Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 27

Heimilisblaðið - 01.12.1960, Side 27
^Utningja fuglinum, og svo lokaði hann jjgUnum á ný. „Ó, vesalingur litli,“ sagði i °nika, „ég hef því miður ekkert matar- yns með mér handa þér.“ ’n nú var eins og hugmynd slægi nið- 1 huga engilsins. „Bíddu við,“ sagði v °ni^a> »ég skal hjálpa þér. Á morgun nr iiagi- Sofðu nú róleg, sólskríkj- aö í!Un,“ En litli fuglinn var hvort sem var ’^a í svefn og tók ekkert eftir, að Mon- hif -S^6^ áíram og inn í næsta hús. í þessu j^^tti lítill og lipur drengur heima, sem (jr k'^nnz. Nú svaf hann í rúmi sínu og um jnii11- Monika sveif nú með u. engilsvifi og laut yfir Franz litla í le lnu og hvíslaði einhverju ofur hljóð- Se,a 1 eyra honum. Það sem englar tala, Strkur dJúpt inn í hjartað. Franz skildi Sv a*’ um var að vera, þó að hann uúi 1 ^asi;‘ ^e£ar hann vaknaði um morg- gl Un> nori hann augun og leit út um haifSann' ”^u’ svona niikill snjór!“ sagði iUu U anægj tilega 0g stökk fram úr rúm- inn vÁann °Pnaði gluggann og greip snjó- áðum höndum, hnoðaði hann í bolta f kast, ' kleði '~taiSi konum í loft upp af eintómri Sk bað yn<iiiega hætti hann. Hvernig var einhannars 1 nótt? Hafði hann ekki lofað í{anferju’ Jn rétt, nú mundi hann það. ætiaði að gefa sólskríkjunum mat. ir SuPaði snjóinn af litla pallinum fyr- nióA,an eiuggann og hljóp inn í eldhús til °Ursinnar. fúg, °San dag, mig langar til að gefa litlu num kökur og búðing í dag.“ „Það er indælt, en ég skal gefa þér' korn handa þeim, það er miklu hollara fyrir fuglana,“ sagði móðir hans. Franz stráði nú matn- um á litla pallinn við gluggann og sagði: „Verði ykkur nú að góðu, hér er morgun- maturinn ykkar.“ Hann gaf sér varla tíma til að hugsa um morgunmat handa sjálf- um sér. Seinna um daginn fór hann til korn- kaupmanns með alla vasaaurana sína, lagðí þá á búðarborðið og sagði: „Get ég feng- ið korn handa fuglunum fyrir alla þessa peninga?“ Og nú fór hann heim með full- an poka af korni. En þá var pallurinn orð- inn þakinn snjó. Franz sópaði snjónum af og sá, að kornið var farið. Sólskríkjan,. sem hann dreymdi um, hafði fundið það nógu snemma, kallað á vini sína og frænd- ur, og allir höfðu gert sér glaðan dag. „Það má ekki fenna aftur á matborð fuglanna minna,“ sagði Franz litli, og faðir hans negldi fallegt þak yfir pallinn. Þetta var orðið ljómandi fallegur matsal- ur. Daginn eftir flaug sú gleðifregn um allæ fuglabyggðina, að hjá Franz litla væri nóg- ur og góður matur á borði. Nú þurfa engir fuglar að deyja úr hungri. Og um kvöld- ið þegar engillinn Monika fór fram hjá,. sá hún bara sadda og ánægða fugla, sem sváfu vært. Þess vegna gaf jólaengillinn Monika Franz litla sérstaka jólagjöf. Franz litli fór bráðlega að þekkja fugl- ana, sem komu á matborð hans úti fyrir glugganum. Þeir urðu miklir vinir hans •— og svo kom blessað vorið. ^Mili sblaðið 24 7

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.