Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 20

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 20
„Það liggur ekkert á. Hvað er hér meira til sýnis? Bara rusl! Ef maður hefði hundrað þúsund mörk, gæti maður keypt alla búðina. Haldið þér að ég hafi áhuga á smámunum? Mín vegna getum við haldið áfram. Eigið þér peninga fyrir einum bolla af te?“ „Ég á eitt mark.“ „Ég á líka eitt mark.“ Hann tók mark- seðilinn upp úr vasanum. Við settumst inn á veitingahús. „Te!“ heimtaði herra Herzog og var á svipinn eins og maður, sem aðeins pantar kampavín. „Þér töluðuð um demantsarmband.“ „Þér eigið við Carlton-málið ? Hlustið þér þá á. Það var í Vín,“ sagði herra Herzog, „fyrir nokkrum árum. Ég bjó þá í Vín. Tíu árum fyrir stríð. Það var nóg um peninga, og allt lék í lyndi hjá mér. Kvenfólkið sneri sér þá við á götunni til að horfa á eftir mér.“ Ég leit á hann. Maður gat trúað honum. „Dag nokkurn, þegar ég var á gönguferð, sá ég dálítið, sem heillaði mig. Demantsarm- band! Minn góði maður, hvílíkt armband! Maður getur varla ímjmdað sér, að kristöll- uð kol geti innihaldið svona mikið af hreinni birtu. Það er óþarfi að geta þess, að það var enginn verðmiði á þessum skart- grip. Maður setur engan verðmiða á mán- ann! Samt reiknaðist mér til, að það myndi vera rösklega tvö hundruð þúsunda marka virði. Þeirri hugsun skaut upp hjá mér, að örlögin hefðu aðeins sent mig til Vínarborg- ar, til þess að ég næði í þetta demantsarm- band. Og ég ákvað samstundis að stela því. Ég gekk heim, og velti málinu fyrir mér. Á þessum tímum var Vín borg sálfræð- innar. Vitleysingar úr öllum áttum veraldar fóru til Vín, annaðhvort til þess að upp- götva ný vísindi, eða til þess að láta lækna sjúkdóma, sem þeir þjáðust ekki af. Sál- fræðin var síðasta uppfinningin. Ég mót- mæli ekki, að margt manna þarf að leita til taugalækna. Jafnvel flestir. En bara ekki þeir, sem hlaupa til læknisins til þess að láta lækna sig. Það þarf bara að lækna í þeim ímyndunarveikina. Prófessor Freud, þessi snillingur, gnæfði yfir alla. Hann fékkst ekki við tunglsjúkt fólk. Nei. Hann vann. Næstur honum að vinsældum, var prófessor nokkur, Trotz að nafni. Hann var sniðugur náungi. Ég held að hann hafi í raun og veru verið ágætur sálsýkislæknir. Auk þess elskaði hann óh° og peninga og hagnýtti sér tízkuna efbr megni. Hefðarfrúr hvaðanæfa úr Evrópu °% Ameríku streymdu til hans og heilsuhsel'5 hans. Það var stórbygging með miklu sta^5 liði. Þegar ég hugsaði málið, vissi ég alh einu, að demantarnir tilheyrðu mér. Peí verðið að vita, að prófessorinn var að vlS^j frægur, en lét ekki taka myndir af sér. P8 var mjög sjaldgæft að mynd birtist af bo!1 um í nokkru tímariti. Hann var digur' myndarlegur maður, með mikið yfirsk°$’ eins og Vilhjálmur Þýzkalandskeisari. heimsótti hann einn morgun og afhenti h011 um nafnspjald, sem bar nafn einnar meS^ höfðingjaættar Frakklands . . . Herra Hei'z°r var orðinn Herzog von Bourgogne. Herzog von Bourgogne var einn mel auðkýfingur Evrópu. „Mig langar mjög að biðja yður um hel^ ræði,“ sagði ég. „En hér er um mjög vl kvæmt mál að ræða. Það snertir vesh™ bróður minn. Bróðir minn er á allan h normal, en þó er ein undantekning.“ „Og hvaða undantekning er það?“ Hann gengur með grillu í kollinum, se^ veldur okkur miklum áhyggjum. Sé rétt 8 eins minnzt á demanta þá verður hann veg kolvitlaus!" - „Hvernig lýsir það sér eiginlega, yðar göfgi?“ •sh „Nú til dæmis, ef þér sýnið honum de*: seP antsarmband, fer hann alveg úr jafnv' og verður beinlínis hættulegur.“ „Þetta er mjög merkilegt!“ „Þó að þér minnizt aðeins á orðið 41 * ant, verður hann óður af bræði. Fyrst i s ; héldum við að þetta myndi líða hjá^ stað þess verður þetta stöðugt verra/ ég. „Oft æðir hann um og æpir, verði um hugsað til demanta. Þetta er mjög s° legt.“ „Ég vil tjá yður mína fyllstu sam1 sagði prófessorinn. „Ef þér getið læknað hann, er ég reiel$ búinn að greiða yður hvaða þóknun ^ er. Ég er tilbúinn að færa hvaða fórn vera skal til að bjarga heilsu hins sama bróður míns.“ „Það myndi gleðja mig mikið, ef e£ * orðið til hjálpar.“ 152 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.