Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 22

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Síða 22
mér blasti ógnþrungin sjón. Fyrir fótum mér gein ægilegt gímald, mikið ummáls og hringlaga. Raunverulega var þetta afar mikil gjá og sá hvergi í botn, því hið neðra hvarf allt í eymirju. Glóði þar þó í hræði- legar ófreskjur, ótrúlega grimmdarlegar og stórar. Virtust þær vera í mannsmynd, en sáust ógreinilega. Gat ég greint þarna þrjá slíka óvætti. Dauðaþögn ríkti í þessu djúpi og svo máttug ógn, að hún hafði lam- andi áhrif á mig, svo að ég varð sem lé- magna. — Út frá þessu vaknaði ég. Og nú veit ég það að helvíti er raunveru- lega til einhvers staðar í tilverunni. En Tómasareðlið var svo ríkt í mér. að ég trúði því ekki fyrr en ég sá það sjálfur. FRÁ MYRKRI TIL LJOSS. SÚ VAR byrjun þessa draums, að ég þótt- ist staddur í einhverju furðulegu húsi, sem raunverulega var þó engu húsi líkt. Þar inni var á einum stað mikill gígur, barma- fullur af myrkri og geigvænlegur á að líta. Yfir gíg þennan lá örmjó brú, og fannst mér, að hana yrði ég að ganga, og var það hrollvekjnadi tilhugsun. Svo var brú þessi mjó, að hún var beinlínis hættuleg yfir- ferðar, en hver sá, sem féll út af henni, hlaut að steypast ofan í myrkrið — og ;glatast. Ekki man ég gjörla, hvernig mér gekk að komast þessa leið, en einhvern veginn komst ég þarna yfir. Samt voru erfiðleik- ar mínir ekki búnir þar með, því að nú tóku að sækja að mér vondar verur, sem leituðust við, að koma mér út í myrkrið. Ég varðist ásóknum þeirra eftir mætti og um síðir tókst mér að komast út úr þessu hræðilega húsi. En eigi að síður héldu hinar vondu verur áfram að ofsækja mig. — Komu þá til mín tvær konur, sem þótt- ust vilja hjálpa mér. En ég hafði þegar frá byrjun andúð á þessum konum og grun- aði, að einnig þær væru vondar verur, sem hefðu tekið á sig þetta gervi í þeim til- gangi, að blekkja mig og lokka mig út 1 myrkrið. Tók ég nú að þylja einhverjar bænir mér til fróunar, og nefndi í því sambandi Jesús- 142 nafn. Og þá kom mér ráð í hug. Ég hu£sa^ i: Ef þessar konur eru raunvei sem svo: lega mennskar verur, þá munu Þ®r geta sagt Jesús alveg eins og ég, en séu Þ . hins vegar vondar verur í dulargervb munu þær ekki geta nefnt þetta heia nafn. Ég sneri mér því að annarri konu og mælti: „Segðu Jesús“. En hún Þafe• „Getur þú ekki sagt Jesús?“, sagði ég- ^ hún þagði sem áður. Vissi ég þá, að g1 ur minn var réttur, og hratt henni fra , Breittust þá báðar konurnar samstun 1 verstu flögð og sóttu að mér. Jafnfia ^ drifu að fleiri vondar verur og sá eg> ég myndi ekki geta varizt ofsóknum þe til lengdar. Hrópaði ég þá í „Englar himnanna, hjálpið þið mér ir mér þá sem himnarnir opnist og ' ...oj um op þetta streymdi svo mikill tJ ^ af skínandi fögrum verum, að eig1 ' tölu á komið. Og þegar hinar vondu ve , urðu þess varar, lögðu þær á flótta og ‘’ vissi, að mér var borgið. — Við það va aði ég’ , ænar- Þessi draumur sýnir áhrifamátt bæ innar á mjög áþreifanlegan hátt. —- * ur lagði jafnan ríka áherzlu á gildi of' innar í öllum sínum kenningum. SJ baðst hann fyrir oft og mörgum ®iniaiCp Hversu miklu fremur munum við Þa> s^giI1 ugir menn, þarfnast þeirrar blessunai> bænin veitir. örvæntiufi11 niðat HVÍTU OG SVÖRTU DÚKARNlK- * £><r vat Það er upphaf þessa draums, ao eg að eltast við eitthvert farartæki, sel11 , v; fannst helzt vera bifreið, en var þó a g leyti frábrugðið bifreiðum, að það 6111 leið áfram án þess að koma við jer Þótti mér, að ævidagar mínir yrðu P' mun færri sem ég næði fyrr í þetta ta ^ tæki, en eigi að síður lagði ég á Þa . ; kapp. í fyrstu tókst mér ekki að holT1 ^ ; veg fyrir farartækið og hvarf það 0g það skipti, en kom þó brátt í ljós a*_1^8Ur nam þá staðar örskammt frá mér. ^ nokkur, sem ég bar eigi kennsl á, ste þessari kynlegu bifreið og gekk ti Hann sagði, að ég væri ekki nægHe^a HEIMILlSBhA®1

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.