Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 6
JOY ADAMSON:
Ljónið, sem sneri yið aftui'
• Móðurlaus ljónsungi, Elsa, er hetjan í hinni ein-
stæðu bók Joy Adamson, „Born Free“, sem út
kom í ár og birtist hér í úrdrætti. —
Ástæðan fyrir því, að við vorum í veiði-
för þennan febrúardag árið 1956, var sú,
að mannýgt ljón hafði fellt mann af Boran-
ættflokknum, og það féll í hlut mannsins
míns sem veiðistjóra svæðisins að leita
uppi hið hættulega dýr og gera það óskað-
legt.
Ég var ein heima í bækistöðvunum, þeg-
ar Land-Rover-bíllinn okkar kom þjótandi
gegnum þétta akasíu-runnana og hemlaði
snöggt fyrir utan tjaldið. „Ertu þarna,
Joy?“ hróapði maðurinn minn. „Ég er
hérna með dálítið handa þér.“
Hann benti aftur í baksætið, þar sem
þrír ljónsungar hnipruðu sig saman eins
og skrautlegir kápufeldir og reyndu allt
hvað þeir gátu til að bæla höfuðin svo þeir
sæjust ekki. Enn þá gátu þeir ekkert séð,
því að augu þeirra voru þakin bláleitri
himnu. Mér tókst að handsama þá og
koma þeim í kjöltu mér, þrátt fyrir ákafa
mótspyrnu þeirra, og þar létu þeir sefast
að nokkru leyti. .
George var ekki sem ánægðastur með
það, sem komið hafði fyrir. Undir morgun
hafði honum og samstarfsmanni hans ver-
ið bent á stað þann, þar sem haldið var,
að hið hættulega ljón fæli sig ásamt tveim
ljónynjum. Þegar birta tók, kom ljón-
ynj^ í ljós meðal klettanna og brást svo
ákaft til árásar, að nauðsynlegt var að
skjóta hana þegar í stað. En það var
ekki fyrr en mennirnir sáu, að mjólkin
draup úr geirvörtum hinnar dauðu Ijón-
ynju, að þeir skildu ástæðuna fyrir dirfs
hennar og reiði — hún var nefnile£a
gæta unga sinna.
Þeir fóru að leita uppi ungana, og
an skamms heyrðu þeir lág hljóð
Þegar
frá mjóu skarði í klettaveggnum.
þeir stungu hendinni inn um glufunæ
svarað með hvæsi, sem án efa kom fJ’a
tölulega ungu ljóni. Að lokum tókst ÞeJ
svo að fá ungana til að koma út í aa ^
ljósið. Þeir voru auðsjáanlega ekki_111
en tveggja eða þriggja daga gamljr- ^
Alla leiðina heim voru tveir þeir stser
að hvæsa og skirpa, en sá þriðji þeirra .g
minnsti kippti sér miklu minna upp
það, sem var að gerast.
Þrjú lconungleg fósturbörn. „j,
Enda þótt ég gerði hvað sem ég guf’ e^
ég ekkert þessara ungviða til að bja
nokkurn matarbita fyrstu tvo da^a
Það var sama hvað ég reyndi til að a -r
smásöpa af dósamjólk niður í ungana. P
hnykkluðu bara brúnir, tortryggnJ1 ^
stærilátir, og sögðu: „Ng-ng“ — n8eS eJ1
því eins og við gerðum í bernsku, áðui
við lærðum að segja: „Nei takk.“ . •
En þegar ungarnir loks fengu keinj,f
af mjólkinni inn fyrir varirnar, gátu 1 ^
seint fengið nógu mikið af henni- ^
hverja klukkustund varð ég að flóa nl,1vj§
og hreinsa mjóa gúmmírörið, sem tug,
höfðum slitið úr útvarpstækinu og 110 yj§
um fyrir dúsu, þótt frumstæð væri. ,
sendum hraðboða til næstu verz1uliae]jiu
um það bil 80 kílómetra fjarlægð, ^
aðeins að kaupa raunverulega mjólkur
og dúsur, heldur einnig lýsi og dnsanv£eð'
í kassa-tali. Hraðskeyti var sent til s'
sbpap^
226
HEIMILI