Heimilisblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 10
eðlisþætti skynlausar skepnu á þá að
þakka slíka forspá?
Elsa tók stórkostlega vel á móti mér, en
mér rann til rifja að sjá hana leita árang-
urslaust að systrum sínum. Dögum saman
var hún að fara út í runnana og „kalla“ á
þær. Allan tímann hélt hún sig í návist
okkar og var auðsjáanlega hrædd um, að
við myndum yfirgefa hana líka. Til þess
að róa hana, tókum við læsinguna frá
svalanetinu og leyfðum henni að koma inn
í húsið. Á nóttunni svaf hún í rúminu
okkar, og hvað eftir annað vöknuðum við
við það, að hún sleikti okkur í framan með
hrjúfri tungu sinni.
Þegar Elsa hafði svo vanizt því að vera
„einbirni", fylltist hún smám saman glettni
og galsa. Hún klappaði okkur einatt blíð-
lega með loppunum — en hún átti það
einnig til að gefa okkur lauslegan kinn-
hest að gamni sínu. Auk þess kunni Jhún
.jiu-jitsu-bragð, sem hún beitti af öryggi
til þess að endasenda okkur í gólfið, þegar
hana lysti. Það var sama, hvað við reynd-
um að verjast, hún þurfti ekki annað en
bregða loppunni um öklann á okkur — og
þá skullum við kylliflöt!
Að afstaðinni rigningu þótti Elsu einkar
gaman að ösla í lækjum þeim og pollum,
sem myndazt höfðu, og þegar hún hafði
fengið sér þannig hressingu tók hún til að
hoppa og hoppa — oftast með þeim afleið-
2S0
ingum, að við fengum yfir okkur mik'
þeirri vætu, sem henni þótti svo eii
hressandi. Þetta fannst okkur samt v^.g
heldur langt gengið í galskapnum, sV°./jp
urðum að gera henni skiljanlegt með W
stafpriks, að hún væri orðin alltof stor •
þung til að vera að slíku léttúðarh°P ^
Þetta skildi Elsa samstundis, og eftir ^ ^
þurftum við sjaldan að beita stafnu
hana, enda þótt við hefðum hann ja 1 ^
við höndina, þó ekki væri til annars eI1
minna hann á, að hann var til.
Elsa hittir önnur villt dýr.
illidý1'3’
1 nágrenni við okkur var fjöldi vi- ^
og Elsa komst í kynni við þau öll, ^ g.
og minna. Gíraffa gat hún alls ekki P° ^
Dag einn, er við hjónin vorum með^ ^
á göngu, sá hún u. þ. b. 50 gíraffa 1
og hún hljóp á hópinn. Titrandi af SP
ingi læddist hún skref fyrir skref 1 a
til þeirra með kviðinn dreginn að .\eir
Gíraffarnir létu þetta ekki á sig fa’ ^
sáu hana, og þeir beygðu hálsana W1 ^
og veltu vöngum yfir henni. Hún sta
þá eins og hún vildi segja: „Hvers ^
í ósköpunum standið þið þarna og S*aP -r
mig? Þið eyðileggið alla ánægjuna ‘aJ.a
mér!“ Bavíanar voru líka gjarnir á a
í taugarnar á henni. Frá öruggnin rV n(ju
um sínum uppi í bröttum klettunum s
þeir Elsu tóninn og húðskömmuðu
HEIMILISBLA®1