Heimilisblaðið - 01.12.1960, Page 16
-ósköp áhugalaust, og þegar viS siguðum
Henni á gazellu eða hýenu, stökk hún hlýð-
in niður af bílnum og læddist í áttina til
dýrsins — til þess eins að elta það uppi um
stund. Hún nálgaðist það aldrei í þeim til-
gangi að drepa það.
Morgun einn ókum við þangað sem
margir gammar hnituðu hringi, og þegar
á staðinn kom sáum við hvar karlljón stóð
yfir bráð sinni, zebrahesti. — Karlljónið
hélt áfram að rífa dýrið á hol og lét okk-
ur ekki ónáða sig hið minnsta. Elsa stökk
gætilega ofan af bílnum; og þótt karlinn
hvetti hana á engan hátt til að koma ná-
lægt, gekk hún hægt í áttina til hans og
kumraði. Að lokum leit hann upp og horfði
í átt til hennar. Það var eins og hann vildi
segja: „Veiztu ekki, hvað þykir góð kurt-
eisi meðal ljóna, góða mín? Hvernig dirf-
ist þú, kvendýrið, að ónáða herra sköpun-
arvérksins á meðan hann snæðir? Þú hef-
ur leyfi til að drepa handa mér, en því
næst skalt þú bíða þolinmóð, þangað til
ég hef sjálfur torgað því, sem ég get —
og þá mátt þú hirða leifarnar.“ Og eftir
þessa þöglu orðræðu hraðaði Elsa sér aft-
ur að bílnum sem mest hún mátti. Ókunni
herrann hélt áfram áti sínu, en við fylgd-
umst með öllu saman og vorum að vona,
að hún fengi kjarkinn að nýju. — En ekk-
ert gat fengið hana til að yfirgefa bílinn
aftur.
Ekki gekk það betur daginn eftir. Við
uppgötvuðum fallegt, ungt karlljón sem lá
í grasinu og sleikti sólskinið. Elsa leit til
hans angurblítt, og við hugsuðum sem svo:
Þarna er einmitt maki fyrir hana. Við
staðnæmdumst u. þ. b. þrjátíu metra frá
ljóninu, sem auðsjáanlega hafði komið
heimsóknin nokkuð á óvart, — ekki hvað
sízt að sjá væntanlega brúði sína sitjandi
uppi á bílþaki. Hann var hinn vingjarn-
legasti á að sjá. Elsa, sem var greinilega
feimin, kumraði lágt, en hreyfði sig hvergi.
Að lokum fengum við hana samt til að
stökkva ofan af bílnum, og ókum við síðan
spölkorn frá. Eftir talsvert hik setti Elsa
í sig kjark og gekk í áttina að karlljón-
inu. Þegar ekki var nema u. þ. b. tíu skref
á milli þeirra, reis karlinn hægt á fætur
og gekk til móts við hana, og ég er sann-
færð um, að honum gekk ekki annað e
gott eitt til. En þetta varð Elsu ofrau •
Á síðasta augnabliki var sem æði Sx
hana, og hún kom á harðaspretti í attI
til bílsins. Ekki var að efa, að henni fal111^
stór munur á tilviljunarkenndu nse
ævintýri og eins konar trúlofunar-opm
un í fullri dagsbirtu!
Við ákváðum að fara einhvern
út með hana á venjulegum matmálsti ^
hennar, þegar hún væri verulega soltm,
í þetta sinn vorum við það heppin
að i-ek'
ast á annað myndarlegt karlljón, seni
að ljúka við að gæða sér á zebrah
vat
hesti-
ikið oS
V£6rl
Hann hafði auðsýnilega étið eins m
hann þoldi, og ekki útlit fyrir að hann
neitt mótfallinn því, að Elsa fengi ieltaljj.
ltíð.
kari'
Elsa
ar. Ekkert var heldur ákjósanlegra
gangsins vegna — en einmitt slík ma
sem látin var Elsu í té af hraustu
ljóni og ennþá bar angan slefu hans.
stökk líka sem byssubrennd niður aí
um og í áttina að hræinu. Og þá vorum
ekki- lengi að setja bílinn af stað og
aka
ntý1'1
brott. Við vonuðum, að nýtt nætursevm^ ,
gæti þokað Elsu vænu skrefi fram á vl
lífsins skóla.
Snemma næsta morgun fórum V1 ^
eftir til að vitja hennar. En í stað þe®s ^
hitta hamingjusama elskendur, elllSpjga
við höfðum búizt við, sáum hvar a
veslingurinn sat grafkyrr og þ°iinri:f«uin
nákvæmlega sama stað og við
skilið við hana — og ekkert karldý1 ^
lægt. Þegar hún sá okkur, varð hun
sér numin, hjúfraði sig fast upP a; jejg
sleikti þumalfingur minn í ákafa. ^erg£el-t
bölvanlega við þá tilhugsun að hafa b ^
tilfinningar Elsu, einkum vegna þeí,jegt,
mér var ófært að gera henni skil.la11
að tilgangur okkar hafði verið hin11 .g j
í önnur skipti en þetta eina ókum ^
brott frá henni. En þegar við kólimm ..
ur, beið hún okkar alltaf — og var. vjð
hungruð. Er við höfðum skilið Þan111 ^i'
hana eitt kvöldið, kom hún aftur ti
stöðvanna. þrettán kílómetra a
síðla nætur, þreytt og blóðrisa. Já> Þa . ^
hræðilega erfitt fyrir okkur að fi'am
fyrirætluninni, úr því að æðsta ós
236
HEIMIL!sbL'