Heimilisblaðið - 01.12.1953, Qupperneq 11
r.
Alfred Wiesen
o
stýriniaður á e/s „New York“
Neyðarkall frá Sisto
(STYTT ÞÝÐING)
yA RIÐ 1934 fór gufuskipið
N "New York“ síðustu ferð
Arneríku til Evrópu fyrir
^ af hálfu Hamborgar-Ame-
gufuskipafélagsins. Það
agði úr höfn á tilsettum tíma,
bví
að ætlunin var, að farþeg-
arUir yrðu komnir til ákvörð-
?narstaðar síns á aðfangadags-
^v°ld. Skipið tók eitt þúsund
rbega, og voru flest rúm skip-
• Meiri hluti farþeganna
v°rU Þjóðverjar á heimleið.
arþegarnir voru allir í sól-
* '^sskapi, enda þótt vetrar-
ey yfir Norður-Atlantshafið
Se síður en svo tilhlökkunar-
Ver^- ,,New York“ er gott sjó-
°g má veður spillast mik-
j. ^ bess, að farþegar geti ekki
n^ð fara vel um sig og haft
a sína hentisemi.
^egar komið var alllangt frá
^öndum Ameríku, tók að
Vessa af vestri, og náði veð-
^hæðin Orátt 11 vindstigum.
u brátt fyrir það hélt þetta
, smálesta skip áfram
e'ua leið yfir fjallháar öld-
Ur
... djúpa öldudali í áttina
Rvrópu, enda hafði „New
HElMlLISBLAÐIÐ
York“ oft lent í misjöfnu veðri
á vetrarferðum sínum yfir At-
lantshafið.
Loftvogin féll niður í 716
mm. Við vorum stödd í miðju
lágþrýstisvæðinu, sem heita
mátti að fylgdist með okkur,
og vegna víðáttu þess voru
engin tök á að komast út úr
því, þótt við hefðum breytt um
stefnu.
Og heim urðum við að kom-
ast í tæka tíð. Við urðum því
skilyrðislaust að fylgja áætl-
un. Hver krókur á leiðinni
hlaut að ræna okkur dýrmæt-
um tíma, sem erfitt var að
vinna upp aftur.
Og „New York“ heldur
áfram í austurátt með 20 hnúta
hraða, svo að enn er ekki um
tímamissi að ræða. Af efra þil-
fari geta farþegarnir horft á
holskeflurnar brjóta á skipinu,
án þess að væta sig í fæturna.
Allt er á fleygiferð, himinháar
holskeflur og kafþykkir skýja-
bólstrar.
Að kvöldi hins 17. desember
fer þó flestum að þykja nóg
um. Veðurhæðin er ofsaleg og
það gengur á með hagléljum.
Hið risavaxna skip klýfur ólgu-
sjóinn með þungum skriði.
Fyrsti stýrimaður sér um,
að allra varúðarráðstafana sé
strengilega gætt fyrir nóttina.
Allt er gert, sem í mannlegu
valdi stendur, til þess að
tryggja öryggi skipsins, far-
þeganna og farmsins. Öllum
gluggum er lokað með járn-
hlerum.
Ég gegni, eins og vant er,
varðstöðu á stjórnpalli milli
klukkan átta og tólf að kvöldi.
Fyrirskipanir eru sendar sím-
leiðis um allt skipið.
— Hlerar settir fyrir á bak-
borðsfarrými A-þilfars.
Vörðurinn aftur á tilkynnir:
— Brotsjór yfir afturþiljur,
ekkert tjón, allt í lagi.
— Allir hlerar á þriðja far-
rými settir fyrir og aðgættir.
Tilkynning bátsmannsins á
vakt: Kaðlar strengdir um öll
þilför. Fram- og afturþilförum
lokað fyrir farþegum og áhöfn.
Áhöfn fari einungis til svefn-
klefa sinna fram í um neðri
þilför þriðja farrýmis.
[191]