Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.12.1954, Blaðsíða 11
hef ég það alltaf á meðvitund- inni, að þeir hafi ekki hug- mynd um, hvað þeir eru að tala um, því að hefur ekki bók- menntum vorum hlotriast sú gæfa að verða aðnjótandi snilligáfu Ivans ívanoffs?“ Ivan Ivanovitsj fann að hann roðnaði, meira að segja einn- ig á bakinu. Hann litaðist um, feiminn og hamingjusamur, en það var enginn í stofunni nema hann einn. Þetta var upp- áhaldsritdómur hans. Þegar hann barst honum í hendur í fyrsta skipti, gekk hann í kirkju og bað fyrir auðnu hins ókunna ritdómara — enda þótt honum stæði annars algerlega á sama um öll trúarbrögð. Þegar hann hafði lesið þennan vitnisburð um snilli- gáfu sína til enda, andvarp- aði hann djúpt og þrýsti hon- um f jálglega að vörum sér. Síð- an sneri hann sér að tákngrip- um ritdómendanna, sem voru óánægðir með verk hans, er héngu á jólatrénu, og sagði með hárri raust um leið og hann benti með vísifingri á þýðingarmikinn hátt: - Varið ykkur, þið heiðingjar! Síðan tíndi hann þá alla af trénu, batt þá saman í knippi og kastaði þeim út í horn. En hann átti erfitt með að slíta sig frá úrklippunum . . . hann starði á þær með hrukkað enn- ið og braut heilann um, hvern- ig hann gæti notið þeirra enn frekar. Já, hvernig átti hann að fara að því? Hann stóð nokkrar mínútur og hugsaði sig um, og síðan fór hann að tína þær af trénu með sælu- brosi og breiða þær á rúmið í horninu. Þegar hann hafði þakið rúmið með þeim, slökkti MAXIM GORKI hét réttu nafni Aleksei Peshkoff og var jippi 1868—1936. Hann skrifaSi skáldsögur, leikrit og greinar og er einn þeirra fáu rússnesku rithöfunda, sem notiS hafa jafnmikillar hylli í föSurlandi sínu fyrir og eftir bylting- hann á kertunum á jólatrénu, háttaði sig og lagðist síðan of- an á úrklippurnar, sem allar voru fullar af hrósyrðum um hann . . . Það var dimmt og hljótt í stofunni. Öðru hverju heyrðist hóglátt skrjáf í blöðunum, sem lét vel í eyra, og stundum Skrifstofumaðurinn og bíllinn. Nýlega stóð eftirfarandi auglýs- ing í ensku blaði: Rolls-Royce bíll í ágœtu standi til sölu. Verð kr. 1000.—. Milljónir Lundúnabúa sáu auglýsinguna og trúðu henni ekki — eða héldu öllu heldur, að þetta væri ómerkilegur brandari. Aðeins einn maður sinnti henni, skrifstofu- maður, John Percy að nafni. Þegar hann kom að húsi auglýsandans, fylgdi einkennisklæddur þjónn hon- um inn til roskinnar, gráhærðrar og virðulegrar konu, sem síðan fylgdi honum út í bílskúrinn, þangað sem bíllinn stóð í allri sinni dýrð. Percy una. FæSingarborg hans, Nisjni-Nov- gorod, var skírS upp eftir honum og nefnd Gorky. Hann flæklist víSa um í uppvextinum og stundaSi alls konar vinnu. Vegna þessa öSlaSist hann víS- tœka þekkingu á verkafólki í fjöl- mörgum atvinnugreinum, og varS sú þekking honum dýrmœt á rithöfund- arferli hans. Hann kynntist óska- draumum fólksins um bœtt lífsskil- yrSi; og því tvinnuSust saman í bók- um hans raunveruleiki og rómantík,. Hann lofsöng frelsi og framfarir, en hafSi rótgróna óbeit á smáborgaraskap og íhaldssemi. Hann studdi byllingar- sinna, þótt honum vœru starfsaSferS- ir þeirra ógeSfelldar, og hékk líf hans og frelsi því oft í veikum þrœSi fyrir byltinguna. Gorki þjáSist af lungna- berklum í 40 ár og var hvaS eftir annaS talinn dauSans matur. UrSu þeir honum loks aS bana. Verk hans hafa veriS þýdd á fjölda tungumála, og á íslenzku hafa m. a. veriS þýddar bœkurnar „MóSirin“ og sjálfsœvisaga hans í þrem bindum. heyrðist líka niðurbældur ham- ingjuhlátur . . . - Ha-ha-ha, hí-hí! Síðan heyrðust lágværar hrotur . . . Máninn á himinhvolfinu blés út kinnarnar og hélt áfram á braut sinni, skekinn af niður- bældum hlátri. borgaði 1000 krónurnar, titrandi af æsingu, settist svo við stýrið, setti bílinn í gang — en svo gat hann ekki lengur haft hemil á forvitni sinni. Hann varð að fá að vita, hvernig á þessu ótrúlega lága verði stæði. - Það er ósköp einfalt mál, herra Percy, svaraði gráhærða kon- an. Maðurinn minn er nýlega dáinn. — Hann hafði ungan einkaritara, fallega, ljóshærða og bláeygða stúlku — og svo hafði hann sett það ákvæði í erfðaskrána, að bíll- inn yrði seldur og einkaritari hans fengi andvirðið. Þér hljótið því að skilja, herra Percy, hvernig á þessu stendur ... heimilisblaðið [191]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.