að sækja fram til aðalstöðv- anna. Er stórskotaliðið hafði undir- búið árásina . . . 25. Hdl—el Be6—f7 . . . hóf Soult stórkostlega byssu- stingjaárás á Pratzen. 26. c2—c4 Kd7—c7 27. c4xd5 ... Sagan segir, að Napóleon hafi verið á hæð einni fyrir ofan Pratz- enberg meðan orrustan var háð. Er þokunni létti allt í einu, sást greini- lega orrustuvöllurinn og hæðirnar í nágrenninu. Einn af aðstoðarforingj- um keisarans benti á fótgönguliðs- sveitir óvinanna . . . 27. Hb8—g8 . . . og hrópaði: „Rússarnir koma niður í dalinn“. Napóleon athugaði gerðir óvinanna, kallaði Soult til sín og spurði: „Hve langt er þang- að til við náum hæðunum þarna?“ — ,,Um það bil 20 mínútur", svar- aði marskálkurinn. „Ágætt! Þá bíð- um við enn um stund“. 28. Hblxb7+ Kc7xb7 29. d5 X c6 Kb7—a8 k

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.