Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Qupperneq 14

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Qupperneq 14
kaffihúsum í úthverfi borgarinnar, þar sem fólk drakk Mokka-kaffi úr litlum bollum og háttsettir Egyptar reyktu vatnspípur sín- ar. Andartak horfði hann hikandi á hana. Giulia var nú aftur í svarta silkikjólnum og bar skartgripi sína. Hún leit dásamlega út. „Eftir hverju bíðum við?“ spurði Giulia Barini ofurlítið óþolinmóð. Þögull lagði hann léttu pelskápuna yfir herðar hennar. Án þess að mæla orð frá vörum, óku þau í tungls- skinsbjartri nóttinni. Kaffihús Ismails lá við útjaðarinn á stór- um skemmtigarði. Svæfandi ilmur dökk- rauðra blóma barst inn um opna gluggana og blandaðist sterkri lykt tyrkneska tóbaks- ins. Dásamleg augu Giuliu virtu Arthur de Jongk fyrir sér. Hann gat ekki lesið hugs- anir hennar. Hann var orðinn órólegur. Þetta var í fyrsta sinn á ævi hans að hann var óviss, í fyrsta sinni hélt hann spilunum ekki fast í hendi sér. Hann hafði ávallt verið fullur af sjálfsöryggi og mætt lífinu með sigurvissu brosi. Nú var hann ekki lengur ofjarlinn — heldur konan, sem sat andspænis honum. Hún skemmti sér við að láta smaragðsháls- festina renna í gegnum fingur sér. Augu hans störðu eins og dáleidd á þetta. ,,Fjölskylduskartgripirnir?“ spurði hann allt í einu. „Já, anzi fallegir, er það ekki? Ég held að þeir séu líka talsvert verðmætir. Skart- gripirnir tilheyrðu ömmu minni áður. Gömul ítölsk vinna. Langar yður að virða þá betur fyrir yður?“ Hann ætlaði að malda x móirm, en hún var þegar búin að taka festina af sér með fljótu handbragði og rétti honum hana. Andartaki lokaði Arthur de Jongk augunum, þá brosti hann örlítið með erfiðis- munum og rétti henni festina aftur. „Mjög falleg, Giulia, en ég hef ekkert vit á skartgripum." Hún setti festina aftur um hálsinn róleg í fasi. Hann stóð upp. „Við skulum fara, það er framorðið, og ég verð að fara snemma á fætur í fyrra- málið." Rödd hans var hás: „Ghilia, ég ferð- ast burtu í fyrramálið, ég hef fengið sím- skeyti. Það er áríðandi — ég verð að fara . . .“ Varir hennar skulfu, en augu henn- ar tindruðu. Aftur færðist ólýsanlegt bros yfir varir hennar. „Þá skulum við fara, Arthur,“ sagði hú®1 Hann gekk á eftir henni ringlaður. Stójj heimi þá alveg á sama, að hann þurfti 3 fara svona fljótt burt? Þau óku undir skugS' sælum pálmatrjánum í skemmtigarðinU111' Allt í einu heyrði hann rödd Giuliu: ^ hverju kyssir þú mig ekki?“ Hann stöðvaði bílinn. örvænting skein ar augum hans. „Ég má það ekki, ég á það ekki skik^’ Giulia!“ „Átt ekki skilið?“ „Spurðu ekki!“ Hann heyrði lágan hlátur. „Maður þarf ekki að skammast sín fjríir að eiga enga peninga. Þú ert engirm svika hrappur, Arthur de Jongk — eða hvað Þ®. nú er sem þú heitir — þú hefur af alel reynt að gerast svindlari, að stela skartgr1?, um, en þú gazt það ekki! I kvöld — hefðir auðveldlega getað skipt á minni háls festi og látið mig fá óekta í staðinn, ég iel undan af ásettu ráði — slunginn skartgnP3 þjófur . . .“ Hún hætti, því hún heyrði hann hl^í3' Það var skær fagnaðarhlátur. „Giulia, yndislega litla Giulia, þetta er fallegasta ævintýrið, sem ég hef nokkru siu11* lent í á ævi minni. Þú hefur grunað mig ulU' að ég hafi ætlað að stela gimsteinum , ég. . .“, haim tók andköf, og hló „Giulia, það var einmitt hið gagnstæða , mig. Ég hélt, að þú værir svindlari! SiUaf agðarnir — já, fyrirgefðu, þeir eru alve^ eins slípaðir og steinarnir, sem var frá hertogaynjunni af Leichester fyrir tve1111 ur mánuðum í London. Sporin voru i-3* til Egyptalands, félag mitt. . .“ „Þitt hvað?“ Augu Giulias skutu guelS^ um, nú leit hún vissulega út eins og tigr ynja. „Þú ætlar þó ekki að fara að se^ mér að þú sért líka í þjónustu vátryggiu^3 félags . . .“ „Einmitt, Barini greifynja." „Slepptu þessum kjánalegu titlum, auðvitað engin greifynja, ég heiti Martins." j Hann kinkaði kolli: „Ég vissi að eitthv^ kom ekki heim, strax fyrsta kvöldið, þvl A hef aldrei verið á Ceylon, ég hef aldrei þe* 146 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.