Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 9

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Page 9
Aeiri flóttamenn gengu yfir sandinn til narinnar, yfir í ríki Abessiníu, sem lofaði l°rgun og skilningi. Á fimmta ári ofsókn- j^iaa, voru það 83 menn ásamt konum og 0rnum, sem fengu að setjast að í ríki iNegusar p ° spámaðurinn var kyrr. h ■M-úhameð hafði fengið húsaskjól hjá Ork- ^am- Orkham var einn af lærisveinum hans. . ^aadai-eign hans lá á Safa-hæðinni, dálítinn j ° ?ra t>orginni, þar sem hatrið á Múhameð ið i^atur trúarbragðastríðsins, sem orð- ^ar að bræðrasundrungu í hjörtum Araba. oreischitar áttu ekki lengur heima í a- Nú var það kallað: hérna Hasche- , K'- ^®kk; í?r þarna Omajjadar. f beir sem eftir voru flýttu sér að taka Se^°^u- Fæstir héldu með fjölskyldunni, að Vernúaði vitfirringinn, sem virtist ætla ®taypa Mekka út í ófrið og fátækt. einn kom Abu Taleb ríðandi upp á ’j?*etta gengur ekki lengur,“ sagði gamli VerðUrÍnn' ”'^>u ver^ur a^ fara burt. Þið kiál10 nii tara 1 kurtu. Ég get ekki lengur bes ykkur- Og áður en borgin ferst í öllu brjálæði, ættuð þið heldur að leita j^6runnar og dýrka Guð ykkar þar.“ Vot;mttirnir um munnvik hans báru beiskju 0lPe mUCÍa ^ótt hann teldi allt málið fremur þvj ,Uegt, þá var hann samt ergilegur yfir Pnt ^ ^Urta sem Haschemiti að láta í minni kann. hjéU^ get Sert eitt fyrir þig: ég á gamalt EJn ,arbýli í fjöllunum. Það er talsvert stórt. hya^a er einnig í talsverðri niðurníðslu. En k0st- ?6rn tví líður: þið hafið þó að minnsta 1 P&k yfir höfuðið fyrst um sinn.“ >AHahu atj r akbar, aschadu anna Muhammed- hverri ,U Hah!“ er hrópað fimm sinnum dag roa^ nr turnum bænahúsa Múhameðstrúar- ”Aljaha 1 ^Slu’ Afríku og Suðaustur-Evrópu. sPáinag6r ualhiH, ég votta að Múhameð er h6yg -ur hans!“ Og 250 milljónir manna anjJig3 Slg 1 hæn í áttina til Mekka, hinnar yfir ff -iðstöðvar trúarbragða, sem ráða mgin6y Ua mikini PÓlitískri orku. Sannfær- sverg Uln uthreiðslu trúarinnar með mætti ið örj?ns’ oruSg vissa um að Guð hafi ákveð- °g mannsins fyrirfram, og vomn um fyrirheitin handan dauðans, veita hinum trú- uðu Múhameðstrúarmönnum þann kraft og það ofstæki, sem þurfti til að vaða yfir heil meginlönd með báli og brándi. I nálega þús- und ár ógnuðu Múhameðstrúarmenn hinni kristnu Evrópu, og það var fyrst í sjálfu hjarta Evrópu, sem unnt reyndist tvisvar að stöðva framsókn herskara spámannsins, sem ruddust áfram undir hinum græna fána hans. En þá var sóknin stöðvuð og herir hans hraktir til baka. Hin einstæða saga Islams hefst í eyðimörkinni nálægt hinni helgu borg Mekka með sýn, sem gerði hinn arabíska kaupmann, Múhameð, að boðbera nýrra trú- arbragða. En til að byrja með fylgdu honum aðeins fáir að málum. Ibúar Mekka trúðu á guð sinn Holab, sem stóð í hinni helgu Kaaba, og börðust gegn spámanninum. — Nokkrir vinir Múhameðs flýðu með fjöl- skyldur sínar til Abbessiníu. Spámaðurinn og þeir sem eftir voru af fylgismönnum hans földu sig í fjöllunum. Enginn getur um það sagt, hvernig á þess- ari ákvörðun stóð. Öldungaráðið afnemur bannið gegn Mú- hameð. Spámaðurinn og vinir hans snúa aftur heim til sín úr fjöllunum. Nokkrum vikum seinna deyr öldungurinn Abu Taleb, foringi Haschita, verndari hans. Og þrem dögum eftir það dauðsfall, deyr sú manneskja sem Múhameð elskaði heitast, konan hans, Chadidja. Vindurinn lætur sporin hverfa í sandin- um, tíminn læknar sár mannanna. Múhameð varðveitir mynd Chadidju í hjarta sínu. Hún var sú manneskja, sem sýndi honum réttu leiðina á örlagaríkustu augnablikunum og veitti honum kjark og styrk, þegar hann var að því kominn að missa trúna á sjálfum sér. En maðurinn má ekki vera einn. I eyði- mörkinni verður maðurinn að vera frjósam- ur. í eyðimörkinni er maðurinn ekkert án sona sinna. Hann hittir Ayescha. I húsgarði Abu Bekr. Þar leitar hann ráða, þegar árásarmáttur hinnar fjandsamlegu borgar virðist ætla að verða of mikill og hættulegur. Ayescha er aðeins stúlkubarn. Hún er grannvaxin og Frh. á bls. 168. HEIMILISBLAÐIÐ — 141

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.