Heimilisblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 18
erfiðari þegar hún rann upp, en við höfð-
um gert okkur í hugarlund. Elsa heyrði
náttúrunni til, en ekki manninum. Við
vorum ,,maðurinn“. Við 'elskuðum hana,
og hún hafði alizt upp þannig, að henni
þótti vænt um okkur. En — myndi henni
takast að gleyma því, sem hafði verið
henni snar þáttur af lífi hennar fram til
morguns? Myndi hún fara til veiða, þegar
hún væri soltin? Eða myndi hún bíða þess
í fullu trúnaðartrausti, að við snerum aft-
ur heim til hennar, — sökum þess að við
höfðum aldrei brugðizt henni?
Ég kyssti hana, til að sannfæra hana
um, að mér þætti vænt um hana. Nuru
kom til að láta mig vita, að allt væri reiðu-
búið til brottferðar. Hann hafði tekið
kjöt með sér, og Elsa fór á eftir honum,
full trúnaðartrausts, inn í runnana og tók
til matar síns. Síðan laumuðumst við á
brott.
Við ókum fimmtán kílómetra, áður en
við komum að annarri á, og þar höfðum
við bækistöðvar um vikutíma. Á hverjum
degi, er Georg fór í ferðir með fram ánni,
fann ég til átakanlegrar einmanakenndar,
þar sem Elsa var hvergi nærri mér leng-
ur til að hjúfra sig upp að mér, hlý og
mjúk. En sama var, hversu mjög ég sakn-
aði Elsu, — við urðum að reyna að veita
henni á ný frelsið undan okkur mönnun-
um; áframhaldandi líf með okkur myndi
svipta hana því, sem náttúran hafði ætlað
henni. Enda þótt við hefðum aldrei heyrt
þess getið, að hægt hefði verið að fá tamið
ljón til að hverfa aftur til náttúrunnar,
þóttumst við viss um, að það myndi
heppnast Elsu okkar.
Loks var vikan á enda, og við snerum
aftur til að sjá, hvernig Elsu hefði reitt
af. Er við komum aftur á fyrri tjaldstað-
inn leituðum við strax að ferskum spor-
um eftir hana. Þau voru hvergi sjáan e•
En þegar ég tók að kalla á hana, leið e
á löngu unz ég heyrði hið velþekkta ,h
hnk“ hennar og sá hvar hún kom hlauP^
andi á harðaspretti neðan frá fljótmu. ^
Móttökur hennar sannfærðu okkur um>
hún hafði ekki síður saknað okkar en ^
hennar. Hún nuggaði sig vinarlega upP
ckkur og kumraði feginsamlega, og P
rann okkur til rifja að sjá, hversu ^
gladdist. Á meðan tjöld voru sett upp>
ég með hana niður að fljótinu, og þar
umst við og hvíldumst. Nú varð ég 2
aftur og gat slakað á spennunni, PV1 ,
vissi, að framtíð Elsu var tryggð- Og
mun hafa fundið til hins sama, ÞV1 ^
lagði þungan og mjúkan hrammmn
brjóst mér og steinsofnaði óðara. Um 11
ina fór hún hljóðalaust leiðar sinnar.
Eftir nokkra daga ákváðum við að &
alfarið burtu. Síðasta morguninn sáum
hana, gegnum kíkjana, hátt uppi j ^ ^
unum. Við gengum nær, en endaþótt
svaraði köllum okkar, lá hún grafk.
Enda þótt hún hefði verið fær um að ® ^
myndi hún varla hafa getað gefið 0
betur í skyn en hún gerði, að hun
gjarnan fá að vera í friði. , u.
Þegar bíllinn okkar ók neðan við
ana, sáum við vangamynd hennar hið e
Hún horfði á eftir okkur, þar sem V1
um alfarinn burtu.
Eftirmáli. [
Elsa hefur nú lifað lífi ljónsins
náttúrunni í meira en heilt ár. Við ga
sækjum hana alltaf á nokkurra mau ^
fresti. Hún verður ætíð glöð, þegai^^j.
komum, tekur hjartanlega á móti 0
eins og gömlum vinum, en langar au
anlega ekkert til þess, að við setjums
ur að í ríki hennar fyrir fullt og a