Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 17
Var að fá að vera áfram hjá okkur, í ör-
yggi og friði.
^11 þess að koma í veg fyrir, að Elsa
, „J'1 mat sinn í samband við lifandi dýr,
kofðum við jafnan haft fyrir sið að skera
J°tið í beinlaus stykki, áður en við bár-
.111 >,á borð“ fyrir hana. Nú var nauðsyn-
^ að hafa endaskipti á þessari reglu, og
ga. Var því ekki lítill gleðidagur, er hún
^Jalf (irap g£r matar í fyrsta skipti —
t ^þótt hún gerði það ekki af eigin fram-
, 1 einu saman. Stór og stæðilegur vatns-
ur kom gangandi í áttina til okkar einn
j.Ulkuninn, og Georg greip til riffils síns,
v skjóta hann. En áður en hafurinn
jr rí fnllinn að velli, hafði Elsa tekið und-
Slk stökk, læst tönnunum í háls honum,
da sleppt takinu fyrr en hann var
ajuður. 5>á var okkur ljóst, að eðli henn-
Jn,- Satrði henni hvernig ætti að fara að
£ 1 a® úrepa á sem skjótastan hátt. Og
bað SS eiga mu^ur a<5> til að segja sér
hö ’iV'SS' Elsa, hvernig hún átti að með-
j^u ja bráðina: að byrja á því að éta
a kjötið á afturfótum dýrsins, fara
iok&n 'nn 1 tæta iimyflin> °S að
Uln að grafa þau í jörð, til þess að fjar-
aðfJa merki um blóð. Ætli þetta sé ekki
jjr ei® Jjónanna til að styggja og útiloka
^karnmana? Ég býst við því.
an t VV1' ^etta var k"lsa stundum að heim-
hei Vær e®a t>rjár umtur í einu. Hún sneri
1 aftur með fullan maga og hafði eng-
jj ahuga á mat frá okkur. Þá varð okkur
afla' ^ ^nn hafði að lokum vanizt því að
inið Ser fæðis upp á eigin spýtur. Eftir-
hom,ag einn> er frygðartími hennar var
fj;11111 > !águm við hjónin í forsælu nálægt
a lllu- Elsa mókti, og ég hvíldi höfuð
liÍ8v„iheMar- Allt 1 einu heyrðum við
áj^.861^11 rymjanda í ljóni lengra upp með
Ur o' ^ Sa folí smá-kipp, reis síðan á fæt-
inglffkk rólega í burtu. Við bárum virð-
um u rir tilfinningum hennar og gerð-
kert til að hindra hana í að fara.
tjj of1 hom heim síðla nætur, inn í tjaldið
yfir 01>gs, lagði blíðlega annan hramminn
vijaiUm hann og kumraði lágt, eins og hún
v^tSeeja: >>Þú veizt, að mér þykir fjarska
ei&r Urn þig, Georg minn, en nú hef ég
nast annan
vin, og hann verð ég að
■t M i n
hitta. Ég vona, að þú skiljir það.‘, — Svo
var hún farin aftur. Snemma um morgun-
inn sáum við stór spor eftir annað ljón,
rétt hjá tjaldbúðunum. Greinilegt var, að
karlinn hafði beðið eftir henni á meðan
hún var inni í tjaldinu hjá Georg til að
láta hann vita, hvernig í öllu lægi.
Við vissum núna, að brátt myndi sú
stund renna upp, að við yrðum að láta.
Elsu fara leiðar sinnar.
Vertu sæl, Elsa ...
Klettastallur einn, fáeina kílómetra frá
bækistöðvum okkar, hafði orðið mikill
eftirlætisstaður Elsu. Rétt uppi undir
brún var stór, flatur steinn, og þar þótti
henni gaman að liggja og teygja úr sér,
þannig að tíguleg skuggamynd hennar bar
við himin, en sjálf fylgdist hún með öllu
því, sem gerðist fyrir neðan. Morguninn.
eftir að hún hafði heimsótt Georg um nótt-
ina, fórum við út til að gá að henni. Og
það var eins og við höfðum búizt við — í
kíkjum okkar sáum við hvar hún lá uppi á
eftirlætishellunni sinni í klettinum. Hún
heyrði alveg áreiðanlega, að við kölluðum
til hennar, en hún hreyfði sig hvergi, fyrr
en við klifruðum upp til hennar og vor-
um næstum komin alveg að henni. Þá lét
hún kurteisina og sitt góða uppeldi ná
yfirráðunum. Hún heilsaði okkur afar
elskulega og fór svo með okkur heim.
Allt benti nú til þess, að við skyldum
reyna, hvort hún gæti komizt af upp á eig-
in spýtur. Við ákváðum því að fara að
heiman, vera burtu um viku tíma og skilja
hana eftir.
Elsa fylgdist með okkur á meðan við
vorum að taka saman föggur okkar. Það
var eins og hún hefði á tilfinningunni, að
eitthvað væri ekki eins og það ætti að sér
að vera. Okkur kom því saman um, að ég
skyldi sinna henni svolítið á meðan Georg
lyki við að pakka niður og færi með bíl-
inn einn eða tvo kílómetra burtu. Þegar
allt væri reiðubúið, skyldi hann gefa mér
merki.
Enda þótt við værum lengi búin að búa
okkur undir skilnaðinn við Elsu og vona,
að það myndi tryggja henni betri og eðli-
legri framtíð, reyndist skilnaðarstundin
SBLAÐIÐ
237