Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 7

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 7
Sstjórans heima í Isiolo, 250 km burtu, ^ar sem tilkynnt var, að við myndum oiria með konungsbörnin þrjú eftir fjór- t,an daga. Við báðum hann um að hafa eiöubúið rúmgott húsnæði handa þeim, er kn kæmu. Eftir fáeina daga voru ljónsungarnir nir að venja sig við vistina í tjaldbúð- vnuiíl og urðu brátt eftirlæti allra. Þetta lu allt saman kvendýr, en jafnvel þegar t'1 umbernsku var framkoma þeirra og ^isónuleiki ólíkur. Stærsta dýrið kom v am við hin minni af yfirlæti, en þó vel- Annar unginn var sannkallað flón í að °S leit stöðugt út fyrir að ætla pel S£^ast ur hlátri. Hún réðist í kæti á au 1111 S1nn með báðum loppunum og lukti }jU^Urn af einskærri sælukennd á meðan 8óa 'jfakk. Ég kallaði hana Lusticu, sem á ^aJímáli þýðir „Hin glaðværa". , . Ji ljónsunginn var smæstur vexti, allr ° ^nn hrattasti og ístöðumesti þeirra 8etua' klún hafði mikinn áhuga á hverju an -Var> og systur hennar sendu hana jafn- að v Ve^van& til að athuga hvað um væri ein, ei’a> ef tortryggni þeirra var vakin á að jjV-ern hátt. Ég kallaði hana Elsu, því ég , n minnti mig á mannveru eina sem ekkti með því nafni. þÍOg, ^isa hefði haldið áfram til fulls lega a;. Samgotungar ljónanna eru venju- eru . ,lorir> en lögin í ríki ótaminna dýra sér róne °g miskunnarlaus; og sjaldnast ynju a°Ur nema tvo vaxna .unga hjá ljón- of v‘.j ■mir tveir hafa venjulegast verið til að lifa. Allt fyrsta árið að ^ .r ^óðirin til þeirra mat allan. Ann- bað 1 Ver®a ungarnir að láta sér nægja oíð’Sein. eftir er af bráðinni, þegar full- bá ij|--J°nin hafa étið nægju sína. Oft er eftir handa ungunum, og hugsazt getur, að sulturinn reki þá til að hrifsa til sín af borðum hinna stóru. En fyrir slíkt kurteisisbrot er refsingin ströng, yfirleitt dauðarefsing. Einnig getur komið fyrir, að ungarnir yfirgefi hópinn til þess að freista gæfunnar upp á eigin spýtur. En þar sem þeir hafa enn ekki lært listina að veiða, svo heitið geti, eru margir harla ófærir um að komast áfram í tilverunni og hverfa úr tölu lifenda fyrir aldur fram. Ljónasysturnar okkar þrjár lágu mest- allan daginn undir sænginni minni í tjald- inu. Þar virtust þær vera sæmilega örugg- ar, og kannske olli dimman þar inni því, að þeim fannst þær vera aftur komnar í „barnaherbergið“ sitt upprunalega. Strax voru þær þrifalegar í umgengni sinni inn- anhúss og gerðu allt sem þær gátu til að komast út í sandinn, þegar nauðsyn krafði. Fyrstu dagana tókst þeim þetta ekki alls- kostar, en ef það kom fyrir þær síðar, að þær vættu gólfið, mjálmuðu þær og grettu sig afkáralega, til að láta í ljós viðbjóð- inn á sjálfum sér fyrir yfirsjónina. Ungarnir voru yfirleitt í alla staði fjarska þrifnir með sig, og ef hægt var að tala um nokkra lykt af þeim yfirleitt, þá var það einna helzt hunangslykt — eða kannske var það lýsisangan? Tungur þeirra urðu strax hrjúfar sem sandpappír, og þegar þær eltust, klóruðu þær mann rækilega þegar þær voru að sleikja mann — jafnvel þótt það væri utan yfir khaki- fataefnið. Leikglaðir Ijónsungar. Þegar við komum aftur heim til Isiolo, stóð reiðubúin heil smá-höll handa hinum konungbornu fósturbörnum okkar — rúm- góð og traustbyggð tré- og strábyrgsla. Á daginn létum við ungana hlaupa frjálst um, og þá vantaði aldrei félagsskap, því að strax þegar fréttin barst út um komu þeirra, kom fjöldi fólks í heimsókn til að sjá þá með eigin augum. Svo var að sjá sem ungunum félli mætavel við alla þessa nýju vini — og þá ekki hvað sízt lítil börn. Við tilnefndum ungan sómalí-negra, Nuru að' nafni, sem eftirlitsmann og yfir- ljónavörð, og hann var stóránægður með embættið. í fyrsta lagi hækkaði hann í 227

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.