Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 25

Heimilisblaðið - 01.07.1957, Side 25
an Það vildi svo vel til, að Marteinn var «eitna. »Já, þú ert dágóður," sagði hann. „Rouen er auðvitað skemmtileg borg, en —“ »Eitt andartak, Marteinn,“ greip Tómas ram í fyrir honum. ,,Ég er í slæmri klípu.“ »í*að gleður mig að heyra,“ sagði Mar- fainn. „Það var svo mikill hiti í Rouen, að eg »Fjandinn hirði Rouen,“ svaraði Tómas. ” S vildi gjaman hafa hitt þig fyrir þrem- Ur Jögum, en nú þarfnast ég þín — það er Um Hf og dauða að tefla, Marteinn." »Sei, sei —?“ »®g þarf á hjálp að halda.“ »Hvar ert þú núna?“ »Ég er í Cruise. Þú verður að fá þig laus- ár vinnunni, Marteinn, geturðu það ekki?“ »Ég er í leyfi,“ svaraði Marteinn. „Sex i«na leyfi. Það var þess vegna, að ég gat , kl komið fyrr en á fimmtudaginn, ég Ur[ti að ganga frá ýmsu.“ lornas gat varla trúað sínum eigin eyr- Uri1- »Geturðu komið á stundinni?" »Eg þýst við því. Það var ætlun mín að ey°a leyfi mínu sem þinn gestur.“ j atrín greip í handlegg Tómasar. „Bíddu anJartak,“ sagði Tómas. »Biddu hann að koma á morgun með lest- snni.. sem er í Cruise klukkan 9 síðdegis," agði Katrín. „Jósef, frændi blikksmiðsins, afar sótt hann og flutt hann hingað, og er Setur svo bifreið beðið hans.“ u ®mas talaði áfram við Martein, að lok- m lagði hann heyrnartólið á og sneri sér 93 Katrinu. ”Kann ^emur," sagði hann. „En það er e ? t°randi, að við sækjum hann. Það er í f 1 Sem Srunar hann, ef hann sést ekki að^f^- með °kkur- Við verðum umfram allt a areiðanlegan bifreiðarstjóra til að aka an^T'11 ^ hallarinnar. Mér lízt vel á þenn- til ese^- Ætli að ég gæti ekki fengið hann að ganga í mína þjónustu frá og með ^ndeginum að telja? Hann gæti orðið „ Ur til ómetanlegrar aðstoðar, og ef við Um svo útvegað honum vinnu síðar . . .“ ” ,að er afbragðsgóð hugmynd,“ sagði aprin- »Hg skal sannarlega sjá um það.“ mun mínútum síðar var allt klappað og klárt, Tómas var búinn að ráða Jósef í þrjá mánuði. Með aðstoð Katrínar gaf Tómas nú fyrirskipanir. Jósef skyldi mæta tíman- lega á járnbrautarstöðinni og flytja Martein heim til blikksmiðsins, til þess að hann gæti lesið bréf, sem Tómas ætlaði að skilja eft- ir, síðan skyldi hann reyna að koma Mar- teini eins fljótt og unnt væri til hallarinnar, en fyrst og fremst yrði hann algjörlega að þegja yfir þessu. „Þér verðið að taka leigubíl á járnbraut- arstöðinni," ságði Tómas, „en fyrir alla muni bifreiðarstjóra, sem þér getið ábyrgzt, að hægt sé að treysta." Hálfri klukkustund síðar voru Tómas og Katrín komin hindrimarlaust til þorpsins Ousse, og stundarfjórðungi síðar höfðu þau komið bifreiðinni fyrir í þreskihúsi, sem Tómas hafði lykil að. Svo læddust þau heim til hallarinnar eftir stígnum, sem lá í gegn- um skóginn. Það var aftur liðinn sólarhringur. Það var komið langt fram á kvöld og nóttin var að skella á. Tómas og Katrín stóðu úti á svölum og höfðu gát á raufinni í skógarþykknið hin- um megin í dalnum. Gamli Valentin var genginn til náða. Allt í einu glampaði í ljós í raufinni. „Þarna kemur hann.“ Katrín lyfti höndinni og benti. „Sjáðu.“ Ljósið fyrir handan varð skærara og skær- ara. Glampaði ýmist skært eða hvarf. Fá- einum mínútum síðar sáu þau bifreið skríða yfir brúna. Þau tóku á móti Marteini í hallargarðin- um og leiddu hann inn, en Konráð sá um Jósef, og bifreiðin ók í burtu. „Þér hafið ekki snætt kvöldverð," sagði Katrín við O’Brian, „við höfum nýlokið við hann, og nú getum við haft ofan af fyrir yður á meðan þér borðið. Við höfum langa sögu að segja yður.“ Allar dyr voru vandlega lokaðar, og Tóm- as sagði vini sínum allt, sem á dagana hafði drifið, og þau ræddu ástandið. Tómas leyndi hann engu, og Katrín sagði honum sjálf, hvað hún hafði verið og hvers vegna. Þegar hún hafði lokið máli sínu, leit Mar- teinn af henni og á Tómas. „Þér eruð hugrökk kona,“ sagði hann \ HEIMILISBLAÐIÐ — 157

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.