Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 9
Allt gekk þetta ágætlega, hvað leikina
. ail(iyra snerti, — en brátt tóku ungarnir
^nnig ag áhUga a bókum og púðum.
a* að verja bókaeign okkar og ýmsa
y.fa húsmuni, urðum við að lokum að setja
þa net fyrir svalatröppurnar og koma
in -g 1 veg fyrir> að ungarnir kæmust
1 stofur. Þetta móðgaði þær systur
aílega, og oft og einatt komu þær og
p Sueu með blautu trýninu utan í lásinn.
fii þess að bæta þeim að nokkru upp
lssinn á leiksvæði innandyra, tróðum við
j,,. um og uppblásnum bílaslöngum inn í
t .lan segldúkspoka, hengdum hann upp í
e °g létum hann dingla þar eins og hvert
freisfan(ii fórnarlamb. Reipi var fest
Pokann, og þegar ljónsungarnir hopp-
via upp og festu klærnar í hann, toguðum
jj0 í> þannig að þeir hófust á loft með
0 ÖJ»- Og eftir því sem við hlógum meira
Ul,gUefðum gaman af leiknum, eftir því
u beir æstari í skemmtunina. —
hegar ungarnir voru orðnir þriggja
bað a°a gamiir u®’ tennur þeirra orðnar
ée- ,1sferkar, að þær gátu tuggið vel, gaf
viö hráff, hakkað kjöt. Nær gátum
bei komizt þeirri fæðu, sem móðir
611* *a hef(ii a(i öllu eðlilegu gefið þeim.
PeifIílargm ^agar liðu svo, að ungarnir
^u að snerta við kjötinu. Þeir sátu
Lok V6r^is skálina og grettu sig herfilega.
ijj s Lom að því, að þeir brögðuðu á kjöt-
Se ’ komust að raun um, að þeim féll ekki
sla Versf við það — og eftir það urðu
þýkSrnai við hverja einustu máltíð. Þetta
V'ar 1 a® ^isa vesalingurinn, sem enn
kaf*e.mna minnstur bógur af þeim systrum,
ska * Versfa tækifærið til að fá sinn
fei)mrnf; Ég geymdi því jafnan nokkra ljúf-
hailaa,hifa sérstaklega handa henni og tók
bá ' I kjoifu mína svo hún fengi að borða
þail!ifriÖi- Hún naut þess að fá að sitja
Vjjjj lg’ °£ lét það í ljós með því að velta
hlig Um hægt og rólega, sitt til hvorrar
^Um me® ioku(i augun- Hún saug einnig
eftir flngurna á mér og klappaði mér upp
htjjj ærum með framloppunum, eins og
^eiri^l Þreifa á móður sinni eftir
Vig m.*oik. Það var á þessum tíma, sem
r°um fyrst einkar miklir mátar.
Mili
SBLAÐIÐ
Við tökum Elsu að okkur.
Fimm mánaða gamlir voru ljónsungarn-
ir orðnir hinir sprækustu í alla staði og
tóku daglegum framförum. Hversu mjög
sem við dáðumst að þeim 0g þótti vænt um
þá, hlutum við að sjá fram á, að ógjörn-
ingur væri að halda þeim hjá okkur öllu
lengur, eftir að þeir væru orðnir fullvaxin
ljón. Með trega ákváðum við að losa okkur
við tvo þeirra — og það hina stærstu, því
að þeir voru samrýmdir og miklu óháðari
okkur en Elsa var. Hið afríska þjónustulið
okkar var okkur sammála um þetta. Allir
luku upp einum munni um það, að minnsti
unginn skyldi verða kyrr eftir.
Ákveðið var, að Lustica og „sú stóra“
skyldu fluttar í dýragarðinn í Rotterdam,
og ég hlóð flutningabílinn að innan með
mjúkum sandpokum, áður en haldið var af
stað til flugvallarins. Er við ókum burt,
kom Elsa á eftir okkur, hljóp að vísu að-
eins skamman spöl og nam þá staðar; döp-
ur í bragði mændi hún á eftir bílnum, sem
fjarlægðist með systur hennar báðar. —
Enda þótt við tefðumst í förinni, sökum
þess að hjólbarðar sprungu tvisvar hjá
okkur, og við vorum ellefu klst. á leiðinni
til Nairobi, voru ljónsungarnir báðir hinir
þolinmóðustu. Fyrst í stað voru þeir reynd-
ar nokkuð á iði, en eftir klukkustund eða
svo lögðu þeir sig á sandpokana aftur í
bílnum. Þegar til Nairobi kom, horfðu þeir
á mig sínum stóru augum, rétt eins og þeir-
vildu spyrja mig hvaðan þessi sérkennilega
lykt og þessi skrýtnu hljóð komu. Innan
stundar flutti flugvélin þá burtu fyrir fullt
og allt úr ættlandi þeirra. —
George sagði mér síðar, að Elsa hefði
verið ærið miður sín allan tímann, sem
ég var í Nairobi-förinni. Hún yfirgaf ekki
Georg eitt andartak, heldur elti hann hvert
sem hann fór, sat undir skrifborðinu hans
á meðan hann vann, og svaf í rúminu hjá.
honum á nóttunni. Á hverju kvöldi fór
hann með hana í gönguferðir, — en kvöld-
ið sem ég kom heim vildi hún alls ekki fara
í slíka för með honum. Þess í stað settist
hún út á miðjan veg og enginn gat þokað
henni úr stað. Vissi hún raunverulega, að
ég myndi koma aftur einmitt þennan dag?
Ef hún gerði það, hvaða og hvers konar
229'