Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 11
p* ^ess hún fengi hið minnsta við því gert
eða
£oldið fyrir sig.
tví.
&að
fyr,
lsýnt.
sta
var spennandi, en um leið nokkuð
þegar ljónsunginn okkar sá fíl í
e sinn, því að Elsa vesalingurinn átti
Uiti ^ m®®ur> sem gæti varað hana við dýr-
sk ^essu hag-i, — er álíta ljón vera
CírStU óvini litlu fílsunganna. Dag einn
0i ^uru heim móður og másandi og tjáði
Vi6»\að Elsa væri að ,.leika sér að fíl“.
Ur ,?riPum tvo riffla og hann vísaði okk-
j]V staðinn. Þegar þangað kom, sáum við
írfr stór karlfíll stóð með höfuðið grafið
Uiti \kyhkpi og gæddi sér á morgunmatn-
a] Sluum. Elsa, sem hafði skriðið á mag-
^ang^eiðina að fílnum, hljóp nú í
0g a UPP um annan afturfótinn á honum
se\ai’taði í hann glettnislega. Afskipta
1 Ijónsungans fékk fílinn til að reka
llY\
anclartaki síðar skjögraði hann
til - a ^ak út úr runnaþykkninu og bjóst
harijfasar á Elsu, sem sært hafði stolt
fíHi Sv_° um munaði. Sem betur fer gekk
0g n 1 öfuga átt við okkur, en til vonar
5lg Vafa höfðum við rifflana reiðubúna
agj , ,ii hjálpar, ef með þyrfti. Hún hopp-
hélt lnsveSar léttilega undan fílnum og
tyrir aftan hann. Sem betur fór
Ga^1.u®Öi þreytt á þannig eltingaleik.
°g j^1 tíllinn tók aftur til við mat sinn —
0j> Sa ia&Sist fyrir örskammt frá honum
^emsofnaði!
Og g, dlð eftir fór ég í göngu ásamt Nuru
var , n — við vorum sein fyrir, og það
ekkj fklS aS skyggja — og vissi ég þá
°g u Vrr «1 en Nuru greip í öxl mér —
tashv- Veg tyrir, að ég gengi fram á
fyjir lrung, sem stóð í runnaþykkni rétt
hljóp lanian okkur. Ég tók til fótanna og
alger,ait hvað ég gat. Nashyrningar eru
til ai:j-^a öútreiknanleg dýr og geta ráðizt
iúhsve gU i1Venær sem er. Það vissi Elsa
húj] a6 ar ekkert um, og þess vegna réðist
\ , yrrabragði að miklu stærra dýri!
að har.S ^rningnum kom þetta syo á óvart,
hljóp p agði á flótta þegar í stað, og Elsa
dal. ^.e tilega á eftir honum niður allan
^arpvi^?111 Var samur við sig, dyggur og
Ur °& j^118^111111^ svo hann rak lestina móð-
asandi, eftir því sem hann frekast
Mili
gat. En aldrei sást nashyrningurinn á þess-
um slóðum aftur.
Ýmis stygg dýr, sem verið höfðu ná-
grannar okkar árum saman, vöndust Elsu
það vel, að þau leyfðu henni að koma ótrú-
lega nálægt, áður en þau tóku að hörfa
undan í rólegheitum. Eyðimerkurrefirnir,
sem eru allra dýra styggastir, vöndust Elsu
svo furðanlega, að við gátum staðið með
hana í nokkurra feta fjarlægð frá grenj-
um þeirra á meðan yrðlingarnir veltu sér
í sandinum fyrir utan.
Við fórum með Elsu á veiðar, og hún
vandist fljótt að heyra skothvelli. „Bang“
þýddi ofur einfaldlega, að fugl var dauður.
Hún naut þess að sækja bráðina — einkum
perluhænsnin — og tuggði þá fjaðrir
þeirra svo að brestir heyrðust langar leiðir..
Hinsvegar kom það örsjaldan fyrir, að hún
æti kjötið. Fyrsta fuglinn, sem veiddist,
fékk Elsa alltaf að eiga. Hún bar hann
hrykin í kjaftinum, lagði hann varlega frá
sér við hlið mér og lallaði þolinmóð á eftir
mér, þar til ég lét hana fá hann til ætis.
Oft var áhrifamikið að sjá hana í innri
baráttu milli veiði-eðlis síns og löngunar-
innar til að koma þægilega fram við okkur.
Hún var eins og hundarnir að því leyti, að
henni fannst allt sem hreyfðist beinlínis
biðja um að láta elta sig. Samt var dráps-
löngun hennar enn ekki fullþroskuð. Við
höfðum alltaf gætt þess vendilega að láta
hana ekki komast að raun um, hvaðan
kjötið sem hún át var upprunnið, og þess
vegna var það aðeins leikur af hennar
hálfu, þegar hún elti uppi önnur dýr. Hún
kom alltaf til okkar aftur, nuggaði hausn-
um upp við hné okkar og tjáði okkur með
lágværu kumri, hvað þetta hefði verið gam-
an. Það var ekki nema um tunglskinsnæt-
ur, að Elsa varð óróleg. Þá létum við hana
aftur út í byrgsluna, þar sem hún skref-
aði fram og aftur, með þandar nasir, og
hleraði eftir hverju hljóði sem gæti gefið
til kynna, hvað væri um að vera í hinum
dularfulla heimi fyrir utan. Þegar hún varð
æst í skapi, urðu loppur hennar þvalar, og
ég gat iðulega komizt að raun um andlega
líðan hennar með því að taka loppur henn-
ar millum handa minna.
sblaðið
231